bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 20:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BMW 318i INFO NEEDED
PostPosted: Sun 21. Jan 2007 16:20 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Sep 2006 12:08
Posts: 431
Location: Norðlingaholtið
halló halló óskar heiti ég og er ég nú að verða 17 ára og er ég núna að fara kaupa bíl og ég og pabbi minn fórum og prófuðum einn 318 og leist okkur mjög vel á hann þéttur og fínn og þar sem ég tek ekki annað en BMW í mál þá er pabbi gamli að spá í að splæsa á mig þennan bíl og ég væri mjög þakklátur ef þið vilduð gefa mér smá tips um þennan bíl, t.d. þegar hann er keyrður XXX mikið þá þarf að skipta um þetta og svo framvegis... öll komment vel þegin takk takk og hérna er slóðin að bílnum http://www.bilasolur.is/Main.asp?show=C ... _ID=122704


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Jan 2007 16:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
þessi lookar BARA vel og hann er bara frekar lítið ekinn!

Eina sem vantar er leðrið og beinskiptingu en að því ólöstuðu þá er þetta frábær bíll fyrir byrjendur 8)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Jan 2007 16:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Reyndar frekar brattur verðmiði...
Þetta er alveg 540 Money :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Jan 2007 16:41 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Jun 2004 11:42
Posts: 214
Location: Undir rúminu þínu..
Súperbyrjendabíll.. vildi að minn fyrsti bíll hefði verið svona :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Jan 2007 18:16 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 09. Dec 2006 22:29
Posts: 307
Location: Reykjavík
Mjög snyrtilegur og vel með farinn bíll :) en mjög brattur verðmiði ég fékk minn 328 á þessu verði :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Jan 2007 18:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
og svo er hann framhjóladrifinn :gay:

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Jan 2007 18:51 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Láttu vaða, þetta er eflaust toppbíll.

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Jan 2007 19:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Gætir líka kíkt á þennan sem móðir mín á

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=17823

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Jan 2007 19:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Djofullinn wrote:
Gætir líka kíkt á þennan sem móðir mín á

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=17823


Þessi er allavega nýrri og ekinn minna.

Hvernig er það, þó þetta sé 316i, er ekki samt 118 hestafla 1900 vél í honum? Eða er ég að rugla. Minnir einhverntíman að ég hafi prufað svona 316i og hann var með 4 gata 1900 mótor.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Jan 2007 19:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Eggert wrote:
Djofullinn wrote:
Gætir líka kíkt á þennan sem móðir mín á

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=17823


Þessi er allavega nýrri og ekinn minna.

Hvernig er það, þó þetta sé 316i, er ekki samt 118 hestafla 1900 vél í honum? Eða er ég að rugla. Minnir einhverntíman að ég hafi prufað svona 316i og hann var með 4 gata 1900 mótor.
Jú 1900 en eitthvað aðeins aflminni en 318i. Man ekki hö :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Jan 2007 20:37 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Sep 2006 12:08
Posts: 431
Location: Norðlingaholtið
316 bíllinn er 102 hö en 318 er 118 þótt það sé jafn stór vél í báðum þannig að ég held ég haldi mig vilð 318 svo er líka möguleiki að ég geti fengið hann á 1200 þús þannig það er fínt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Jan 2007 12:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
tss ofdekraða barn nei nei bara djók
flottur bíll go for it

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Jan 2007 21:54 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Sep 2006 12:08
Posts: 431
Location: Norðlingaholtið
jæja ég skellti mér bara á hann og er nú orðinn stoltur BMW eigandi og nú er ekki annað að gera en að bíða eftir bílprófinu en það nálgast hratt....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Jan 2007 22:14 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
Til Hamingju með bílinn.....

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Jan 2007 22:20 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 09. Dec 2006 22:29
Posts: 307
Location: Reykjavík
Hvað borgaðiru?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group