bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bílalán á innfluttum bílum
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=19232
Page 1 of 1

Author:  AD [ Thu 28. Dec 2006 02:48 ]
Post subject:  Bílalán á innfluttum bílum

Hvernig virkar það annars??

Author:  IceDev [ Thu 28. Dec 2006 02:52 ]
Post subject: 

Borgar bílinn að fullu og færð svo lán á hann

T.d

Bíll kostar 1.5 í innflutningi

Þú borgar það, u.þ.b helming úti og helming heima og færð síðan lán á bílinn

Author:  Djofullinn [ Thu 28. Dec 2006 08:58 ]
Post subject: 

Eða lætur Georg í Úranús eða annan sem getur fjármagnað bílinn fyrir þig, færð síðan lán á hann þegar hann er kominn á númer og borgar kappanum

Author:  blomqvist [ Sat 30. Dec 2006 01:10 ]
Post subject: 

Gamli góði yfirdrátturinn reddaði mér á meðan ég beið eftir að fá bílinn skráðann. Þarft reyndar að vera með gott kredit ef um góðar summur er að ræða.

Author:  trompet [ Mon 08. Jan 2007 17:50 ]
Post subject: 

ekki tími til að leita, beðið eftir já-i eða nei-i. Var að velta fyrir mér með bílalán, hvernig í óspöpunum hægt er að fiffa lánið í meira en 75% og með hagstæðari greiðslubyrði á innfluttum bíl.

Ef maður skoðar tryggingafélögin og bankana vill enginn lána meira en 75% og samanlagt í 7 ár. Svo ef maður skoðar blöðin eru 2002 bílar til sölu og boðið allt upp í 100% lán?!? :roll:

Author:  ValliFudd [ Mon 08. Jan 2007 18:13 ]
Post subject: 

trompet wrote:
ekki tími til að leita, beðið eftir já-i eða nei-i. Var að velta fyrir mér með bílalán, hvernig í óspöpunum hægt er að fiffa lánið í meira en 75% og með hagstæðari greiðslubyrði á innfluttum bíl.

Ef maður skoðar tryggingafélögin og bankana vill enginn lána meira en 75% og samanlagt í 7 ár. Svo ef maður skoðar blöðin eru 2002 bílar til sölu og boðið allt upp í 100% lán?!? :roll:

you've got to know some people that know some people held ég :)

Author:  ///MR HUNG [ Mon 08. Jan 2007 18:56 ]
Post subject: 

Góður pappír fær 100% lán sama hversu gamall bíllinn er.

Author:  JonHrafn [ Mon 08. Jan 2007 21:55 ]
Post subject: 

Veit fyrir víst að bílasölur sem eru að flytja inn notaða og selja búa bara til fake tölu á söluna , taka 75% lán miðað við þessa tilbúnu tölu = 100% lán í raun .. wolla

Author:  íbbi_ [ Tue 09. Jan 2007 00:50 ]
Post subject: 

JonHrafn wrote:
Veit fyrir víst að bílasölur sem eru að flytja inn notaða og selja búa bara til fake tölu á söluna , taka 75% lán miðað við þessa tilbúnu tölu = 100% lán í raun .. wolla


já þú ert aldeilis viskubrunnurinn :lol:

Author:  JonHrafn [ Tue 09. Jan 2007 07:26 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
JonHrafn wrote:
Veit fyrir víst að bílasölur sem eru að flytja inn notaða og selja búa bara til fake tölu á söluna , taka 75% lán miðað við þessa tilbúnu tölu = 100% lán í raun .. wolla


já þú ert aldeilis viskubrunnurinn :lol:


rólegur á kaldhæðninni

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/