bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 27. May 2025 17:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Töævukubbur
PostPosted: Tue 30. Jan 2007 15:18 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Sep 2006 12:08
Posts: 431
Location: Norðlingaholtið
já sælir kraftsmenn ég var að kaupa minn fyrsta bíl um daginn og að sjálfsögðu varð fyrir valinu BMW en það er eitt sem er að angra mig og það er að mig langar í aðeins fleirri hesta :twisted: er einhver hérna sem á kubb í bílinn hjá mér eða veit um kubb sem er auðvelt að nálgast??? og hvað myndi svoleiðis kosta? ( BMW 318ia, 2000)

_________________
Image

Seldir:

e39 520 2003
e46 318 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Jan 2007 15:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Hefði ekki átt að kaupa þér 318i ef þig langar í fleiri hesta :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Jan 2007 16:12 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 15. Apr 2005 14:18
Posts: 798
Location: Þorlákshöfn City!
einhversstaðar þurfa menn að byrja


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Jan 2007 16:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Elnino wrote:
einhversstaðar þurfa menn að byrja


Satt en ef hann hefði verið að leita að fleiri hestum þá hefði hann getað fengið sér E36 325i fyrir helmingi minni pening.

E46 318ia verður aldrei neitt tæki. Og ef hann splæsir í einhvern Ebay kubb eða eitthvað álíka á hann eflaust ekki eftir að finna neinn mun.

En þetta er bara mín skoðun :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Jan 2007 16:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Fyrir utan það að væntanlega er ekki hægt að 'setja kubb' í hann heldur þarf að flasha ecuið

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Jan 2007 16:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
///M wrote:
Fyrir utan það að væntanlega er ekki hægt að 'setja kubb' í hann heldur þarf að flasha ecuið


Plús það :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Jan 2007 17:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
og bíllin yrði samt grútmáttlaus á eftir

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Jan 2007 17:49 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Njóttu bílsins bara eins og hann er og æfðu þig og náðu almennilegum tökum á honum og akstri á afturhjóladrifnum bíl.
Svo þegar þú ert kominn með meiri reynslu þá færðu þér bara kraftmeiri BMW :wink:

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Jan 2007 19:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
basten wrote:
Njóttu bílsins bara eins og hann er og æfðu þig og náðu almennilegum tökum á honum og akstri á afturhjóladrifnum bíl.
Svo þegar þú ert kominn með meiri reynslu þá færðu þér bara kraftmeiri BMW :wink:


Vel mælt

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Jan 2007 19:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Alpina wrote:
basten wrote:
Njóttu bílsins bara eins og hann er og æfðu þig og náðu almennilegum tökum á honum og akstri á afturhjóladrifnum bíl.
Svo þegar þú ert kominn með meiri reynslu þá færðu þér bara kraftmeiri BMW :wink:


Vel mælt


Þetta var einmitt það sem ég vildi ekki hlusta á þegar ég var nýkominn með bílpróf....en fór samt eftir því.
Sé ekki eftir því í dag að hafa ekki keypt öflugan bíl strax.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Jan 2007 21:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Ég reyndar fór eftir þessu þegar ég fékk bílprófið, og ég get alveg fullyrt það að ef ef hefði fengið mér eitthvern afturhjóladrifinn bíl með ca. 200 hross í húddinu þá væri ég pottþétt búinn að drepa mig eða aðra, í það minnsta lent í alvarlegu bílslysi :roll:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Jan 2007 22:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
sleppa þessu alfarið

en víst við erum að bulla og skemmta

þá heimtaði ég E-36 325 sem fyrsta bíl lengi lengi og aldrei fékk ég hann mikið er ég feginn því að mér tókst allan andskotan á 1300 corollu

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Jan 2007 02:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Sunny GTi var nóg til að skila mér á toppinn daginn sem að ég fékk prófið!

fékk mér bara 1400cc Golf eftir það... þaðan í 1800cc Turbo Audi TT ;) og mörgum bílum síðar er ég kominn með drif á réttan stað og alvöru ökutæki í hendurnar... meirasegja 2 ;)

fínt að byrja á 4cyl BMW fyrst... læra inn á hann, slæmt samt að hann skyldi vera sjálfskiptur.. en ef að þú átt sléttar túttur þá ættiru að geta leikið þér í rigningunni og lært þannig inn á afturdrifið.

Ég sé ekki eftir þeirri reynslu sem að ég hef öðlast með því að færa mig í rólegheitum upp stigann !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Jan 2007 23:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
já þetta er það sem ég gerði og er enn á mínum
og já væri betra ef hann væri beinskiptur enn það verður bara næst 8)
og stærri vél

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Feb 2007 22:24 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Sep 2006 22:15
Posts: 710
k&n sía og hiclone stálhringur ætti að auka aflið um nokkra hesta


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group