bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 13:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 11. Jul 2003 01:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Ég var að spá hvort það væri ekki hægt að gera annan flokk í míluna, var að ath hvað þurfti og það var ekki annað en 6 keppendur.´
Mér finnst nefnilega svo ömulegt að vera með rs flokk (öðru nafni iprezzur að flengja SAAB flokk eins og hann kallast) Að búa til flokk sem myndi heita RS2 og innahalda. 4cyl 5cyl 6cyl bíla með einu drifi með og án turbo(fyrir stebba) slika laust og innrétting til staðar.
Væri þetta ekki bara snildd ????????????
p.s. þá myndum við vera lika með flokk sem höfða til toyotau gti honda vti og alla þessa vinsælu bíla .

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jul 2003 08:40 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Jú... góð hugmynd. Það vantar að gefa hóflega öflugum bílum tækifæri á að keppa við sína líka... það væru ansi margir bimmar sem gætu mætt á svona til að mynda.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jul 2003 08:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Já, mér finnst þetta alls ekki hljóma illa.

Hvað með slagrými?

Þú talar um eitt drif, og 4-6 cylinders, en ætti ekki að
takmarka slagrými eitthvað?

Annars hljómar þetta mjög kúl :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jul 2003 10:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Það var nú hugmyndin að hafa eindrifsflokk fyrir bíla með 2L vél og minna... án turbo. En ég helda að það hafi verið svo lítil mæting að þetta var fellt niður.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jul 2003 11:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það er ekki sanngajrnt að neinn vti keppi við mig,

Þetta yrði þá svona Bimmar að flengja hina flokkur,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jul 2003 11:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
gstuning wrote:
Þetta yrði þá svona Bimmar að flengja hina flokkur,


Og finnst þér það hljóma ILLA?
Mér finnst það hljóma svoooo náttúrulegt :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jul 2003 11:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
arnib wrote:
gstuning wrote:
Þetta yrði þá svona Bimmar að flengja hina flokkur,


Og finnst þér það hljóma ILLA?
Mér finnst það hljóma svoooo náttúrulegt :)

Hehe alveg sammála!

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jul 2003 12:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
takk fyrir að hafa mig í huga tommi,
en eins og er þá passa é ekki inn í rs flokkin ég myndi þurfa að fara í gt flokk, gunni passar nú ekki einusinni í GT flokkin hvað þá RS og ef bíllin hans væri 50 kg lettari þá mætti hann ekki heldur vera með í GF flokki fyrir útbúna götubíla þannig að bíllin hans gunna er ekki smíðaður sem kvartmílutæki :wink:

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jul 2003 12:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
He he ekki þegar ég fæ 6cyl Clio :lol:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: HAHA
PostPosted: Fri 11. Jul 2003 19:46 
ég skal ekki segja mikið endirlega látið mig bara vita hvað ykkur finnst en það er eitt sem þú og gunni verðið að pæla i að bílnir ykkar eru breyttir og þeir bila , hehe sem betur fer, þannig það er meira sem spila inni í eins og dekk viðbragð og aðrir hlutir, En látið mig vita hverjir þorra og eru til í að koma og ég skal hringja í einhvern þarna í klubbinum og æsa menn upp i þetta , síðan ætla ég að hingja í palla í lvie2c og fá hann til að mæta.
p.s. það eru til vti hondu sem taka 325 í spyrnu, þá er ég ekki að tala um minn því ég fékk kubb í dag, og meira gotterí á leiðinni.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject: með slagrými
PostPosted: Fri 11. Jul 2003 19:49 
mer er náturlega sama með slagrými kannski miða það við minna en 3000 eða skiftir ekki mali bara halda því að um eina turbínu að ræða. þá myndum við ekki fá supru eða aðra anskota ofur bil sem eiga bara heima i gt flokki.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jul 2003 22:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þetta er helvíti góð hugmynd! Ég mundi allavega vilja keppa í svona flokki og láta gunni og stebba rústa mér :D

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Jul 2003 18:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
ég hef samt eldrey tapað á móti civic veitekki. auðvita eru þeir til en ég spynti oft við tegar bíllin minn var ekki turbo og þessir sem ég spyrnti við
átt ekki séns :P

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group