bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

gamall og góður þráður
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=19220
Page 1 of 3

Author:  íbbi_ [ Wed 27. Dec 2006 16:56 ]
Post subject:  gamall og góður þráður

ég veit ekki hvað ég var að bauyka svosum ég ég las þennan gamla þráð mér til skemmtunar.. sérlega skemtileg lesning og menn eru merkilega sannspáir

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... sc&start=0

Author:  bebecar [ Wed 27. Dec 2006 18:32 ]
Post subject: 

Þetta er frekar fyndið að lesa :D

Gott að maður er samkvæmur sjálfum sér samt :lol:

Author:  fart [ Thu 28. Dec 2006 07:20 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Z3 er náttúrulega bara almennt talin versti bíllinn frá BMW hin síðari ár... höndlaði ekki rassgat og var ílla smíðaður og útlitið vafasamt.
:lol: :lol: :lol: ´

Author:  bimmer [ Thu 28. Dec 2006 08:28 ]
Post subject: 

Í þessum þræði sér maður líka að harðlífi Bebecar gagnvart E39 M5 byrjaði snemma.... :lol:

Author:  íbbi_ [ Thu 28. Dec 2006 09:02 ]
Post subject: 

líka forvitn ilegar umræðurnar um v10 m5 og v8 m3, þetta eru jú rúm 3 ár síðan, annars virðist ég vera nokkuð svipaður, sá ekki annað en E38 þarna

Author:  bebecar [ Thu 28. Dec 2006 11:01 ]
Post subject: 

fart wrote:
bebecar wrote:
Z3 er náttúrulega bara almennt talin versti bíllinn frá BMW hin síðari ár... höndlaði ekki rassgat og var ílla smíðaður og útlitið vafasamt.
:lol: :lol: :lol: ´


Já - og stend við það 8) En eins og ég tók fram framar í þræðinum á það hvorki við Coupé bílinn né M útgáfurnar :wink:

Author:  fart [ Thu 28. Dec 2006 12:06 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
fart wrote:
bebecar wrote:
Z3 er náttúrulega bara almennt talin versti bíllinn frá BMW hin síðari ár... höndlaði ekki rassgat og var ílla smíðaður og útlitið vafasamt.
:lol: :lol: :lol: ´


Já - og stend við það 8) En eins og ég tók fram framar í þræðinum á það hvorki við Coupé bílinn né M útgáfurnar :wink:


Þér er fyrirgefið. En þá ertu eiginlega með jafn margar heppnaðar og misheppnaður útgáfur.

Z3 roadsterinn ogCoupeinn komu með jafn mörgum vélum, og þá áttu eftir 4x M bíla.. þannig að over all er Z3 bara nokkuð vel heppnaður bíll. :lol:

Já Bebecar hefur lengi haft óbeit á E39, ekki bara M5. Rétt vona að ég hafi barið úr honum eitthvað af þessari ódrepandi nostalgíu núna í sumar varðandi modern BMW ///M. 8)

Author:  Steini B [ Thu 28. Dec 2006 12:16 ]
Post subject: 

Rodesterinn kom með 1,8 2,0 2,5 2,8 3,0 og 3,2 right?

Og svo las ég einhverstaðar að coupe hefði bara komið með 2,8 3,0 og 3,2...

Author:  fart [ Thu 28. Dec 2006 12:17 ]
Post subject: 

Steini B wrote:
Rodesterinn kom með 1,8 2,0 2,5 2,8 3,0 og 3,2 right?

Og svo las ég einhverstaðar að coupe hefði bara komið með 2,8 3,0 og 3,2...


Jú það er rétt held ég ... Coupeinn var aldrei 4banger.

Ég er nú bara að fokkast í þessu og snúa útúr.. Barnavagninn er náttúrulega að meina Z3 Roadster non M sé misheppnaður bíll.

Author:  bebecar [ Thu 28. Dec 2006 15:05 ]
Post subject: 

Já, ég fíla nýja E60 mjög vel, og er reyndar einn þeirra sem var mjög ánægður með hann frá byrjun enda finnst mér Bangle-isminn hafa verið BMW mjög góður eftir óspennandi bílana á undan (E46 og E39) sem eru þeir bílar sem ég er hvað síst hrifinn af.

En það kemur nú skýrt fram þarna að E39 var einn af þeim bestu í heimi, ef ekki sá besti í sínum flokki á þessum tíma - mér finnst bara ekki flottur :lol:

oooooooooooooog bensíntankurinn er of lítill :lol:

Author:  Aron Andrew [ Thu 28. Dec 2006 15:21 ]
Post subject: 

Þú með þína bensíntanka :lol:

Author:  bebecar [ Thu 28. Dec 2006 15:54 ]
Post subject: 

Aron Andrew wrote:
Þú með þína bensíntanka :lol:


Ég veit :D

Þetta er bara eitthvað sem ég næ ekki - vil geta krúsað minnst 500-600 km á tanknum áður en ég þarf að stoppa.

Author:  Svezel [ Thu 28. Dec 2006 16:27 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Aron Andrew wrote:
Þú með þína bensíntanka :lol:


Ég veit :D

Þetta er bara eitthvað sem ég næ ekki - vil geta krúsað minnst 500-600 km á tanknum áður en ég þarf að stoppa.


djöfull hlýtur rassinn á þér að þola mikið punishment :lol:

Author:  JOGA [ Thu 28. Dec 2006 16:56 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
bebecar wrote:
Aron Andrew wrote:
Þú með þína bensíntanka :lol:


Ég veit :D

Þetta er bara eitthvað sem ég næ ekki - vil geta krúsað minnst 500-600 km á tanknum áður en ég þarf að stoppa.


djöfull hlýtur rassinn á þér að þola mikið punishment :lol:


8-[ :rollinglaugh:

Author:  bebecar [ Thu 28. Dec 2006 18:12 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
bebecar wrote:
Aron Andrew wrote:
Þú með þína bensíntanka :lol:


Ég veit :D

Þetta er bara eitthvað sem ég næ ekki - vil geta krúsað minnst 500-600 km á tanknum áður en ég þarf að stoppa.


djöfull hlýtur rassinn á þér að þola mikið punishment :lol:


Ég veit ekki hvað þú gerir á meðan þú ert að keyra, en ég sit bara kyrr og það er nú ekki mikið erfiði :wink:

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/