bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 12:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 13. Oct 2002 03:09 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 23. Sep 2002 13:06
Posts: 175
Location: Iceland
Jæja núna er ég búinn að skipta um bimma. Gamli bimminn minn var orðinn leiður á mér og hoppaði fyrir bjarg og dó. Þið getið séð hann á útboðssíðu Vís núna undir 318 ´94. Ég keypti mér í staðinn bláan 523iA (E39), hlaðinn aukabúnaði og sjálfskiptur

Það er þrennt sem er að honum sem mig vantar hjálp með. Annars vegar er tölvuskjárinn undir hraðamælunum hálf dottinn út (vantar perur eða eitthvað) og áðan lenti ég í því að hann drap á sér öðru hverju í lausagangi. Spurning hvort það sé bara skítur í bensínleiðslunum. Hvaða hreinsiefni má setja á tankinn?

Eitt í viðbót. Vitið þið hvernig á að taka af "SIMkarte Prüfen" af Bílasímanum?

_________________
Don't Follow me, you won't make it.
Stebbi. BMW 523iA E39 (áður 318iA og 518i ss)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: vandræði
PostPosted: Sun 20. Oct 2002 21:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Öll þessi upptalning má leysa,,, Prófaðu að tala við Bjarka í B/L

hann plöggar bílinn inn og ??????????????????????????


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group