bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E60 530d bsk eða ssk? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=19603 |
Page 1 of 4 |
Author: | Djofullinn [ Thu 18. Jan 2007 00:53 ] |
Post subject: | E60 530d bsk eða ssk? |
Ef þið væruð að kaupa ykkur E60 530d hvort mynduð þið kaupa hann beinskiptan eða sjálfskiptan? Og afhverju? Ég hef keyrt bæði bsk og ssk og mér finnst bsk bíllinn vera skemmtilegri, hugsanlega bara útaf því að ég er meira fyrir bsk bíla. En síðan hef ég heyrt frá tveimur mönnum að ssk sé töluvert auðseljanlegri því fleiri vilji þá ssk. Skil bara ekki alveg afhverju miðað við mína reynslu allavega. Þannig að það væri gaman að fá ykkar álit ![]() Ef menn hafa ekki reynslu af E60 hvað með E39 þá? Það er bíll sem ég tæki líka hiklaust frekar bsk. |
Author: | Bjarkih [ Thu 18. Jan 2007 00:57 ] |
Post subject: | |
Hef aldrei prufað að keyra E60 en get bara einfaldlega ekki hugsað mér að eiga sjálfskiptan bíl, nema kannski sjöu eða álíka. Mér finnst bara skemmtilegra að hræra í gírunum sjálfur. |
Author: | Kristján Einar [ Thu 18. Jan 2007 01:32 ] |
Post subject: | |
diesel er svo mikill cruiser að ég myndi vilja hann ssk... EEEEN ef að lýsingarnar þínar eru réttar að maður er kominn með hörku leiktæki þá vill ég það klárlega BSK ! ![]() fá sér bara smg og málið er dautt ![]() |
Author: | IngóJP [ Thu 18. Jan 2007 07:51 ] |
Post subject: | |
SSK klárlega Bara útaf því að þegar ég er að keyra BSK diesel bíla finnst mér ég alltaf verið að skipta um gír. Látt snúningsvið svo ég kýs ssk hef bara reynsluna frá E-46 320D BSKvsSSK fannst SSK ekkert síðri |
Author: | Aron Fridrik [ Thu 18. Jan 2007 08:58 ] |
Post subject: | |
beinskipting.. finnst eitthvað svo boring að þurfa ekki að gera neitt nema stýra og gefa í ![]() |
Author: | gstuning [ Thu 18. Jan 2007 09:08 ] |
Post subject: | |
Kristján Einar wrote: diesel er svo mikill cruiser að ég myndi vilja hann ssk...
Þetta er ástæðan fyrir því að ég myndi fá hann bsk, því að það er engin þörf að hræra í gírunum , eða láta ssk klúðra málunum, setur bara í 1 - 3 - 5 ![]() notar bara sléttu tölurnar á spari dögum |
Author: | Daníel [ Thu 18. Jan 2007 09:17 ] |
Post subject: | |
Ég hugsa að ég tæki hann sjálfskiptan. |
Author: | íbbi_ [ Thu 18. Jan 2007 09:23 ] |
Post subject: | |
ég myndi taka hann sjálfskiptan, þessi bíll er bara krúser fyrir mér, og það er alveg rétt sem þú segir með endursöluna, veit um geðveikan 530d sem er búin að standa 4ever á sölu og varla litið við honum af því að hann er beinskiptur, og eldrauður, sem mér finnst bara bæði gera hann flottan og spes |
Author: | basten [ Thu 18. Jan 2007 09:40 ] |
Post subject: | |
Ég vil bara BMW og Benz ssk nema að um sé að ræða einhverja græju eins og t.d. M5. Þetta eru lúxusbílar og ég vil láta þá fara vel með mig og þurfa ekki að vera skipta um gíra sjálfur. Hef prófað E60 530d ssk og hann var algjör snilld! Ég skil samt alveg hitt sjónarmiðið, það er bara ekki fyrir mig. |
Author: | ///M [ Thu 18. Jan 2007 09:50 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: ég myndi taka hann sjálfskiptan, þessi bíll er bara krúser fyrir mér, og það er alveg rétt sem þú segir með endursöluna, veit um geðveikan 530d sem er búin að standa 4ever á sölu og varla litið við honum af því að hann er beinskiptur, og eldrauður, sem mér finnst bara bæði gera hann flottan og spes
og hefur ekki verið servicaður í marga marga kílómetra ![]() |
Author: | Svezel [ Thu 18. Jan 2007 09:54 ] |
Post subject: | |
ég get ekki alveg gert þetta upp við mig, hef prófað bæði ssk og bsk e39 530d og þeir höfðu báðir sína kosti. miðað við minn akstursstíl þá hentar bsk betur en miðað við aflkúrfuna í diesel þá hentar ssk betur. þetta er atriði sem ég myndi ekki setja fyrir mig ef ég væri að kaupa svona bíl, ég get lifað með hvoru tveggja íbbi_ wrote: ég myndi taka hann sjálfskiptan, þessi bíll er bara krúser fyrir mér, og það er alveg rétt sem þú segir með endursöluna, veit um geðveikan 530d sem er búin að standa 4ever á sölu og varla litið við honum af því að hann er beinskiptur, og eldrauður, sem mér finnst bara bæði gera hann flottan og spes
hann væri löngu seldur ef hann hefði t.d. verið smurður á síðustu 40þús km ![]() |
Author: | íbbi_ [ Thu 18. Jan 2007 10:49 ] |
Post subject: | |
eru engar þjónustubækur með honum? alveg bíl sem ég gæti ýmindað mér að eignast, spurnign um að láta bara yfirfara hann vel |
Author: | ömmudriver [ Thu 18. Jan 2007 19:12 ] |
Post subject: | |
Ef ég ætlaði að kaupa mér 535d í dag þá myndi ég taka hann bsk. Því miðað við hvað hann rótvirkaði á brautinni hjá Top Gear og var bara rétt á eftir 545i þá bara þyrfti ég bara að geta leikið mér aðeins á honum ![]() ![]() |
Author: | Schulii [ Thu 18. Jan 2007 19:45 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: ég myndi taka hann sjálfskiptan, þessi bíll er bara krúser fyrir mér, og það er alveg rétt sem þú segir með endursöluna, veit um geðveikan 530d sem er búin að standa 4ever á sölu og varla litið við honum af því að hann er beinskiptur, og eldrauður, sem mér finnst bara bæði gera hann flottan og spes
Ég prófaði þennan bíl. Hann virkaði mjög vel en ég var hissa á að það var ekki Cruise Control í honum. Ég samt verð að segja eins hrifinn ég er af beinskiptum, og hef meira að segja átt beinskipta sjöu, að þá myndi ég taka 530d ssk. En myndi alls ekki setja það alveg fyrir mig. Ég hugsa að ég fái mér næst 530d og ef mér byðist draumabíllinn með öllu sem ég vill hafa þá myndi ég ekki sleppa honum útaf beinskiptingu. |
Author: | sh4rk [ Thu 18. Jan 2007 20:21 ] |
Post subject: | |
Ég mundi hafa hann bsk því að ég vill hræra í gírunum sjálfur |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |