bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Nýjir bimmar í götunni hjá mér.... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1976 |
Page 1 of 1 |
Author: | bebecar [ Tue 15. Jul 2003 09:42 ] |
Post subject: | Nýjir bimmar í götunni hjá mér.... |
Jæja... það er nóg að gerast í götunni hjá manni í BMW málum... Það var nýr 530 bíll þar silfurgrár, og nú er kominn nýr 530 svartur - þó geti verið að hann eigi að leysa þann gráa af hólmi þó mér finnist það hæpið þar sem sá grái var nú nýr líka... 530 bílar eru víst á tilboði hjá B&L á slikk eða frá 4.5 milljónum. Svo var að koma í næstu götu fyrir ofan Z4, ég er bara ánægður með lúkkið á þeim bíl, hann er bara ansi glæsilegur og mjög díteilaður. Nú svo fær maður reglulega heimsókn frá vínrauðum 850 bíl með nýjum Borla kút ![]() Annars eru þarna bara gamlir kennarabílar að öðru leiti... |
Author: | iar [ Tue 15. Jul 2003 09:48 ] |
Post subject: | |
Nice neighborhood ![]() |
Author: | saemi [ Tue 15. Jul 2003 09:49 ] |
Post subject: | |
Vínrauðum 850i með Borla kút... er það örugglega ekki Remus kúturar ... ![]() Sæmi |
Author: | bebecar [ Tue 15. Jul 2003 10:21 ] |
Post subject: | |
Jú, sennilega var það Remus ![]() |
Author: | benzboy [ Tue 15. Jul 2003 21:03 ] |
Post subject: | |
Þú býrð væntanlega nálægt Bræðraborgarstíg, vinur minn var að versla Z4 sem ég veit ekki betur en sé sá fyrsti og eini enn sem komið er - er það ekki rétt? |
Author: | Benzari [ Tue 15. Jul 2003 22:10 ] |
Post subject: | |
Sennilega, "bebecar" býr einmitt í miðbænum. |
Author: | Dr. E31 [ Tue 15. Jul 2003 23:03 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: Jú, sennilega var það Remus
![]() Remus ekki Borla. ![]() |
Author: | bjahja [ Wed 16. Jul 2003 02:44 ] |
Post subject: | |
benzboy wrote: Þú býrð væntanlega nálægt Bræðraborgarstíg, vinur minn var að versla Z4 sem ég veit ekki betur en sé sá fyrsti og eini enn sem komið er - er það ekki rétt?
Mikið rétt, sá fyrsti og eini. En annars fínt hverfi, engir bimmar hjá mér ![]() |
Author: | bebecar [ Wed 16. Jul 2003 08:48 ] |
Post subject: | |
Jújú, ég er í vesturbænum... Hvernig líkar félaga þínum við Z4 og MÆTIR HANN EKKI ÖRUGGLEGA á næstu SAMKOMU ![]() |
Author: | benzboy [ Wed 16. Jul 2003 15:59 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: Jújú, ég er í vesturbænum...
Hvernig líkar félaga þínum við Z4 og MÆTIR HANN EKKI ÖRUGGLEGA á næstu SAMKOMU ![]() Hann er vel sáttur, er að vísu bara að "byrja að kynnast honum" eftir að hafa verið á einhverju Lexus hræi - varðandi samkomuna er verið að vinna í því ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |