bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

730 IAL spurning
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1982
Page 1 of 3

Author:  benzboy [ Tue 15. Jul 2003 21:50 ]
Post subject:  730 IAL spurning

Veit einhver eitthvað um þennan bíl?
http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=C ... _ID=220597

Author:  bebecar [ Wed 16. Jul 2003 08:54 ]
Post subject: 

ÉG keyrði hann fyrir sirka 2 árum síðan minnir mig... í akstri var nákvæmlega ekkert að honum, smooth og nice bíll. EN það er náttúrulega langt síðan.

Author:  íbbi_ [ Wed 16. Jul 2003 09:04 ]
Post subject: 

ég er einmitt búnað spjalla vig eiganda bílsins enda ég mikið að spá í e38, þessi bíll hefur reynst eigandanum mjög vel og ekkert bilað, nýlegt í bremsum, eina sem er að honum er að hann smitar smá olíu með pönnuni, sona líter á milli olíuskipta minnir mig. TB sögðu það bara einfaldlega ekki svara kostnaði að laga þetta.

þessi bíll er alveg ótrúlega vel búin, m.a xenon og læti

Author:  bebecar [ Wed 16. Jul 2003 09:08 ]
Post subject: 

Það er nú varla að maður hafi séð BMW sem smitar ekki.....

Author:  Haffi [ Wed 16. Jul 2003 10:26 ]
Post subject: 

True smit drepur engann.

Author:  iar [ Wed 16. Jul 2003 10:59 ]
Post subject: 

Haffi wrote:
True smit drepur engann.


Amk. ekki olíusmit. :lol:

Author:  bebecar [ Wed 16. Jul 2003 11:06 ]
Post subject: 

Hehe! Góður!

Author:  Haffi [ Wed 16. Jul 2003 11:17 ]
Post subject: 

haha :) urrt

Author:  bjahja [ Wed 16. Jul 2003 19:38 ]
Post subject: 

Ég meina smá smit, puff tisshhhh.
En þessi bíll lítur að minnsta kosti vel út, fyrir utan króm nýrun :?

Author:  Schulii [ Wed 16. Jul 2003 19:44 ]
Post subject: 

ég þekki eigandann að þessum bíl og hef setið í honum og ég veit ekki til þess að það sé neitt að honum.. og hann er orðinn þreyttur á að reyna að seljann :wink:

Author:  Haffi [ Wed 16. Jul 2003 20:03 ]
Post subject: 

hmmm..... :) Mjög þreyttur á því? :D

I need a car for da winter!

Author:  Schulii [ Wed 16. Jul 2003 20:33 ]
Post subject: 

einmitt það sem ég meinti :wink:

Author:  Haffi [ Wed 16. Jul 2003 20:36 ]
Post subject: 

Hvernig er hann að orka samt?
Ekkert of hægur eða er hann að orka OK? :)

Author:  Schulii [ Wed 16. Jul 2003 20:44 ]
Post subject: 

sko.. ég veit ekki með þennan bíl.. hann er ekkert að keyra hann þannig, hann langaði bara í sleða. En 730 bíllinn hans Dinan t.d. er mjög kraftmikill en munurinn á þeim er að bíllinn hjá Dinan er 8 cyl og beinskiptur.. annars held ég að þessi bíll sé alveg kaffitímann uppí hundrað en sé svo góður eftir það..

Author:  Haffi [ Wed 16. Jul 2003 20:47 ]
Post subject: 

:( Mig langar í V8 ....
Æi strætó virkar fínt.

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/