bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Kvartmílan og tímarnir ykkar.... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1963 |
Page 1 of 6 |
Author: | bebecar [ Mon 14. Jul 2003 15:59 ] |
Post subject: | Kvartmílan og tímarnir ykkar.... |
Ég er mjög forvitinn að vita tímana hjá ykkur sem hafi farið á föstudögum út á kvartmílu og fengið mælingu á ykkur. Endilega póstið ykkar tímum hér, ég ætla að mæta einhverntímann þegar ég kemst og fá tíma á mig. Einnig langar mig að spyrja, er maður einn í brautinni eða er alltaf spyrnt við einhvern annan? |
Author: | Logi [ Mon 14. Jul 2003 16:03 ] |
Post subject: | |
Maður fer bara í röð og svo lendir maður bara á móti þeim sem er næst á undan eða eftir manni í röðinni! |
Author: | bebecar [ Mon 14. Jul 2003 16:06 ] |
Post subject: | |
OK, en póstaðu tímann þinn líka... um að gera að halda þessu saman! |
Author: | Logi [ Mon 14. Jul 2003 16:18 ] |
Post subject: | |
Tími: 14,68 sek @ 156 km/h. Viðbragð 0,79 sek. |
Author: | Svezel [ Mon 14. Jul 2003 17:14 ] |
Post subject: | |
14.92@147km/klst hérna en verður betra eftir ekki langan tíma ![]() |
Author: | saemi [ Mon 14. Jul 2003 17:41 ] |
Post subject: | |
Besta run-ið var 14.894, viðbragði 0,666 og endahraði 154.8 Sæmi |
Author: | gstuning [ Mon 14. Jul 2003 18:04 ] |
Post subject: | |
Ég á best 13,27 á vinstri brautinni sem á að vera eitthvað vitlaus en á 13,86 best á báðum brautum, þannig að ég held mig við þá tölu bara 13,86 er minn besti tími, kannski fór ég 13,2 það er bara kúl ![]() í þessu runni var ég mældur 8,4 200metranna sem er 0,2 betra en á Akureyri. En í 13,7 runnunum þá komst ég 8,988 og svo 8,995 í 13,2 runninu þá fór ég seint af stað eða 1,5sek viðbragð, og var að spyrna við gulan mustang hann fór á ,534 viðbragð og náði 14,28 í lok, samtals er það ,534 + 14,281 = 14,815 frá því að það kom "go" minn tími á móti honum var 1,525 + 13,273 = 14,798 samkvæmt miðanum þá vann ég með ,017sek þannig að 13,27 gæti alveg verið rétt hjá mér. Einnig í þessu runni þá var ég svo rosalega að ná honum rétt áður en við fórum yfir markið að það var eins og ég væri að stinga hann af, 6km/klst meir en hann á endanum, ég fór augljóslega framúr honum í blá endan |
Author: | Moni [ Mon 14. Jul 2003 19:34 ] |
Post subject: | |
Ég varð að prófa 1,8 vélina á kvartmílunni, fór best á 17,159, viðbragð 0,4 og endahraði 125 km/h... ágætt fyrir 113 hp ![]() |
Author: | Dinan [ Mon 14. Jul 2003 19:48 ] |
Post subject: | |
Besti tími: 16.001@141 km/h, Viðbragð 0.68 Annars er maður oft að fara þetta á svona 16.3 - 16.5 |
Author: | Schulii [ Mon 14. Jul 2003 19:57 ] |
Post subject: | |
besti tími 15.3 @ 138km með 0.8 viðbragð (skemmtilegt topic) ![]() |
Author: | Stefan325i [ Mon 14. Jul 2003 20:38 ] |
Post subject: | |
ég á best 14.36 besta viðbragð mitt var .0712 má bæta það og bílinn stefni á 13 eithvað ![]() |
Author: | Stefan325i [ Mon 14. Jul 2003 20:39 ] |
Post subject: | |
ég á best 14.36 besta viðbragð mitt var .0712 má bæta það og bílinn stefni á 13 eithvað ![]() |
Author: | Raggi M5 [ Mon 14. Jul 2003 21:48 ] |
Post subject: | |
Minn besti tími var 14,83, viðbragð 0.52 og endahraði 160km/klst |
Author: | -Siggi- [ Mon 14. Jul 2003 23:14 ] |
Post subject: | |
Hvað eru M5 bílarnir þungir ? Ég bjóst við betri tímum hjá þeim. Raggi er reyndar með fínan endahraða, ætti að komast í háar 13 ef hann kemst almennilega af stað. Ég náði best 13,43 á 171 og bíllin er um 1550kg |
Author: | Kull [ Mon 14. Jul 2003 23:45 ] |
Post subject: | |
Þeir eru um 1700kg, fer aðeins eftir aukabúnaði. Kvartmíla er eiginlega of stutt fyrir M5, ef þetta væri míla þá væri það annað mál ![]() |
Page 1 of 6 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |