bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

samkoman 9.júlí
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1929
Page 1 of 3

Author:  Schulii [ Wed 09. Jul 2003 23:37 ]
Post subject:  samkoman 9.júlí

Frábær samkoma í kvöld :D

virkilega gaman að hitta ykkur og kíkja á kaggana ykkar!! :)

Author:  Benzari [ Thu 10. Jul 2003 00:02 ]
Post subject: 

Djöf. :evil: að missa af þessu. Komst upp á Höfða kl. tíu en þá var enginn á svæðinu.

Hvernig var mætingin?

Author:  oskard [ Thu 10. Jul 2003 00:08 ]
Post subject: 

þú hefði passað vel í benz samkomuna sem var þarna...

við ættum kannski að halda 'þýska' samkomu fljótlega,
fá porschea bmw og benz að mæta :)

Author:  Schulii [ Thu 10. Jul 2003 00:12 ]
Post subject: 

ég veit ekki hvort þetta var góð mæting miðað við aðrar samkomur en það voru held ég um 10-12 bílar.. við fórum frá húsgagnahöllinni um 22:00 held ég.. fórum allir í halarófu niðrá Ak-Inn í kópavogi þar sem við parkeruðum aftur og skeggræddum málin....

þú hefur sennilega bara komið rétt eftir að við fórum :(

Author:  Benzari [ Thu 10. Jul 2003 00:12 ]
Post subject: 

oskard wrote:
þú hefði passað vel í benz samkomuna sem var þarna...

við ættum kannski að halda 'þýska' samkomu fljótlega,
fá porschea bmw og benz að mæta :)


Núnú, voru fleiri Benzarar en bebecar's vinur?

Líst vel á 'þýska' samkomu, og eins og þú nefndir, mínus VW

Author:  Schulii [ Thu 10. Jul 2003 00:14 ]
Post subject: 

Benzari wrote:
oskard wrote:
þú hefði passað vel í benz samkomuna sem var þarna...

við ættum kannski að halda 'þýska' samkomu fljótlega,
fá porschea bmw og benz að mæta :)


Núnú, voru fleiri Benzarar en bebecar's vinur?

Líst vel á 'þýska' samkomu, og eins og þú nefndir, mínus VW



og mínus AUDI

Author:  Benzari [ Thu 10. Jul 2003 00:17 ]
Post subject: 

325ix wrote:
Benzari wrote:
oskard wrote:
þú hefði passað vel í benz samkomuna sem var þarna...

við ættum kannski að halda 'þýska' samkomu fljótlega,
fá porschea bmw og benz að mæta :)


Núnú, voru fleiri Benzarar en bebecar's vinur?

Líst vel á 'þýska' samkomu, og eins og þú nefndir, mínus VW



og mínus AUDI


þeir sleppa nú inn, er það ekki annrs? :) A8.....TT.......S-græjurnar.....Quattro

Author:  Schulii [ Thu 10. Jul 2003 00:29 ]
Post subject: 

æji ok. :)

Author:  arnib [ Thu 10. Jul 2003 00:32 ]
Post subject: 

Takk fyrir hittinginn allir saman,

og takk fyrir rúntinn 325iX! :) :) :)

og takk fyrir rúntinn Sæmi! :) :) :)

Jæja :)

Þetta var snilldar samkoma, ekkert ofboðslega margir kannski, en slatti af
bílum og ég náði mynd af vel-flestum held ég.
Ég náði ekki mynd af O-17 (E21) og ekki af TZ-??? (E36)

Ég mun henda þeim seinna þar sem að ég er núna að nýta
internet tenginguna mína í annað :D

Annars ætla ég að henda inn einu eða tveimur vídjóum á eftir,
sem ég tók áðan, MEÐAL ANNARS af Gunna GST að spóla í hringi
eins og vitleysingur!!! :drunk: :drunk:

Author:  saemi [ Thu 10. Jul 2003 00:34 ]
Post subject: 

Þetta var mjög góð samkoma.. þræl skemmtileg.

Gaman að keyra saman í Kópavoginn, virkilega töff að sjá alla bílana saman.

Svo kveiktu Stebbi og Gunni alveg í mér með þetta Frankfurt dæmi, að kíkja helgina 13 sept út á bílasýninguna. Mér líst hrottalega vel á það dæmi.

Svo var nú frekar svalt að sjá Gunna spóla á planinu þarna í restina þegar ég skilaði liðinu aftur á planið. Illilega öflug græja.

Sæmi

Author:  bjahja [ Thu 10. Jul 2003 02:21 ]
Post subject: 

Ohhh, ég átti að fá að fara fyrr úr vinnunni en síðan varð allt í einu brjálað að gera og ég komst ekki :bigcry:

Author:  rutur325i [ Thu 10. Jul 2003 04:37 ]
Post subject: 

já mjög skemmtileg samkoma !

Takk sæmi fyrir farið og rúntinn , bíllin þinn er geðveikur :biggrin: og má segja að hann hreyfi hjól :burnout:

takk 325ix fyrir rúntinn , ég fékk alveg í magan , mig langaði svo á minn.

og svo það sem toppaði kvöldið var það að minn bíll fór í gang eftir vélarflutninginn

Author:  saemi [ Thu 10. Jul 2003 06:00 ]
Post subject: 

FFFFFRrrrrábært!

Til hamingju með startið

Sæmi

Author:  arnib [ Thu 10. Jul 2003 08:20 ]
Post subject: 

Til hamingju Rútur!!!!!!!!!! :D :D :D :D

Author:  bebecar [ Thu 10. Jul 2003 09:27 ]
Post subject: 

Já þetta var fínt kvöld, ég kom ekki heim fyrr en tólf... fór með Benz mönnunum að sína þeim alvöru bíl (Sexuna hans Sæma) og svo skoðuðum við reyndar stórglæsilegan Benza...sem mun mæta á næstu samkomu, sá var 1972 módel eins og ég...

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/