bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
.. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=198 |
Page 1 of 2 |
Author: | Djofullinn [ Thu 17. Oct 2002 22:01 ] |
Post subject: | .. |
.. |
Author: | saemi [ Thu 17. Oct 2002 23:28 ] |
Post subject: | |
Ég segi bara eitt. Það er hart að vera harðfiskur Þú hefur mína samúð ![]() |
Author: | Djofullinn [ Fri 18. Oct 2002 00:06 ] |
Post subject: | |
Hehe þú og þinn harðfiskur, þetta er bara fyndið ![]() Þakka samúðina! |
Author: | Gunni [ Fri 18. Oct 2002 01:06 ] |
Post subject: | |
humm Daníel það er einn sniðugur kall sem ég þekki smá sem ég ætla að reyna að draga á samkomuna um helgina. hann er með verkstæði og það gæti verið að hann gæti eikkvað hjálpað þér. þú getur þá bara spjallað við hann. ég bendi þér bara á hann um helgina eða eikkvað. |
Author: | montoya [ Fri 18. Oct 2002 01:16 ] |
Post subject: | |
ég sagði þér þegar þú varst að spá í bílnum hér á spjallinu að jafnvel heddið væri ónýtt en þú hlustaðir ekki.... |
Author: | Djofullinn [ Fri 18. Oct 2002 09:09 ] |
Post subject: | |
.. |
Author: | Propane [ Fri 18. Oct 2002 10:00 ] |
Post subject: | |
Sko ég hef slæma reynslu af Vélalandi. Ég fékk þá til þess að skipta um olíupönnupakkningu á jeppa sem ég átti. Þetta átti að taka 2-3 daga og kosta 30þ kall, en tók þrjár vikur og kostaði 68þ. Bíllinn meiglak olíu eftir þetta (meira en áður) og þegar ég fór þangað aftur sagði verkstjóragölturinn minn mér að það væri ekki séns að hann læki eftir að þeir væru búnir að laga þetta. Eftir mikið þras, lét hann einhvern kíkja á þetta, og þá höfðu þeir gleymt að þétta nokkra bolta, þeir tróðu kítti á boltana og sögðu þá að þetta ætti að vera í lagi (ATH svona kítti þarf 12tíma áður en maður má starta bílnum) og sögðu að ég ætti bara að koma aftur ef þetta væri eitthvað vandamál, ég kom strax aftur og þá kom í ljós að tapinn lak, þeir þéttu hann og hertu. Hann lak samt áfram. Þá komst ég seinna að því að þeir gleymdu að setja nýja sveifarhúspakkdós á hann þegar þeir tóku vélina upp úr. Ég seldi bílinn og nennti ekki að púkka upp á þá lengur.´ ég kýs því frekar að kalla þetta Föndurland en ekki Vélaland. |
Author: | Djofullinn [ Fri 18. Oct 2002 10:05 ] |
Post subject: | |
Propane wrote: Sko ég hef slæma reynslu af Vélalandi. Ég fékk þá til þess að skipta um olíupönnupakkningu á jeppa sem ég átti. Þetta átti að taka 2-3 daga og kosta 30þ kall, en tók þrjár vikur og kostaði 68þ. Bíllinn meiglak olíu eftir þetta (meira en áður) og þegar ég fór þangað aftur sagði verkstjóragölturinn minn mér að það væri ekki séns að hann læki eftir að þeir væru búnir að laga þetta. Eftir mikið þras, lét hann einhvern kíkja á þetta, og þá höfðu þeir gleymt að þétta nokkra bolta, þeir tróðu kítti á boltana og sögðu þá að þetta ætti að vera í lagi (ATH svona kítti þarf 12tíma áður en maður má starta bílnum) og sögðu að ég ætti bara að koma aftur ef þetta væri eitthvað vandamál, ég kom strax aftur og þá kom í ljós að tapinn lak, þeir þéttu hann og hertu. Hann lak samt áfram. Þá komst ég seinna að því að þeir gleymdu að setja nýja sveifarhúspakkdós á hann þegar þeir tóku vélina upp úr. Ég seldi bílinn og nennti ekki að púkka upp á þá lengur.´
ég kýs því frekar að kalla þetta Föndurland en ekki Vélaland. Vá, greinilega miklir fúskarar þar á ferð, þá veit maður hvert maður fer EKKI með heddið ![]() |
Author: | Djofullinn [ Fri 18. Oct 2002 10:07 ] |
Post subject: | |
.. |
Author: | GHR [ Fri 18. Oct 2002 14:36 ] |
Post subject: | |
Færð mína samúð ![]() Ef ég má spyrja, hvað fékkstu 525 bílinn á? og hvað er hann keyrður? p.s. ég held að það séu allir með slæma reynslu af Kistufelli |
Author: | Djofullinn [ Fri 18. Oct 2002 15:39 ] |
Post subject: | |
.. |
Author: | GHR [ Fri 18. Oct 2002 15:46 ] |
Post subject: | |
Athugaðu með Vélaland, þeir eru mjög góðir en gætu reyndar verið frekar dýrir. Spjallaðu samt við þá, þeir eru góðir við að gefa afslátt (svart og sykurlaust) ef þú ert ákveðinn ![]() Veit ekki með Propane (hann hefur lent á vitlausum mönnum) |
Author: | Bjarki [ Fri 18. Oct 2002 16:09 ] |
Post subject: | |
Högni Jónsson, ég fór einu sinni til hans það var ágætt. Rukkað reyndar frekar mikið. |
Author: | bebecar [ Fri 18. Oct 2002 16:24 ] |
Post subject: | |
Högni er því miður orðinn of gamall. Hann rukkar mikið og hann getur hreinlega ekki gert þetta lengur. |
Author: | DXERON [ Fri 18. Oct 2002 22:56 ] |
Post subject: | vélaland vs kistufell |
jæja ég fór með heddið í plönun og yfirhalningu hjá vélaland þér löguðu ventlasætin líka en svo fór ég með heddið að laga það eitthvað meira eftir að ég setti þetta vitlaust saman,, braut alla útventlana...180° vitlaust ![]() þá fór ég og lét renna sveifarásinn hjá kistufell og fékk góð ráð hjá þeim um að setja þetta rétt saman.... versla við báða aðilana í dag, eftir hvor er ódýrari.... ![]() en mæli eindreigið að þið kannið vel hvað þeir segjast ætla gera (hvort allt sé innifalið) og hvort þeir geri það sem þarf að gera.... einnig spyrja bara nógu mikið ef þið eruð óvissir.... |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |