bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 26. May 2025 00:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 16. Dec 2006 05:12 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Jun 2005 22:17
Posts: 164
var bara að spá hvað hafði orðið um þann bíl eftir að hann tjónaðist.
einhverstaðar heyrði ég að það ætti að gera við hann. var að spá hvort einhver innan spjallsins ætti hann.

_________________
Skoda Superb 2004 1,9tdi daily driver
Toyota Touring 91 vinnubíll
Mazda 323 1998 1.5 verið að laga
Toyota Corolla GT 85 Í uppgerð
Toyota Corolla GT 85 fann annan í uppgerð
VW Bjalla 1968 í geymslu
BMW project í vinnslu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 16. Dec 2006 14:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Er það bíllinn sem toppurinn var kramin niður að aftan?

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 16. Dec 2006 21:45 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 24. Apr 2006 15:37
Posts: 299
Location: Hafnarfjörður
///MR HUNG wrote:
Er það bíllinn sem toppurinn var kramin niður að aftan?


Haha, var eitthver að reyna að „af-touringa“ hann?

_________________
BMW 118i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Dec 2006 04:23 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Jun 2005 22:17
Posts: 164
jamm toppurinn kraminn niður að aftan. hann var með leðursætum og alles. var nýlega innfluttur þegar hann tjónaðist. hann velti rétt hjá smáralind

_________________
Skoda Superb 2004 1,9tdi daily driver
Toyota Touring 91 vinnubíll
Mazda 323 1998 1.5 verið að laga
Toyota Corolla GT 85 Í uppgerð
Toyota Corolla GT 85 fann annan í uppgerð
VW Bjalla 1968 í geymslu
BMW project í vinnslu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Dec 2006 11:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þetta er ....ábyggilega eitthvað fyrir JÓN

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Dec 2006 13:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Alpina wrote:
Þetta er ....ábyggilega eitthvað fyrir JÓN
:lol:
Ég fékk hann á útboði hjá TM en sleppti honum og á nú von á að fá hann á lærra boðinu en einhver hressmann keypti hann á frekar mikið :roll:
Hann var slatta ílla farinn þessi bíll og ég hefði rifið hann.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: touring
PostPosted: Mon 18. Dec 2006 01:44 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 10. Jul 2006 00:22
Posts: 26
já splæsti í ganni í hálftouring keyrða hann sexhundruð km og lagði honum svo fer að skoða hann eftir áramót þegar tími er til vantar helst maukaðan touring að framan eða klára bara djoppið og breyti honum 2/4dyra? :D

hressmann :D :D :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: touring
PostPosted: Mon 18. Dec 2006 01:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
hjá wrote:
já splæsti í ganni í hálftouring keyrða hann sexhundruð km og lagði honum svo fer að skoða hann eftir áramót þegar tími er til vantar helst maukaðan touring að framan eða klára bara djoppið og breyti honum 2/4dyra? :D

hressmann :D :D :D
Keyrðir þú hann 600 km svona :lol:

Hvað vantar þig....Ég luma á nokkrum hlutum.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: jepp
PostPosted: Mon 18. Dec 2006 02:00 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 10. Jul 2006 00:22
Posts: 26
konan fékk að keyra bamban, það var betri bíllinn í drættinum, fór ekki að skjálfa fyrr en í 120 annars vantar mig allt sem vantaði í vor það er segja rassgat
hef ekkert skoðað bílinn setti hann bara út í hlöðu

hressmann :D :D :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Dec 2006 04:39 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Já damn ég kom að þessu slysi og bíllinn var í döðlum en enginn slasaðist sem betur fer.
Orsök veltunnar var nú voðalega undarleg :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Dec 2006 10:58 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Jun 2005 22:17
Posts: 164
ok gott að vita að einhver á kraftinum keypti hann. enn áður enn þessi bíll velti þá var eigandinn búinn að þjosnast á honum til helvítis og til baka. ég keyrði hann þegar hann var nýbúinn að fá hann og þá var hann geðveikur. svo keyrði ég hann daginn áður enn hann velti honum og þá skalf hann allur og fullt af aukahljóðum. veit að hann var hjólaskakkur að framan áður enn hann velti.
enn samt þá eru þetta geðveikir bílar. eyða minna enn aygo og þægilegt að keyra þá

_________________
Skoda Superb 2004 1,9tdi daily driver
Toyota Touring 91 vinnubíll
Mazda 323 1998 1.5 verið að laga
Toyota Corolla GT 85 Í uppgerð
Toyota Corolla GT 85 fann annan í uppgerð
VW Bjalla 1968 í geymslu
BMW project í vinnslu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: touring
PostPosted: Tue 19. Dec 2006 10:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
hjá wrote:
já splæsti í ganni í hálftouring keyrða hann sexhundruð km og lagði honum svo fer að skoða hann eftir áramót þegar tími er til vantar helst maukaðan touring að framan eða klára bara djoppið og breyti honum 2/4dyra? :D

hressmann :D :D :D
Ég á 4 dyra body handa þér með leðri sem þú getur fært allt á milli.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 36 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group