bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Turbo m20
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=19454
Page 1 of 1

Author:  arnibjorn [ Wed 10. Jan 2007 16:44 ]
Post subject:  Turbo m20

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/BMW-M20- ... dZViewItem

Virðist vera mjög vel gert og hljómar ágætlega en verðið... er þetta ekki full mikið?? :o

Hvað finnst ykkur :)

Author:  gstuning [ Wed 10. Jan 2007 17:08 ]
Post subject:  Re: Turbo m20

arnibjorn wrote:
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/BMW-M20-2-5L-Turbo-Engine-300-BHP-Forged-Pistons_W0QQitemZ230073994345QQihZ013QQcategoryZ33615QQrdZ1QQcmdZViewItem

Virðist vera mjög vel gert og hljómar ágætlega en verðið... er þetta ekki full mikið?? :o

Hvað finnst ykkur :)


Sem pakki þá ekkert svo rosalega,
þetta er mjög complett setup.

Author:  ///M [ Wed 10. Jan 2007 18:18 ]
Post subject: 

ef dótið er jafn gott og auglýsingin segir þá er þetta fínt verð :)

Author:  JOGA [ Wed 10. Jan 2007 19:51 ]
Post subject: 

///M wrote:
ef dótið er jafn gott og auglýsingin segir þá er þetta fínt verð :)



Einmitt það sem ég hugsaði. Kostar væntanlega góðan slatta að kaupa alla þessa hluti staka.

Author:  arnibjorn [ Tue 06. Feb 2007 16:20 ]
Post subject: 

Hmm... vélin sem ég póstaði fyrst var 2.5l og var buy it now á 15k$

Þessi hérna vél er 2.7l og buy it now á 8k$. Þeir eru aaaaaðeins búnir að lækka verðið! :lol:

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/BMW-M20- ... 3731QQrdZ1

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/