bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E30 vs E36 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=19928 |
Page 1 of 4 |
Author: | arnibjorn [ Wed 31. Jan 2007 15:55 ] |
Post subject: | E30 vs E36 |
Lesið topic. Hvað finnst ykkur, hvort mynduð þið mæla með E36 eða E30. Er aðallega að tala þá um E30 325 og E36 323/325? Líka eitt í viðbót, hvor er sneggri E30 á móti E36? Hafa ekki einhverjir E30 gaurar tekið run við E36? Endilega deilið því sem þið vitið.. bara að reyna starta einhverri umræðu hérna ![]() |
Author: | Djofullinn [ Wed 31. Jan 2007 16:00 ] |
Post subject: | |
Mig langar eiginlega að eiga einn af hvoru. Báðir mjög skemmtilegir og verða sjúklega flottir með réttum breytingum ![]() |
Author: | gstuning [ Wed 31. Jan 2007 16:06 ] |
Post subject: | |
Fer líklega úr hvaða "herbúðum" menn koma, Enn samkvæmt því sem eldri BMW Mechanicar frá USA segja, þá eru E30 bílar betur smíðaðir, enn aftur á móti er innspýttingin í þeim eldri E30 viðkvæm og getur verið til vandræða, lagaðist líklega heilann hellingar þegar M20 fékk O2 og sama með M40 og því compensation, 0-100kmh tölur eru erfiðar þar sem að vel búinn 325i E30 touring IX á lítið í segjum 318is coupe e36 með engum aukahlutum og tómum tank af bensíni. Sama segir um 0-400m og svo framvegis, Traction og handling mál eru aftur erfið þar sem að flestir E36 komu með stærri hjólbörðum heldur enn E30 , og svo er það dekkja tegund líka, 325i E36 station á lítið breik í E30 318is í beygjum ef 318is er með góð dekk. |
Author: | Steinieini [ Wed 31. Jan 2007 16:13 ] |
Post subject: | |
Á að fara svíkja lið EÐA ? ![]() Hef ekki tekið run við E36 en hinsvegar var run við E34 sem ég hékk alveg jafn í og er soldið forvitinn að vita hvort var 525/535 eða 8 Cyl. Hann var ljós beige að lit og OO exhaust Kannast einhver við? |
Author: | arnibjorn [ Wed 31. Jan 2007 16:19 ] |
Post subject: | |
Steinieini wrote: Á að fara svíkja lið EÐA ?
![]() Hef ekki tekið run við E36 en hinsvegar var run við E34 sem ég hékk alveg jafn í og er soldið forvitinn að vita hvort var 525/535 eða 8 Cyl. Hann var ljós beige að lit og OO exhaust Kannast einhver við? Ertu klikkaður ![]() ![]() Ég hef átt 325 E36 og fór beint úr honum í 325 E30 og ég verð að viðurkenna að ég fílaði E30 bílinn MUN betur og fannst hann miklu sprækari! Leið eins og ég væri kominn yfir á kraftmeiri bíl! Kannski var minn gamli E36 bara algjör búðingur.. held ekki samt ![]() Ég hef samt aldrei tekið run við E36.. langar svolítið að vita hvernig það færi |
Author: | Angelic0- [ Wed 31. Jan 2007 16:24 ] |
Post subject: | |
Grandi ? Ég skal taka run við þig ![]() E36, mín reynsla af E30 er jibberish ! |
Author: | jens [ Wed 31. Jan 2007 16:27 ] |
Post subject: | |
Skemmtilegur þráður, hef sjálfur verið að spá í þessum hlutum núna í vikunni. Finst E30 vera allur svona sprækari og þar gerir mest hvað hann er léttur. Gæti ekki verið meira sammála Danna " Mig langar eiginlega að eiga einn af hvoru. " |
Author: | bjahja [ Wed 31. Jan 2007 16:29 ] |
Post subject: | |
E36 er náttúrlega með þróaðara fjöðrunarkerfi og svona. Hinsvegar segi ég ekkert til um það hvor er skemmtilegri, þetta er bara what ever floats your boat. ps mig langar að eiga líka e30 |
Author: | arnibjorn [ Wed 31. Jan 2007 16:30 ] |
Post subject: | |
Angelic0- wrote: Grandi ?
Ég skal taka run við þig ![]() E36, mín reynsla af E30 er jibberish ! Ég skal pakka þér saman á nýja bílnum ![]() En ég held að touring eigi ekki breik! ![]() |
Author: | siggik1 [ Wed 31. Jan 2007 16:34 ] |
Post subject: | |
hver er þyngdin á e30.VS.e36 ? |
Author: | 318is [ Wed 31. Jan 2007 17:15 ] |
Post subject: | |
Minn gamli E36 318is er skráður 1270kg, en E30 325i er skráður 1140kg. Þannig að það er svoldið mikill munur miðað við að vélin í E30 er nokkrum kg þyngri en í E36. |
Author: | bjahja [ Wed 31. Jan 2007 17:17 ] |
Post subject: | |
Ég vigtaði minn á leiðinni frá akureyri eithvað rétt undir 1350 og það var með einhverjum farangri og svona |
Author: | gunnar [ Wed 31. Jan 2007 18:23 ] |
Post subject: | |
En E30 með M50 ætti nú að stinga E36 af ![]() ![]() ![]() |
Author: | IvanAnders [ Wed 31. Jan 2007 18:34 ] |
Post subject: | |
Fíla báða í botn!!! Minn E36 4cyl er skráður 1240kg, en facelift bíllinn hennar Ingu er skráður 1355kg (sem að mér finnst vera ![]() Einhvern tímann var því logið að mér að E30 325i coupe væri 1280kg.... veit ekki fyrir víst |
Author: | bjahja [ Wed 31. Jan 2007 18:40 ] |
Post subject: | |
Ég hélt að menn væru búinir að læra að skráningarskýrteinið segir 0 |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |