bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 22:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Tue 02. Jan 2007 12:59 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sun 03. Oct 2004 19:08
Posts: 645
Location: Akureyri
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/fr ... id=1244751


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Jan 2007 13:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Áts.. Steini.. koma með slúðrið?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Jan 2007 13:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
félagi minn á bílin, þetta var 02 325 blæja, skylst að hann sé mikið skemmdur

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Jan 2007 13:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Quote:
Vísir, 02. jan. 2007 13:06

Kveikt í skotköku inni í BMW-blæjubíl

Kveikt var í skotköku inni í blæjubifreið á Selfossi í morgun með þeim afleiðingum að bíllinn skemmdist nokkuð. Það var íbúið á Fossheiði á Selfossi sem varð var við skothvelli og þegar hann gætti nánar að kom í ljós að þeir komu frá athafnasvæði Bílamálunar Agnars í Gagnheiði. Var þar á ferðinni skotkaka sem komið hafði verið fyrir inn í BMW-bifreið með fyrrgreindum afleiðingum.

Lögregla á Selfossi segir ekki vitað hver var þarna að verki en biður þá sem orðið hafa varir við umferð eða mannaferðir í Gagnaheiði eða við eða í nágrenni hringtorgsins á Eyravegi við Fossheiði að hafa samband í síma 480 1010.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Jan 2007 13:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
íbbi_ wrote:
félagi minn á bílin, þetta var 02 325 blæja, skylst að hann sé mikið skemmdur


ÆÆ! Siggi Maniac?
Hvernig er með tryggingarnar, það er víst ekkert auðvelt að fá brunatjón bætt eða hvað?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Jan 2007 13:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Hreint makalaust hvað fólk er illa innrætt

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Jan 2007 13:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Flottur bíll virkilega
:(
http://www.bilasolur.is/CarImage.asp?sh ... AGEID=4582


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Jan 2007 13:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Sezar wrote:
íbbi_ wrote:
félagi minn á bílin, þetta var 02 325 blæja, skylst að hann sé mikið skemmdur


ÆÆ! Siggi Maniac?
Hvernig er með tryggingarnar, það er víst ekkert auðvelt að fá brunatjón bætt eða hvað?

Ef maður tryggir rétt jú... Það fer allt eftir því hvort maður er að spara á réttum stöðum...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Jan 2007 14:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þetta var nefnilega alveg lygilega flottur bíll,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Jan 2007 15:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Nær kaskó tryggingin virkilega ekki yfir þetta :? :shock:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Jan 2007 18:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Djöfull er ég feginn að minn sé alltaf inni yfir næturnar... :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Jan 2007 18:52 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Oj leiðindi maður,flottur bíll :? Datt fyrst í hug að þetta væri gamli minn..

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Jan 2007 20:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Óheppnir hjá Mazdakrafti.is að frétta hlutina ekki svona beint frá fjölmiðlum. :-D

Slæmt með bílinn samt. Vona að hálfvitarnir sem gerðu þetta náist.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Jan 2007 20:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
ÁTS!

einn sá flottasti E46inn hérna

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Jan 2007 22:10 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 15. Nov 2003 20:38
Posts: 365
Þetta var verulega sárt og kaskótrigging nær sennilega ekki yfir þetta. Það er verið að kanna þetta allt samann.
Enn bílinn er vægast sagt ónýtur að innan

Gat skorið í blæjuna og inn fór tertan.
Image
:cry:

_________________
Jeeo Grand SRT-8
BMW 740I E38
BMW 730I E38
BMW 540 E39 sma M+LSD
BMW 530D E39
MMC 3000GT SL
MMC 3000GT VR-4


Last edited by MrManiac on Tue 02. Jan 2007 22:25, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group