bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Einhver hugaður 540i eigandi...
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=19080
Page 1 of 1

Author:  saemi [ Sun 17. Dec 2006 19:15 ]
Post subject:  Einhver hugaður 540i eigandi...

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ESS-BMW- ... 5860QQrdZ1


Þetta er það sem mig langaði alltaf að gera :D

Author:  Hlynzi [ Sun 17. Dec 2006 19:38 ]
Post subject: 

Þar sem þetta kitt á að setja bílinn í um 400 hestöfl, 400 lb/fet í tog.
Er þetta þá einhver M5 eater, eru þeir ekki frekar jafnir ?

Author:  saemi [ Sun 17. Dec 2006 19:42 ]
Post subject: 

þetta kit er 450hp.

Ég myndi nú ekki segja M5 eater......... en þetta ætti að gefa svipaða hröðun með nógu mikið traction.

Author:  Svezel [ Sun 17. Dec 2006 19:47 ]
Post subject: 

þetta ætti nú að toga töluvert meira en m5 => alltaf í fleiri meðal hestöflum

6gíra 540SC ætti allaveganna að taka m5, veit ekki með ssk bílinn

Author:  Aron M5 [ Sun 17. Dec 2006 21:07 ]
Post subject: 

1) supercharged 540i is faster than M5 in reality. lots of people might laugh at me, but it has been proved again and again, please don't take my words, please do some research online and you will find the truth. As matter of fact, some of them is even faster than the Dinan S2 package M5.

2) Supercharged 540I have more torque and reach it's full potential way earlier than M5

3) Supercharged 540i is lighter than M5 by about 250lb

4) Supercharged 540i is proven to be much less in maintains cost

5) You pay way less insurance than M5

6) Exclusivity!!! How many M5 you see everyday, but how many supercharged 540i??



M5 er samt alltaf meira leiktæki en 540 með sc :lol:

Author:  IngóJP [ Sun 17. Dec 2006 23:29 ]
Post subject: 

540i getur alveg verið jafn mikið leiktæki

540i+bsk+lsd= Skemmtun og hvað þá með blástri

Author:  Alpina [ Sun 17. Dec 2006 23:42 ]
Post subject: 

Ask jimmy540

Author:  Zeus [ Mon 18. Dec 2006 13:51 ]
Post subject: 

I had this Supercharger on my car for less than 3 month before I trade the car in for an M5, which I regret it ever since then.

:lol: Hvað segir þetta manni eiginlega? M5 er hannaður í þetta. Gaurinn talandi um að M5 kostar meira í viðhald. Er það ekki bara miklu alvarlegri hlutir sem munu fara í þessum 540?

Author:  Bjarkih [ Mon 18. Dec 2006 18:17 ]
Post subject: 

Djöfull væri samt kúl að setja svona í bsk 540 touring 8) Væri hægt að koma mörgum á óvart.

Author:  Tommi Camaro [ Mon 18. Dec 2006 23:25 ]
Post subject: 

Zeus wrote:
I had this Supercharger on my car for less than 3 month before I trade the car in for an M5, which I regret it ever since then.

:lol: Hvað segir þetta manni eiginlega? M5 er hannaður í þetta. Gaurinn talandi um að M5 kostar meira í viðhald. Er það ekki bara miklu alvarlegri hlutir sem munu fara í þessum 540?

Allt sem Bilar og er með M merkinu á Er Dýrt

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/