| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Kraftmesti götubíll landsins til sölu https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=19580 |
Page 1 of 3 |
| Author: | Benzer [ Tue 16. Jan 2007 20:05 ] |
| Post subject: | Kraftmesti götubíll landsins til sölu |
http://www.bilasolur.is/Main.asp?show=C ... _ID=113952 Slagrými 5000 1950 þús... |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Tue 16. Jan 2007 20:06 ] |
| Post subject: | |
jeyyyyy.. 2 millur fyrir bíl sem er næstum keyrður 300þúsund
|
|
| Author: | Saxi [ Tue 16. Jan 2007 20:33 ] |
| Post subject: | |
Voðalega fer útlitið á þessum bíl í mig! Saxi |
|
| Author: | Hannsi [ Tue 16. Jan 2007 20:49 ] |
| Post subject: | |
Ok hann er hálviti sem kaupir þennan bíl |
|
| Author: | SLK [ Tue 16. Jan 2007 21:09 ] |
| Post subject: | |
Hannsi wrote: Ok hann er hálviti sem kaupir þennan bíl
Sammála.Agalega ljótt eintak |
|
| Author: | Djofullinn [ Tue 16. Jan 2007 21:19 ] |
| Post subject: | |
Ljótasta 7a landsins |
|
| Author: | bimmer [ Tue 16. Jan 2007 21:21 ] |
| Post subject: | |
Djofullinn wrote: Ljótasta 7a landsins
Er til ljótari BMW landinu? |
|
| Author: | Ingsie [ Tue 16. Jan 2007 21:25 ] |
| Post subject: | |
bimmer wrote: Djofullinn wrote: Ljótasta 7a landsins Er til ljótari BMW landinu? Vona ekki |
|
| Author: | Djofullinn [ Tue 16. Jan 2007 21:28 ] |
| Post subject: | |
bimmer wrote: Djofullinn wrote: Ljótasta 7a landsins Er til ljótari BMW landinu? Eða hvað? Maður hefur heyrt að Lorenzinn sé eins og geimflaug |
|
| Author: | JOGA [ Tue 16. Jan 2007 21:35 ] |
| Post subject: | |
Djofullinn wrote: bimmer wrote: Djofullinn wrote: Ljótasta 7a landsins Er til ljótari BMW landinu? Eða hvað? Maður hefur heyrt að Lorenzinn sé eins og geimflaug Eins og hann var nú flottur á tímabili En þessi er náttúrulega einstaklega ósmekklegur. Og að troða svona viðbjóð á og í sjöu af öllum bílum er ótrúlegt. |
|
| Author: | Jonni s [ Tue 16. Jan 2007 21:44 ] |
| Post subject: | |
Misjafn er manna smekkur. Verst að það hafi verið valinn BMW í þetta hryðjuverk, ef þetta væri Honda væri okkur öllum sama. |
|
| Author: | Lindemann [ Tue 16. Jan 2007 21:56 ] |
| Post subject: | |
Það er góð og gild ástæða fyrir verðinu á honum allavega............ Eigandinn er frægur |
|
| Author: | gulli [ Tue 16. Jan 2007 22:03 ] |
| Post subject: | |
| Author: | Hannsi [ Tue 16. Jan 2007 22:17 ] |
| Post subject: | |
Lindemann wrote: Það er góð og gild ástæða fyrir verðinu á honum allavega............
Eigandinn er frægur og ég ætla bæta hálfri kúlu á minn og segja í auglýsingunni "STAÐFEST AÐ HANN KOMIST Í 201KM/H!!!!" |
|
| Author: | siggir [ Tue 16. Jan 2007 22:17 ] |
| Post subject: | |
Lindemann wrote: Það er góð og gild ástæða fyrir verðinu á honum allavega............
Eigandinn er frægur wha...? Fyrir hvað er hann frægur? Fyrir að eiga kraftmesta götubíl landsins kannski? |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|