bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW og rallið.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=19270
Page 1 of 7

Author:  gunnar [ Sat 30. Dec 2006 09:49 ]
Post subject:  BMW og rallið.

Ég fór að velta einu fyrir mér þegar ég stóð inn á plani á verkstæðinu hjá mér með E30 bílinn hjá mér í mörg hundruð bitum. Ég fór að hugsa ef ég hefði ekki ákveðið að gera þennan bíl upp hvað hefði nú verið öflugt að ef maður hefði bara rétt bílinn að framan, skellt í hann velti búri og strípað hann alveg og farið með hann í rallið.

Þannig þá fór ég að pæla, hafa engir gamlir bimmar verið að keppa í rallinu hérna heima. Núna í dag er E30 325 td orðinn það dýr til þess að menn tími því en kannski fyrir nokkrum árum þegar það var alveg til enn eitthvað af þessu ?

E30 325, lsd + veltibúr + alveg strípaður ætti nú að ná ágætis tíma ekki satt ?

Endilega ef þið munið eftir einhverjum gömlum BMW rally bílum hérna heima segið frá. Og ef þið eigið myndir.

Author:  siggik1 [ Sat 30. Dec 2006 09:58 ]
Post subject: 

á ekki mydnir og get ekki sagt en það var umræða um 2002 hérna í rallýinu og rallý krossinu mynnir mig, einhver kemur með það info

Author:  gunnar [ Sat 30. Dec 2006 10:00 ]
Post subject: 

siggik1 wrote:
á ekki mydnir og get ekki sagt en það var umræða um 2002 hérna í rallýinu og rallý krossinu mynnir mig, einhver kemur með það info


Jú auðvitað hafa 2002 bílarnir verið eitthvað hérna. En ég er kannski ekki alveg að leita eftir upplýsingum með þá. Heldur örlítið nýrri bíla. Kannski E21, E30, E28

Author:  íbbi_ [ Sat 30. Dec 2006 10:50 ]
Post subject: 

vinnufélagi minn var að keppa á þessum 2002 og bar honum góða sögu

Author:  Alpina [ Sat 30. Dec 2006 11:09 ]
Post subject: 

325 ix með TURBO og öllu sem því fylgir hefði eflaust verið efni góðan rallý bíl

Author:  Angelic0- [ Sat 30. Dec 2006 11:27 ]
Post subject: 

Veit um grænan 2002 Turbo sem að er verið að græja sem Rallybíl :)

en well, i've already said too much...

Author:  Djofullinn [ Sat 30. Dec 2006 11:50 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
Veit um grænan 2002 Turbo sem að er verið að græja sem Rallybíl :)

en well, i've already said too much...
Hvaða HÁLFVITI gerir það við 2002 Turbo í dag. Veit hann hvað þessir bílar kosta???

Þú ert kannski ekki að tala um alvöru 2002 turbo :oops:

Author:  Angelic0- [ Sat 30. Dec 2006 11:55 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Angelic0- wrote:
Veit um grænan 2002 Turbo sem að er verið að græja sem Rallybíl :)

en well, i've already said too much...
Hvaða HÁLFVITI gerir það við 2002 Turbo í dag. Veit hann hvað þessir bílar kosta???

Þú ert kannski ekki að tala um alvöru 2002 turbo :oops:


Bíllinn er í næsta bili við hliðina á aðstöðunni hjá Mér, Hannsa og Arnari (ömmudriver)!

Var ábyggilega ekki upprunalega 2002 Turbo, en í húddinu var 2002 Turbo mótor og er verið að VÆGAST sagt kreista út úr þeim mótor allt sem að hugsanlega er hægt að kreista út úr honum!

Author:  Djofullinn [ Sat 30. Dec 2006 12:02 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
Djofullinn wrote:
Angelic0- wrote:
Veit um grænan 2002 Turbo sem að er verið að græja sem Rallybíl :)

en well, i've already said too much...
Hvaða HÁLFVITI gerir það við 2002 Turbo í dag. Veit hann hvað þessir bílar kosta???

Þú ert kannski ekki að tala um alvöru 2002 turbo :oops:


Bíllinn er í næsta bili við hliðina á aðstöðunni hjá Mér, Hannsa og Arnari (ömmudriver)!

Var ábyggilega ekki upprunalega 2002 Turbo, en í húddinu var 2002 Turbo mótor og er verið að VÆGAST sagt kreista út úr þeim mótor allt sem að hugsanlega er hægt að kreista út úr honum!
:cry:

Er ekki hægt að fá að kaupa þetta af honum í staðin áður en hann skemmir hann??

Author:  Alpina [ Sat 30. Dec 2006 12:05 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Angelic0- wrote:
Veit um grænan 2002 Turbo sem að er verið að græja sem Rallybíl :)

en well, i've already said too much...
Hvaða HÁLFVITI gerir það við 2002 Turbo í dag. Veit hann hvað þessir bílar kosta???

Þú ert kannski ekki að tala um alvöru 2002 turbo :oops:


Það er einn inni á autoscout24 sem er á 9900€ og það á eftir að taka þann bíl ALGERLEGA í gegn sjóða og blabla

Author:  Djofullinn [ Sat 30. Dec 2006 12:06 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Djofullinn wrote:
Angelic0- wrote:
Veit um grænan 2002 Turbo sem að er verið að græja sem Rallybíl :)

en well, i've already said too much...
Hvaða HÁLFVITI gerir það við 2002 Turbo í dag. Veit hann hvað þessir bílar kosta???

Þú ert kannski ekki að tala um alvöru 2002 turbo :oops:


Það er einn inni á autoscout24 sem er á 9900€ og það á eftir að taka þann bíl ALGERLEGA í gegn sjóða og blabla
Jebb BARA dýrir bílar

Author:  ///M [ Sat 30. Dec 2006 13:47 ]
Post subject: 

þessi græni 2002 sem er í keflavík er ekki turbo og hefur aldrei verið turbo :roll:

Author:  Jón Ragnar [ Sat 30. Dec 2006 14:57 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
325 ix með TURBO og öllu sem því fylgir hefði eflaust verið efni góðan rallý bíl


ójá!

Ixturbo er örugglega MEGAfun

Author:  gstuning [ Sat 30. Dec 2006 15:54 ]
Post subject: 

///M wrote:
þessi græni 2002 sem er í keflavík er ekki turbo og hefur aldrei verið turbo :roll:


Akkúrat það sem ég ætlaði að fara segja,

Það er ekkert turbo við hann

Author:  Turbo- [ Sat 30. Dec 2006 17:02 ]
Post subject: 

ppabbi keppti á 2002 í rally-inu hérna í den

Page 1 of 7 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/