bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Á Ekki að búa til Annan Flokk í kvartmílunna
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1939
Page 1 of 1

Author:  Tommi Camaro [ Fri 11. Jul 2003 01:39 ]
Post subject:  Á Ekki að búa til Annan Flokk í kvartmílunna

Ég var að spá hvort það væri ekki hægt að gera annan flokk í míluna, var að ath hvað þurfti og það var ekki annað en 6 keppendur.´
Mér finnst nefnilega svo ömulegt að vera með rs flokk (öðru nafni iprezzur að flengja SAAB flokk eins og hann kallast) Að búa til flokk sem myndi heita RS2 og innahalda. 4cyl 5cyl 6cyl bíla með einu drifi með og án turbo(fyrir stebba) slika laust og innrétting til staðar.
Væri þetta ekki bara snildd ????????????
p.s. þá myndum við vera lika með flokk sem höfða til toyotau gti honda vti og alla þessa vinsælu bíla .

Author:  bebecar [ Fri 11. Jul 2003 08:40 ]
Post subject: 

Jú... góð hugmynd. Það vantar að gefa hóflega öflugum bílum tækifæri á að keppa við sína líka... það væru ansi margir bimmar sem gætu mætt á svona til að mynda.

Author:  arnib [ Fri 11. Jul 2003 08:44 ]
Post subject: 

Já, mér finnst þetta alls ekki hljóma illa.

Hvað með slagrými?

Þú talar um eitt drif, og 4-6 cylinders, en ætti ekki að
takmarka slagrými eitthvað?

Annars hljómar þetta mjög kúl :)

Author:  hlynurst [ Fri 11. Jul 2003 10:10 ]
Post subject: 

Það var nú hugmyndin að hafa eindrifsflokk fyrir bíla með 2L vél og minna... án turbo. En ég helda að það hafi verið svo lítil mæting að þetta var fellt niður.

Author:  gstuning [ Fri 11. Jul 2003 11:14 ]
Post subject: 

Það er ekki sanngajrnt að neinn vti keppi við mig,

Þetta yrði þá svona Bimmar að flengja hina flokkur,

Author:  arnib [ Fri 11. Jul 2003 11:44 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Þetta yrði þá svona Bimmar að flengja hina flokkur,


Og finnst þér það hljóma ILLA?
Mér finnst það hljóma svoooo náttúrulegt :)

Author:  Djofullinn [ Fri 11. Jul 2003 11:49 ]
Post subject: 

arnib wrote:
gstuning wrote:
Þetta yrði þá svona Bimmar að flengja hina flokkur,


Og finnst þér það hljóma ILLA?
Mér finnst það hljóma svoooo náttúrulegt :)

Hehe alveg sammála!

Author:  Stefan325i [ Fri 11. Jul 2003 12:27 ]
Post subject: 

takk fyrir að hafa mig í huga tommi,
en eins og er þá passa é ekki inn í rs flokkin ég myndi þurfa að fara í gt flokk, gunni passar nú ekki einusinni í GT flokkin hvað þá RS og ef bíllin hans væri 50 kg lettari þá mætti hann ekki heldur vera með í GF flokki fyrir útbúna götubíla þannig að bíllin hans gunna er ekki smíðaður sem kvartmílutæki :wink:

Author:  Svezel [ Fri 11. Jul 2003 12:27 ]
Post subject: 

He he ekki þegar ég fæ 6cyl Clio :lol:

Author:  Tommi [ Fri 11. Jul 2003 19:46 ]
Post subject:  HAHA

ég skal ekki segja mikið endirlega látið mig bara vita hvað ykkur finnst en það er eitt sem þú og gunni verðið að pæla i að bílnir ykkar eru breyttir og þeir bila , hehe sem betur fer, þannig það er meira sem spila inni í eins og dekk viðbragð og aðrir hlutir, En látið mig vita hverjir þorra og eru til í að koma og ég skal hringja í einhvern þarna í klubbinum og æsa menn upp i þetta , síðan ætla ég að hingja í palla í lvie2c og fá hann til að mæta.
p.s. það eru til vti hondu sem taka 325 í spyrnu, þá er ég ekki að tala um minn því ég fékk kubb í dag, og meira gotterí á leiðinni.

Author:  tommi [ Fri 11. Jul 2003 19:49 ]
Post subject:  með slagrými

mer er náturlega sama með slagrými kannski miða það við minna en 3000 eða skiftir ekki mali bara halda því að um eina turbínu að ræða. þá myndum við ekki fá supru eða aðra anskota ofur bil sem eiga bara heima i gt flokki.

Author:  Djofullinn [ Fri 11. Jul 2003 22:05 ]
Post subject: 

Þetta er helvíti góð hugmynd! Ég mundi allavega vilja keppa í svona flokki og láta gunni og stebba rústa mér :D

Author:  Stefan325i [ Sun 13. Jul 2003 18:40 ]
Post subject: 

ég hef samt eldrey tapað á móti civic veitekki. auðvita eru þeir til en ég spynti oft við tegar bíllin minn var ekki turbo og þessir sem ég spyrnti við
átt ekki séns :P

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/