bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Gesta póstar.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1957
Page 1 of 2

Author:  oskard [ Mon 14. Jul 2003 01:18 ]
Post subject:  Gesta póstar.

Jæjja ég var að breyta pínu og núna þarf fólk að vera loggað inn
til að geta posta og replayað hérna á spjallinu,
fyrir utan auglýsinga dálkana, þeir eru enþá opnir fyrir gesta póstum.

Prufum þetta ef allir eru ósáttir og vælandi þá breytum við þessu bara
aftur en mér finnst allavegana dáldið mikið af gesta póstum þar sem
fólk er að rífa sig einhvað og vera með leiðindi og þetta ætti að þagga
einhvað niður í þeim :D

Author:  Óðinn [ Mon 14. Jul 2003 01:29 ]
Post subject: 

Mjög gott framtak, óskaplega pirrandi þegar fólk er með leiðindi undir "gest" nafninu. :clap:

Author:  bjahja [ Mon 14. Jul 2003 01:40 ]
Post subject: 

Mér finnst þetta sniðugt.

Author:  rutur325i [ Mon 14. Jul 2003 02:27 ]
Post subject: 

já mér líka :!:

Anonymous wrote:
En a ekkert að gera fyrir motorinn? Hann er alveg grutmattlaus... :oops:


Rosalega pirrandi :x

Author:  ofmo [ Mon 14. Jul 2003 06:35 ]
Post subject: 

jábbz, algjör nauðsyn

Author:  bebecar [ Mon 14. Jul 2003 08:32 ]
Post subject: 

Ég er nú þá sennilega einn af þeim eða jafnvel sá eini sem finnst allt í lagi þó fólk rífi sig undir gestanafni - ef það gerist þá má alltaf eyða póstinum út ekki satt?

Mér finnst gestalénið vera mjög mikilvægt til aðf ólk prófi spjallsvæðið og ákveði svo jafnvel í framhaldi af því hvort það skrái sig eða ekki.

Author:  Gunni [ Mon 14. Jul 2003 09:08 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Ég er nú þá sennilega einn af þeim eða jafnvel sá eini sem finnst allt í lagi þó fólk rífi sig undir gestanafni - ef það gerist þá má alltaf eyða póstinum út ekki satt?

Mér finnst gestalénið vera mjög mikilvægt til aðf ólk prófi spjallsvæðið og ákveði svo jafnvel í framhaldi af því hvort það skrái sig eða ekki.


Mér finnst orðið nauðsynlegt að minnka aðeins þetta guest posting. Fólk getur þá bara æft sig í auglýsingadálkunum :)

Author:  bebecar [ Mon 14. Jul 2003 09:51 ]
Post subject: 

Mér finnst þetta vera spurning um að taka þátt í umræðunum og prófa sig og vita hvort menn fíli svæðið.

Author:  jonthor [ Mon 14. Jul 2003 09:51 ]
Post subject: 

Líst vel á þetta. Réttur leikur

Author:  Djofullinn [ Mon 14. Jul 2003 11:03 ]
Post subject: 

Gott mál! kominn tími til :)

Author:  Heizzi [ Mon 14. Jul 2003 16:23 ]
Post subject: 

Sáttur

Author:  Halli [ Tue 15. Jul 2003 00:54 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Gott mál! kominn tími til :)

SAMMÁLA

Author:  SE [ Tue 15. Jul 2003 10:46 ]
Post subject: 

Hvaða viðkvæmni er þetta varðandi "Gestur" innlegg á síðuna. Ég verð að segja að ég er sammála bebecar varðandi þetta mál.

Í mínu tilviki þá hef ég verið að fylgjast með síðunni undanfarnar vikur sem gestur ekki innskráður notandi. Ég skráði mig núna til að geta lagt orð í belg en það eru örugglega einhverjir sem nenna ekki að skrá sig og hætta að fylgjast með.

Það er bara allt í lagi að fá innlegg og umræður frá nafnlausum gestum um hin og þessi mál. Veit ekki betur en það hafi stundum spunnist skemmtilegar umræður út frá gestainnleggjum.

Author:  arnib [ Tue 15. Jul 2003 10:58 ]
Post subject: 

SE wrote:
Hvaða viðkvæmni er þetta varðandi "Gestur" innlegg á síðuna. Ég verð að segja að ég er sammála bebecar varðandi þetta mál.

Í mínu tilviki þá hef ég verið að fylgjast með síðunni undanfarnar vikur sem gestur ekki innskráður notandi. Ég skráði mig núna til að geta lagt orð í belg en það eru örugglega einhverjir sem nenna ekki að skrá sig og hætta að fylgjast með.

Það er bara allt í lagi að fá innlegg og umræður frá nafnlausum gestum um hin og þessi mál. Veit ekki betur en það hafi stundum spunnist skemmtilegar umræður út frá gestainnleggjum.


Þú hefur fylgst með síðunni undanfarnar vikur sem gestur já, og allt er í góðu með það. Þú getur áfram gert það.

Núna aftur á móti langar þig til að gefa þína skoðun á einhverju
og þá er um að gera að gera það undir nafni :)

Ég efast um að neinn hætti að nenna að "fylgjast með" síðunni, því
að það fólk þarf ekki að skrá sig.

Fínt auðvitað að fá skoðanir fleira fólks á þessu, en það voru flestir
á því að loka á þetta.

Author:  bebecar [ Tue 15. Jul 2003 11:23 ]
Post subject: 

Mér finnst bara rökin fyrir því að loka á þetta frekar veigalítil. Eru þau ekki helst þau að forðast að menn séu með skítkast. Það er nú ekki mikið mál að eyða slíkum þráðum út.

Það er líka oft þannig að menn sejga eitthvað sem skiptir máli frekar ef það er ekki undir nafni.

Það var mikil umræða um svona mál á innherja síðunni á visir.is en þar hafa oft komið mikilvægar upplýsingar úr viðskiptalífinu og menn skiptast á skoðunum einmitt vegna nafnleyndar.

Einu haldbæru rökin fyrir því að breyta þessu er sú að það er hvimleitt að notast við svona síður ef maður heitir svo raunverulega Gestur og hefur valið sér það nikk :wink:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/