bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 21:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Ótrúlegur Bimmi....
PostPosted: Thu 10. Jul 2003 12:27 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta er svo ótrúlegt tæki - hugsið ykkur hvað þyrfti til að gera sambærilega bíl í dag...

Á sínum tíma þá var þessi bíll "BMW 2002 ti was top-of-the-line in its model-range. But the Alpina 2002 was considerable faster, with its 165 bhp engine. On the Vallelunga race track it was one second faster than the Lamborghini Miura, and whole five seconds faster than Porsche 911s"

Semsagt þessi bíll hérImage var sneggri en báðir þessir neðri á Vallalunga brautinni!


Image

Og þessi hér.

Image

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jul 2003 13:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Snilld

Nýr M3 E46 er með sneggri bílum á Nurburgring en á eftir M coupe samt,

BMW eru snilld það vitum við allir

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jul 2003 13:57 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Dálítið skondið samt að hann hafi ekki við MCoupe bílnum - sem byggir á talsvert eldri hönnun t.d.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jul 2003 14:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Er M5 E39 ekki fljótari en M3 E46? Held að ég hafi lesið það einhversstaðar á netinu í gegnum link héðan...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jul 2003 15:14 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég þekki það bara ekki... það kæmi samt ekki mjög á óvart því að þó E46 M3 sé talin alla svakalega góður bíll þá er hann ekki að ná sérlega góðum tímum á braut... Porsche Cayenne Turbo sló hann meira að segja út á Nurburgring og það er nú dálítið skömmustulegt þegar jeppi setur betri tíma.... þó það sé Porsche!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jul 2003 15:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
En hafiði heyrt um það þegar ford mondeo ST220 (eithvað soleiðis) náði betri tíma en M3 :shock:
Ford mondeo nýju eru samt virkilega góðir bílar, pabbi á soleiðis og það er vel hægt að leika sér á honum :twisted:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jul 2003 15:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Var það ekki Focus RS?

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jul 2003 16:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Svezel wrote:
Var það ekki Focus RS?

Ég myndi frekar trúa því, en ég heyrði Mondeo :?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jul 2003 16:10 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Nei, það var þessi Mondeo... 220 eitthvað...

Ég tók tveggja lítra Mondeo í spyrnu þrisvar í röð :lol: Hann hló svo mikið að ég hélt hann myndi tapa sér - trúði þessu ekki og vildi bara spyrna aftur og aftur. Gaf mér thumbs up á endanum! :burnout:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jul 2003 16:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
bebecar wrote:
Nei, það var þessi Mondeo... 220 eitthvað...

Ég tók tveggja lítra Mondeo í spyrnu þrisvar í röð :lol: Hann hló svo mikið að ég hélt hann myndi tapa sér - trúði þessu ekki og vildi bara spyrna aftur og aftur. Gaf mér thumbs up á endanum! :burnout:

Þú varst væntanlega á 323i bimmanum? :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jul 2003 16:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
bebecar wrote:
Nei, það var þessi Mondeo... 220 eitthvað...

Ég tók tveggja lítra Mondeo í spyrnu þrisvar í röð :lol: Hann hló svo mikið að ég hélt hann myndi tapa sér - trúði þessu ekki og vildi bara spyrna aftur og aftur. Gaf mér thumbs up á endanum! :burnout:

Ætli það hafi verið pabbi :lol:
En svona eiga menn að spyrna, ekki fara í fílu ef maður tapar.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jul 2003 16:40 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég var á þeim hvíta já.... asskoti gaman að svona skemmtilegum gaurum!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jul 2003 20:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég var á ljósum á maximuni um daginn og það kom toyota carina station full af einhverjum röppurum og þegar ég sá hana spóla af stað þá gaf ég í og stakk hana af.. miklu seinna fór hún frammúr mér og ég fokkuðu mér held ég allir :P spyrnti líka sömu leið bara til baka við avensis 2.0l og tók hann en þá fékk ég fullt af merkjum sem ég þekki nú ekki alveg

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jul 2003 22:00 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 21. Dec 2002 00:12
Posts: 80
Location: Höfuðborg Norðurlands
svona er þetta sumir kunna ekki að tapa. En bebecar hvernig var það er ekki 6 cyl í bílnum hjá þér????
ég hef möguleika á að fá eina svoleiðis fyrir lítið nýbúið að yfirfara hana af bmw hérna fyrir norðan.
Það er svo skemmtilegt að gírkassinn passar 100%
ætla að reyna að gera eitthvað úr bílnum áður en að mar flytur suður í ágúst.
Svo sagði hljóðkúturinn bless í gær!! Ég var að skoða undir honum í sambandi við annað og pínustærra pústkerfi, rak mig aðeins í hljóðkútinn og var heppinn að hann var vel festur annars hefði ég fengið hann í hausinn, datt af við suðu mörkinn ekki sáttur :evil:
En bíllinn er kominn á 15" felgur og lýtur helvíti vel ú varst með þessa rúðu kostar 30k frá B&L og þeir vilja fá 20k í staðfestingar gjald
mér finnst að þar hefði 10k verið alveg nóg

_________________
Allan
E36 318 I


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jul 2003 22:31 
skipirt einhverju máli hvað staðfestingargjaldið er mikið ?
þú þarft að borga þetta alltsaman hvort eð er :)


Top
  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group