| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E39 Lip spoiler https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=19354 |
Page 1 of 1 |
| Author: | bjornvil [ Thu 04. Jan 2007 21:47 ] |
| Post subject: | E39 Lip spoiler |
Sælir Mig langar í svona aerodynamic lip spoiler. Ætli sé eitthvað vit í þessu? http://cgi.ebay.com/ebaymotors/BMW-OEM- ... 1005QQrdZ1 http://cgi.ebay.com/ebaymotors/01-03-BM ... 9267QQrdZ1 Hringdi inn í B&L í dag og fékk að vita að svona lip spoiler kostar hjá þeim eitthvað hátt í 60 þúsund kall |
|
| Author: | IceDev [ Thu 04. Jan 2007 21:59 ] |
| Post subject: | |
Þegar að það er að muna alveg.... 50 þús krónum á smá plasti þá held ég að það skaði nú ekki að prufa hitt Amk myndi ég gera það |
|
| Author: | bjornvil [ Thu 04. Jan 2007 22:12 ] |
| Post subject: | |
IceDev wrote: Þegar að það er að muna alveg.... 50 þús krónum á smá plasti þá held ég að það skaði nú ekki að prufa hitt
Amk myndi ég gera það Einmitt! En ætli það sé ekki einhver hérna á kraftinum sem hafi einhverja reynslu af því að kaupa svona replica boddíhluti eða annað sambærilegt af Ebay? |
|
| Author: | ValliFudd [ Thu 04. Jan 2007 22:17 ] |
| Post subject: | |
bjornvil wrote: IceDev wrote: Þegar að það er að muna alveg.... 50 þús krónum á smá plasti þá held ég að það skaði nú ekki að prufa hitt Amk myndi ég gera það Einmitt! En ætli það sé ekki einhver hérna á kraftinum sem hafi einhverja reynslu af því að kaupa svona replica boddíhluti eða annað sambærilegt af Ebay? Svezel elskar replicu-felgur t.d. |
|
| Author: | Kristjan PGT [ Thu 04. Jan 2007 22:25 ] |
| Post subject: | |
Veistu, ég var mikið að spá í bíl á sínum tíma sem var með sömu svuntu.. Misjafn er smekkur manna og allt það en mér fannst þetta, því lengur sem ég pældi í þessu, ekki koma vel út |
|
| Author: | bjornvil [ Thu 04. Jan 2007 22:30 ] |
| Post subject: | |
Kristjan PGT wrote: Veistu, ég var mikið að spá í bíl á sínum tíma sem var með sömu svuntu..
Misjafn er smekkur manna og allt það en mér fannst þetta, því lengur sem ég pældi í þessu, ekki koma vel út Ég er búinn að sjá margar myndir, einnig átti bróðir minn fimmu með öllu kittinu. Finnst þetta koma mjög vel út, ég mundi til dæmis ekki vilja M5 stuðara á bílinn frekar. M5 stuðari finnst mér eiga heima á M5, ekki 523. Og þar að auki er ekki mikið annað í boði fyrir þessa bíla heldur en þetta |
|
| Author: | IceDev [ Thu 04. Jan 2007 22:35 ] |
| Post subject: | |
Mér persónulega þykir þetta koma þruuuuusuvel út, sérstaklega ef þú sérð bíla á borð við gamla Sæma Ég held að þú sért í minnihlutahópi þegar að kemur að finnast þetta ekki svalt Ég myndi segja go for it, og ef að þetta er að virka eitthvað þá gætu fleiri kraftsmenn tekið sér þetta til fyrirmyndar og skellt svona undir hjá sér |
|
| Author: | saemi [ Thu 04. Jan 2007 23:02 ] |
| Post subject: | |
Ég hef keypt replica lip spoiler, þeir hafa verið allt í lagi. Ekki gallalausir en fínir fyrir peninginn. Þegar ég keypti kittið hjá B&L á sínum tíma sem þú ert að vísa í, þá kostaði það 110þús allt saman. Ég myndi hafa smá áhyggjur af "fitmenti", en ég meina.. give it a shot ef þú ert til í að setja 25þús í þetta. Mátt alveg reikna með að þetta rúmlega tvöfaldist við að koma heim. |
|
| Author: | bjornvil [ Thu 04. Jan 2007 23:47 ] |
| Post subject: | |
Takk fyrir þetta Sæmi minn. Ég held að maður láti þetta nú bara passa ef eitthvað er. Getur ekki verið svo slæmt |
|
| Author: | IceDev [ Thu 04. Jan 2007 23:50 ] |
| Post subject: | |
Awwww yeah! Pics asap |
|
| Author: | bjornvil [ Thu 04. Jan 2007 23:58 ] |
| Post subject: | |
IceDev wrote: Awwww yeah!
Pics asap Hehe, rólegur alveg En það fara að koma myndir, strax og nýju nýrun koma í hús og ég kemst í bónsession |
|
| Author: | Danni [ Fri 05. Jan 2007 07:43 ] |
| Post subject: | |
Ef þú færð þér svona þá verða bara að vera E39 með þetta í Keflavík! Ég er byrjaður að safna fyrir öllu kittinu frá B&L, kostar 140þús þar án spoilers (enda vil ég ekkert spoiler). Ætla að eyða smá pening í bílinn fyrir bíladaga og það verður svona kit hringinn, samlitun á stuðurunum og ætla að láta taka shadowline listana og listana á milli hurðanna og mála þá í Schwarz II. Hef séð hvernig þetta kemur út í kolbikasvörtum glansandi lit og það er bara svalt! Þá þarf maður ekki að hafa áhyggjur af neinum matt svörtum pörtum sem bón má ekki snerta lengur |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|