bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hvað varð um þennan?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=19400
Page 1 of 1

Author:  Jonni s [ Sun 07. Jan 2007 23:37 ]
Post subject:  Hvað varð um þennan?

Ég hef ekki séð þennan gamla minn í svolítinn tíma.

Image

Veit einhver hvað varð um hann.

535ia árg 1989 ssk

Author:  Lindemann [ Mon 08. Jan 2007 16:04 ]
Post subject: 

held að Svessi hérna á spjallinu eigi þennan ennþá.

Author:  Jonni s [ Mon 08. Jan 2007 20:18 ]
Post subject: 

Jæja það var gott, var búinn að frétta það að hann hefði farið í kássu í einhverju tjóni.

En Svessi hafðu samband, ég held ég lumi á smá dótaríi.

Author:  Svessi [ Tue 09. Jan 2007 07:25 ]
Post subject: 

Mér sýnist þetta vera burrinn minn VZ-551.

Ég er búinn að eiga hann núna í næstum tvö ár.
Hann hefur ekki lent í neinu tjóni svo ég viti, en hinsvegar hefur hann heimt dálítið mikið viðhald hjá mér.

Ég sendi þér EP, ég er alveg hrikalega forvitinn að fá að vita hvað þetta smá dótarí er. :D

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/