bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 04:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 16. Oct 2002 19:32 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 23. Sep 2002 13:06
Posts: 175
Location: Iceland
Bara hugmynd: Hvernig væri það ef við myndum reyna að fá díl hjá norrænu næsta sumar um hópferð til danmerkur, og þaðan gætum við keyrt niður til þýskalands og farið í hóp-verzlunarleiðangur. Gætum komið við í austurríki og sviss td. Það gæti verið gaman :) svo má að sjálfsögðu ekki gleyma bjórnum :) Það mætti hafa þetta bakvið eyrað.

_________________
Don't Follow me, you won't make it.
Stebbi. BMW 523iA E39 (áður 318iA og 518i ss)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Oct 2002 19:35 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:21
Posts: 59
Location: Kópavogur
Ég væri sko bara til í það Vinahópur minn er reyndar að spá í svona ferð en það mætti bara slá þeim saman, Hefur einhver hugmynd um hvað svona ferð mundi kosta?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Oct 2002 19:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Þetta væri náttúrlega bara snilld.
Fara með bílana á heimaslóðir og keyra þá á bestu hraðbrautum í heimi!
Að keyra um Þýskaland á góðum BMW með góða tónlist það er vægast sagt mjög skemmtilegt.
Í sambandi við verð þá er það mjög breytilegt, bara hvað maður vill vera flottur á því ég fór í svona ferð fyrir tveimur árum reyndar með bílaleigubíl, þá fékk ég ekki BMW sótti um það en fékk Saab 9-3 dísel. Þá var ég með félaga mínum í 3 vikur mjög mikið í Ítalíu en flugum til Frankfurt. Það kostaði 210þ fyrir mig, við vorum með tjald en nenntum eiginlega aldrei að gista í því, gistum semsagt mjög oft á hótelum. Fórum til Rómar, Feneyja, Rimini, Garda, BMW safnið í München svo eitthvað sé nefnt. Maður gleymir svona túrum seint.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Last edited by Bjarki on Wed 16. Oct 2002 19:42, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Oct 2002 19:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Úff hvað maður væri til í þetta!!

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Oct 2002 19:41 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 23. Sep 2002 13:06
Posts: 175
Location: Iceland
Þetta er víst eitthvað í kringum 40þ kall, farið sko. Maður gæti reynt að hafa samband við einhver sniðug fyrirtæki til þess að skoða, mér þykir hæpið að við fengjum að kíkja á BMW verksmiðjuna, en einhver breytingarfyrirtæki kæmu kannski til greina.

_________________
Don't Follow me, you won't make it.
Stebbi. BMW 523iA E39 (áður 318iA og 518i ss)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Oct 2002 19:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Færum með bílanna út á stálfelgum og shabby og kæmum heim á fleiri hundruð hestafla tryllitækjum með racing kittum....I´m game :D

Þetta gæti verið snilld

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Oct 2002 20:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Já, ég væri pottþétt til í þetta. Hef mikið verið að spá í svona ferð en hef ekki fundið neinn sem vill koma með þannig að svona hópferð væri alveg frábær.

Ef þið farið á http://www.bmwm5.com og skoðið Articles, þar eru greinar um ferð sem nokkrir gaurar fóru til Þýskalands og komu við hjá ýmsum tjúnerum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group