bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

vj 408 e46 318 diesel touring
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=19050
Page 1 of 1

Author:  CosinIT [ Sat 16. Dec 2006 05:12 ]
Post subject:  vj 408 e46 318 diesel touring

var bara að spá hvað hafði orðið um þann bíl eftir að hann tjónaðist.
einhverstaðar heyrði ég að það ætti að gera við hann. var að spá hvort einhver innan spjallsins ætti hann.

Author:  ///MR HUNG [ Sat 16. Dec 2006 14:07 ]
Post subject: 

Er það bíllinn sem toppurinn var kramin niður að aftan?

Author:  bragi1 [ Sat 16. Dec 2006 21:45 ]
Post subject: 

///MR HUNG wrote:
Er það bíllinn sem toppurinn var kramin niður að aftan?


Haha, var eitthver að reyna að „af-touringa“ hann?

Author:  CosinIT [ Sun 17. Dec 2006 04:23 ]
Post subject: 

jamm toppurinn kraminn niður að aftan. hann var með leðursætum og alles. var nýlega innfluttur þegar hann tjónaðist. hann velti rétt hjá smáralind

Author:  Alpina [ Sun 17. Dec 2006 11:18 ]
Post subject: 

Þetta er ....ábyggilega eitthvað fyrir JÓN

Author:  ///MR HUNG [ Sun 17. Dec 2006 13:51 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Þetta er ....ábyggilega eitthvað fyrir JÓN
:lol:
Ég fékk hann á útboði hjá TM en sleppti honum og á nú von á að fá hann á lærra boðinu en einhver hressmann keypti hann á frekar mikið :roll:
Hann var slatta ílla farinn þessi bíll og ég hefði rifið hann.

Author:  hjá [ Mon 18. Dec 2006 01:44 ]
Post subject:  touring

já splæsti í ganni í hálftouring keyrða hann sexhundruð km og lagði honum svo fer að skoða hann eftir áramót þegar tími er til vantar helst maukaðan touring að framan eða klára bara djoppið og breyti honum 2/4dyra? :D

hressmann :D :D :D

Author:  ///MR HUNG [ Mon 18. Dec 2006 01:46 ]
Post subject:  Re: touring

hjá wrote:
já splæsti í ganni í hálftouring keyrða hann sexhundruð km og lagði honum svo fer að skoða hann eftir áramót þegar tími er til vantar helst maukaðan touring að framan eða klára bara djoppið og breyti honum 2/4dyra? :D

hressmann :D :D :D
Keyrðir þú hann 600 km svona :lol:

Hvað vantar þig....Ég luma á nokkrum hlutum.

Author:  hjá [ Mon 18. Dec 2006 02:00 ]
Post subject:  jepp

konan fékk að keyra bamban, það var betri bíllinn í drættinum, fór ekki að skjálfa fyrr en í 120 annars vantar mig allt sem vantaði í vor það er segja rassgat
hef ekkert skoðað bílinn setti hann bara út í hlöðu

hressmann :D :D :D

Author:  pallorri [ Mon 18. Dec 2006 04:39 ]
Post subject: 

Já damn ég kom að þessu slysi og bíllinn var í döðlum en enginn slasaðist sem betur fer.
Orsök veltunnar var nú voðalega undarleg :roll:

Author:  CosinIT [ Mon 18. Dec 2006 10:58 ]
Post subject: 

ok gott að vita að einhver á kraftinum keypti hann. enn áður enn þessi bíll velti þá var eigandinn búinn að þjosnast á honum til helvítis og til baka. ég keyrði hann þegar hann var nýbúinn að fá hann og þá var hann geðveikur. svo keyrði ég hann daginn áður enn hann velti honum og þá skalf hann allur og fullt af aukahljóðum. veit að hann var hjólaskakkur að framan áður enn hann velti.
enn samt þá eru þetta geðveikir bílar. eyða minna enn aygo og þægilegt að keyra þá

Author:  ///MR HUNG [ Tue 19. Dec 2006 10:33 ]
Post subject:  Re: touring

hjá wrote:
já splæsti í ganni í hálftouring keyrða hann sexhundruð km og lagði honum svo fer að skoða hann eftir áramót þegar tími er til vantar helst maukaðan touring að framan eða klára bara djoppið og breyti honum 2/4dyra? :D

hressmann :D :D :D
Ég á 4 dyra body handa þér með leðri sem þú getur fært allt á milli.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/