bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
innfluttningur á bíl https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=19256 |
Page 1 of 1 |
Author: | Húni [ Fri 29. Dec 2006 17:06 ] |
Post subject: | innfluttningur á bíl |
halló var að velta því fyrir mér hvort eitthver vissi sirka hvað það tekur langan tíma að flytja inn bíl og eru ekki eitthverjir sem sérhæfa sig í þessu? |
Author: | mattiorn [ Fri 29. Dec 2006 17:11 ] |
Post subject: | Re: innfluttningur á bíl |
Húni wrote: halló var að velta því fyrir mér hvort eitthver vissi sirka hvað það tekur langan tíma að flytja inn bíl og eru ekki eitthverjir sem sérhæfa sig í þessu?
o0ooohhhh leitið og þér munið finna ![]() |
Author: | JonHrafn [ Fri 29. Dec 2006 17:22 ] |
Post subject: | |
reikna með mánuði held ég ... og notaðu leitina hérna á spjallinu, milljón þræðir um þetta. |
Author: | Einarsss [ Fri 29. Dec 2006 17:31 ] |
Post subject: | |
tók mig sirka 3 vikur frá því að bíllinn var keyptur og ég var keyrandi um hérna heima |
Author: | Húni [ Fri 29. Dec 2006 17:34 ] |
Post subject: | |
einarsss wrote: tók mig sirka 3 vikur frá því að bíllinn var keyptur og ég var keyrandi um hérna heima
oki takk ég bjóst við miklu lengri tíma |
Author: | Svessi [ Fri 29. Dec 2006 20:40 ] |
Post subject: | |
Þetta fer eftir ýmsu, hvaðan er bíllinn að koma og hvernig er hann fluttur, flugvél, í gám í flutningaskip eða Norræna. Eftir kaup á bílnum getur verið að tala um frá 2 vikum og alveg uppí 6-7 vikur þangað til þú ert kominn með bílinn í hendur hérna heima. |
Author: | Litli_Jón [ Fri 29. Dec 2006 21:34 ] |
Post subject: | |
það var sagt við mig ca 3 mánuðir í gám frá þykalandi.... ![]() |
Author: | Einarsss [ Fri 29. Dec 2006 21:35 ] |
Post subject: | |
Litli_Jón wrote: það var sagt við mig ca 3 mánuðir í gám frá þykalandi....
![]() þá á ódýrasta farinu sem er til ? 1 hringur í kringum jörðina og endar á íslandi ? og kostar 10 þús |
Author: | ValliFudd [ Fri 29. Dec 2006 21:39 ] |
Post subject: | |
einarsss wrote: Litli_Jón wrote: það var sagt við mig ca 3 mánuðir í gám frá þykalandi.... ![]() þá á ódýrasta farinu sem er til ? 1 hringur í kringum jörðina og endar á íslandi ? og kostar 10 þús vóts hehe.. hvað er skipið lengi á milli... 7-10 daga? |
Author: | Litli_Jón [ Fri 29. Dec 2006 21:44 ] |
Post subject: | |
einarsss wrote: Litli_Jón wrote: það var sagt við mig ca 3 mánuðir í gám frá þykalandi.... ![]() þá á ódýrasta farinu sem er til ? 1 hringur í kringum jörðina og endar á íslandi ? og kostar 10 þús hehe hvað veit ég ég hef aldrei staðið í þessu mér var bara sagt þetta þegar ég var að byrjaað spá í innflutningnum minum ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |