bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 07:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: S69
PostPosted: Wed 16. Jul 2003 19:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Sælir
Sá og hitti áðan eiganda af allveg stórlaglegum
Chevrolet Camaro RS ((Rally-Sport)) Grænn m/hvítum strípum
og númerið S69 ,,,gömlu,,, sem er ekki leiðinlegt,,þar sem bíllinn er framleiddur árið 1969.......... þ.e.a.s. á síðustu ÖLD
Eigandinn er búinn að eiga þennann grip síðan 1976 og var bíllinn fluttur til landsins 1973 og ,,,mér líður þannig að bíllinn hafi verið hrikalegur
PUSSYHOOKER á þeim tíma,((( veit samt ekki allveg fyrir víst))))
Þetta er Gríðarlega smekklegur bíll og fyrir þá sem eru inni á HOT ROD
línunni þá er hann örugglega í miklum metum,,,,,,,
Bíllinn er sama sem NÝR í útliti ef ekki flottari og hefur verið tekinn frá A-Z
að mér sýnist með ýmsum mælum og öðru EXTRA í innvortis og útvortis
aðgerðum,,,,,,,,,,,
Glæsilegur Bíll

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Jul 2003 20:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Sá þennan tiltekna bíl á bílasýningunni hjá KK í B&L um páskana og hann er vægast sagt stórglæsilegur.

Ég er með svona nettan yank-tank fiðring og hefur langað í svona gamlan amerískan kagga síðan ég var smá patti. Vonandi verður það einhverntímann að veruleika

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Jul 2003 20:44 
Þess má einnig geta að þessi bíll átti íslandsmetið í kvartmílu í
fleirri ár.

Þegar hann keypti bílinn var hann skjálfskiptur og hann lét breyta
honum í beinskiptann.

Bílinn var tekinn allur í gegn frá a-ö eftir að einhverjir hálfvitar
stálu bílnum og smeltu honum á staur.


Virkilega fallegur og glæsilegur bíll sem virkar vel :D


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Jul 2003 10:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já þetta er glæsilegur bíll.. ég alveg haug af myndum honum frá því í kringum 80,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group