bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 14. May 2025 23:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: smá forvitni um lorenz
PostPosted: Tue 09. Jan 2007 23:35 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 09. Dec 2006 18:43
Posts: 30
hver er sagan á bak við þennan bíl, var hann fluttur inn svona breyttur eða var hann sendur út í breytingu? Maður er búinn að heyra margar sögur um þennan og það efast margir um það hve mikið lorenz dót er í honum ennþá eftir að motorinn hrundi. En ég spyr, hvað gerðu þessir lorenz gaurar eiginlega við bílinn :?: þetta var einu sinni svalasti þristurinn á götunni og mér sýnist að hann sé að stefna í það aftur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 09. Jan 2007 23:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
M3 POWER wrote:
hver er sagan á bak við þennan bíl, var hann fluttur inn svona breyttur eða var hann sendur út í breytingu? Maður er búinn að heyra margar sögur um þennan og það efast margir um það hve mikið lorenz dót er í honum ennþá eftir að motorinn hrundi. En ég spyr, hvað gerðu þessir lorenz gaurar eiginlega við bílinn þetta var einu sinni svalasti þristurinn á götunni og mér sýnist að hann sé að stefna í það aftur
:lol2: Nigga plz...Ekki miðað við það þegar ég sá hann síðast...Og þá var hann í vinnslu :rollinglaugh:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Jan 2007 00:10 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 09. Dec 2006 18:43
Posts: 30
Ja hann er en í vinnslu og það er búið að gera helling fyrir hann enda var líka kominn timi til og miða við það sem er búið að gera við hann þá verður þetta bara skemmtilegt leiktæki . Og það eru eflaust til flottari þristar hérna m3 og einhver svonleiðis tæki ég orðaði þetta kannski einhvað vitlaust en miðavið alla e36 þristana þá er þetta ein sá svalasti ,verklegur og flottur. þetta er alla vega mín skoðun og er eiginleg nokkuð sama um það hvað öðrum fynnst um það en mig langar samt að vita hvað þetta lorenz dót er


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Jan 2007 00:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Átt þú hann?

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Jan 2007 00:15 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 09. Dec 2006 18:43
Posts: 30
Nei reyndar ekki en ég átti hann einu sinni og þá var hann nokkuð sjoppulegur en samt sem áður mjög skemmtilegur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Jan 2007 00:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Hann var líka flottur einusinni...En það langt síðan :?

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Jan 2007 00:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
///MR HUNG wrote:
Hann var líka flottur einusinni...En það langt síðan :?


jebb, og hestaflatölurnar hækkuðu í hverjum mánuði og 0-100kmh lækkaði líka :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Jan 2007 00:23 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 09. Dec 2006 18:43
Posts: 30
Ég vissi eiginlega aldrei hvað var oní húddinu útaf því að það voru miklar sögu sagnir um að allt þetta svokallaða lorenz dót hafi farið úr honum þegar motorin hrundi.En eg veit að það eru ennþá þrykkir stymplar og heitir ásar í honum


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Jan 2007 00:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
hann mældist einu sinni 225hö hérna á íslandi,
hefur líklega max verið 240-250hö

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Jan 2007 00:49 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 09. Dec 2006 18:43
Posts: 30
þetta eru nu einginn rosaleg hestöfl en maður var nú einhvern timan búinn að heyra 300+.Eg var ekki alveg að trúa þvi enda er alveg fullt af sögum sem maður hefur heyrt um þennan bill


Last edited by M3 POWER on Wed 10. Jan 2007 00:53, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Jan 2007 00:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
......... halda sig frá fíkniefnum ! :shock: :shock: :shock: :shock:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Jan 2007 01:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
sá þennan bíl um daginn, hann er greinilega í vinnslu og er að verða snyrtilegur. en engu síður ekkert nema ógeðslegur

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Jan 2007 08:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég keyrði þennan bíl fyrir alllöngu síðan, þá var hann svo gott sem nýinnfluttur af "Kennedy" bræðrunum svokölluðu. Við erum að tala um c.a. 1994-1995, gæti veirð ári seinna. Þegar þetta var stóð hann til sölu í Sævarhöfðanum (Bílahúsinu sáluga)

Miðað við standard þess tíma þá svínvirkaði þessi bíll. Eftir því sem ég man þá var þetta breytt frá orginal (skv. þáverandi eiganda).
2.8L rúmtak
Flækjur
Aðrir ásar
Kubbur
Fullt-púst frá flækjum
Lækkun
Strut-brace
og einum ófríðustu 3ja arma felgum sem ég hef séð.

Soundið var (á þeim tíma) geðveikt úr mótor og pústi. Þessi bíll varð til þess að ég flutti inn 325is Coupeinn minn.

EDIT: Bíllinn var á sínum tíma auglýstur á sem 240hestöfl.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Last edited by fart on Wed 10. Jan 2007 09:32, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Jan 2007 08:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Er hann ennþá með þessu viðbjóðslega kitti sem einhver setti á hann?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Jan 2007 09:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
M3 POWER wrote:
þetta eru nu einginn rosaleg hestöfl en maður var nú einhvern timan búinn að heyra 300+.Eg var ekki alveg að trúa þvi enda er alveg fullt af sögum sem maður hefur heyrt um þennan bill


300+ hp ? Með NA tuningu? was? Það myndi kosta mega mega peninga myndi ég halda......


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group