bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E36 M3 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=20019 |
Page 1 of 1 |
Author: | bjornvil [ Sun 04. Feb 2007 19:53 ] |
Post subject: | E36 M3 |
Afhverju eru svona fáir E36 M3 hérna á götunum? Ég veit örugglega ekki um alla en svona í fljótu bragði man ég eftir svarta 4 dyra hans JSS, bláum cabrio og rauðum ameríkutýpu í Keflavík. Af hverju hefur ekki verið flutt meira inn af þessum bílum? ![]() |
Author: | arnibjorn [ Sun 04. Feb 2007 19:54 ] |
Post subject: | |
Hef oft spáð í þessu sjálfur! Ég væri ALVEG til í svona bíl! ![]() |
Author: | íbbi_ [ Sun 04. Feb 2007 20:50 ] |
Post subject: | |
þessir bílar eru bara svo dýrir, líttu bara á bílin hans JSS, þú getur fengið M5 fyrir hálfa milljón í viðb, 3-4 árum yngri ég væri vel til í sona bíl, en ég myndi aldrei borga einhevrjar 2 kúlur eða þvíumlíkt fyrir hann |
Author: | Spiderman [ Sun 04. Feb 2007 21:31 ] |
Post subject: | |
Það er til allavega einn í viðbót sem skemmdist í flutningi fyrir mörgum árum ![]() |
Author: | Sezar [ Sun 04. Feb 2007 21:36 ] |
Post subject: | |
Spiderman wrote: Það er til allavega einn í viðbót sem skemmdist í flutningi fyrir mörgum árum
![]() Alveg rétt, Gunni Bjarna rallíkrosskall á hann. Keypti hann skemmdann af bankastofnun minnir mig. Fékk svo flesta partana sem vantaði af Coupe bílnum sem HKRacing reif hér um daginn. |
Author: | Raggi M5 [ Sun 04. Feb 2007 21:37 ] |
Post subject: | |
Já þetta eru fulldýrir vagnar, finst mér líka. Eeeeeeeeeeennnnn væri samt til í að eiga svona ![]() |
Author: | Aron Fridrik [ Mon 05. Feb 2007 02:03 ] |
Post subject: | |
að mínu mati flottasti M3-inn.. peningana virði ![]() |
Author: | íbbi_ [ Mon 05. Feb 2007 02:24 ] |
Post subject: | |
mér finnst þessir bílar mjög flottir, en bæði E30 og sértaklega E46 báðir fallegri |
Author: | ///M [ Mon 05. Feb 2007 08:39 ] |
Post subject: | |
Sezar wrote: Spiderman wrote: Það er til allavega einn í viðbót sem skemmdist í flutningi fyrir mörgum árum ![]() Alveg rétt, Gunni Bjarna rallíkrosskall á hann. Keypti hann skemmdann af bankastofnun minnir mig. Fékk svo flesta partana sem vantaði af Coupe bílnum sem HKRacing reif hér um daginn. og það er einmitt svona US bíll |
Author: | Jss [ Mon 05. Feb 2007 15:05 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: þessir bílar eru bara svo dýrir, líttu bara á bílin hans JSS, þú getur fengið M5 fyrir hálfa milljón í viðb, 3-4 árum yngri
ég væri vel til í sona bíl, en ég myndi aldrei borga einhevrjar 2 kúlur eða þvíumlíkt fyrir hann Tja, ég tók M3 frekar en M5, allt annar karakter í bílnum. Síðan er ég líka búinn að lækka verðið á bílnum mínum, ofurtilboð: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=16706&start=45 |
Author: | bjornvil [ Mon 05. Feb 2007 15:10 ] |
Post subject: | |
Jss wrote: Tja, ég tók M3 frekar en M5, allt annar karakter í bílnum.
Síðan er ég líka búinn að lækka verðið á bílnum mínum, ofurtilboð: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=16706&start=45 Já ég er sammála því. Þótt mér finnist V8 M5 mjög spennandi, þá finnst mér eitthvað meira heillandi við I6 M3. Þessar línusexur eru bara SVO sexý ![]() Enda veit ég ekki alveg hvað mér finnst um E90 M3 með V8. ![]() (Ég get svo sem ekki verið að segja mikið, ég hef aldrei keyrt M5, né M3. Hvað þá V8 bimma, þetta er bara svona mitt álit ![]() |
Author: | Svezel [ Mon 05. Feb 2007 15:13 ] |
Post subject: | |
svo er töluvert lægri rekstrarkosnaður á m3 en m5 við flestar kringumstæður |
Author: | íbbi_ [ Mon 05. Feb 2007 15:24 ] |
Post subject: | |
ef þeir væru samt örlítið ódýrari þá væri sona E36 M3 einn af draumabílunum, mér finnst E36 bílarnir höndla sérlega skemmtilega, 6 gata bílarnir eru alveg blast |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |