bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hvað ætli margir e23 og e28 séu í notkun á Íslandi?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=19100
Page 1 of 3

Author:  srr [ Mon 18. Dec 2006 23:05 ]
Post subject:  Hvað ætli margir e23 og e28 séu í notkun á Íslandi?

Jám,

Ég sem upprennandi e28 hugsjónamaður, fór að velta þessu fyrir mér einn daginn þegar ég var að keyra um götur borgarinnar.
Maður sér þessa bíla ALDREI í umferðinni í notkun.
Rakst á e23 bíl í hamrahverfinu í grafarvogi um helgina og varð bara furðu lostinn.
Reyndar var sá bíll bara númerslaus á bílastæði en mér er alveg sama, þessi boddý sjást varla lengur.

Svo ég vona að einhverjir fróðari menn geti frætt mig um þetta.
Hvað ætli það séu CA margir e23 og e28 bílar Í NOTKUN á Íslandi í dag? (þá aðskildar tölur eftir boddýum)

(Er ég einn af fáum sem keyrir e28 ?? :lol: )

Ps. fyrir þá sem ekki þekkja til....
E23 = 7 lína frá 1977-1987
E28 = 5 lína frá 1981-1987

Author:  ///M [ Mon 18. Dec 2006 23:25 ]
Post subject: 

Ég tek oft eftir e28 á ferðinni

Author:  snorri320 [ Mon 18. Dec 2006 23:57 ]
Post subject: 

er bílinn hans sigga shark kominn á götuna? það er amk e23 og nýuppgerður

Author:  Steini B [ Tue 19. Dec 2006 00:29 ]
Post subject: 

Það eru 2 E28 sem eru í fullri keirslu hérna á selfossi, og einn enn sem fer stundum út á rúntinn...

Author:  Lindemann [ Tue 19. Dec 2006 00:34 ]
Post subject: 

það er kona hérna í vesturbænum sem er oft á gömlum bmw'um, oftast á e28 og e32. Held ég hafi líka séð hana á e34.

Author:  saemi [ Tue 19. Dec 2006 00:37 ]
Post subject: 

Lindemann wrote:
það er kona hérna í vesturbænum sem er oft á gömlum bmw'um, oftast á e28 og e32. Held ég hafi líka séð hana á e34.


Ertu að tala um ljóshærða zkvízu sem var á gráum E28 og er núna á bláum E34??

Author:  Lindemann [ Tue 19. Dec 2006 00:48 ]
Post subject: 

gæti verið já, var líka á svörtum e32 minnir mig einhvern tíman.

Author:  íbbi_ [ Tue 19. Dec 2006 01:04 ]
Post subject: 

maður sér einn og einn E28, og ég sá E12 um daginn líka.. en hin segar hef ég ekki séð E23 síðan í vor og sá bíll var presaður stuttu seinna

Author:  . [ Tue 19. Dec 2006 01:32 ]
Post subject: 

það er einn e23 í uppgerð útá nesi heyrði ég

Author:  ömmudriver [ Tue 19. Dec 2006 01:34 ]
Post subject: 

. wrote:
það er einn e23 í uppgerð útá nesi heyrði ég


Það mun vera bíllinn hans Sigga Shark :wink:

Author:  . [ Tue 19. Dec 2006 01:35 ]
Post subject: 

ömmudriver wrote:
. wrote:
það er einn e23 í uppgerð útá nesi heyrði ég


Það mun vera bíllinn hans Sigga Shark :wink:


nei pési fag á hann

Author:  ///MR HUNG [ Tue 19. Dec 2006 01:38 ]
Post subject: 

. wrote:
ömmudriver wrote:
. wrote:
það er einn e23 í uppgerð útá nesi heyrði ég


Það mun vera bíllinn hans Sigga Shark :wink:


nei pési fag á hann
Það er þá væntanlega Pési pain/Ítali :lol:

Author:  ömmudriver [ Tue 19. Dec 2006 01:42 ]
Post subject: 

. wrote:
ömmudriver wrote:
. wrote:
það er einn e23 í uppgerð útá nesi heyrði ég


Það mun vera bíllinn hans Sigga Shark :wink:


nei pési fag á hann


Ókídókí, my bad :wink:

Author:  srr [ Tue 19. Dec 2006 01:51 ]
Post subject: 

Hmm, athyglisverðir punktar komnir fram.
Eru til myndir af þessum uppgerðarbílum?

Author:  Aron Fridrik [ Tue 19. Dec 2006 02:15 ]
Post subject: 

pólverji í keflavík sem ekur um á E21 315..

MJÖG heillegur bíll 8)

hef ekki séð neinn annan svoleiðis lengi.. man eftir einum sem var í kef þegar ég var lítill.. fannst hann svo spes því hann var ekki með fjórar luktir.. :lol:

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/