bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hver veit mest um E46? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=19043 |
Page 1 of 2 |
Author: | Doror [ Fri 15. Dec 2006 23:44 ] |
Post subject: | Hver veit mest um E46? |
![]() Ég er að eignast E46 og vantar smá info. Hann er að koma frá Þýskalandi og mig langar helst til að taka með honum ný stefnuljós og fleira um leið og ég flyt hann inn. Veit einhver um netverslanir í þýskalandi sem selja E46 aukahluti.. best væri náttúrulega ef hægt væri að fá upplýsingar þar á ensku en ekki þýsku. Eins er ég líka búin að vera að reyna að fá upplýsingar um E46, staðalbúnað og annað en finn ekkert nema .com síður. Vitið þið um einhverjar góðar evrópskar síður með þessum upplýsingum? (samanburðarhæft við E46fanatics.com) |
Author: | Berteh [ Fri 15. Dec 2006 23:47 ] |
Post subject: | |
Hvernig E46 er þetta pre or post facelift? árgerð? vélarstærð?:P |
Author: | ta [ Fri 15. Dec 2006 23:53 ] |
Post subject: | |
þessar eru activar: bmwland.co.uk -ensk bmw-treff.de -þýsk og svo E46fans edit, sem info síður. netverslanir eru a ebay.de |
Author: | Doror [ Fri 15. Dec 2006 23:57 ] |
Post subject: | |
Berteh wrote: Hvernig E46 er þetta pre or post facelift? árgerð? vélarstærð?:P
Þetta er 330 árgerð 2002. Semsagt post facelift. Mig langar í angel eyes mod ásamt glærum stefnuljósum svona til að byrja með. Á E46fanatics síðunni sá ég að Harmon Kardon var standard í 330 eftir 2001. Var að vona að það hafi ekki bara verið í USA bílum. |
Author: | ///MR HUNG [ Sat 16. Dec 2006 00:04 ] |
Post subject: | |
Til hvers vantar þig að vita um staðalbúnað? Er ekki nóg að sjá fæðingarvottorðið sem fylgir bílnum? Komdu nú með myndir líka. Minn er með Harmon Kardon en er reyndar usa bíll. |
Author: | ta [ Sat 16. Dec 2006 00:20 ] |
Post subject: | |
minn er líka með HK, 330i 01 .de , myndir takk ![]() |
Author: | Doror [ Sat 16. Dec 2006 00:29 ] |
Post subject: | |
Þar sem að bíllinn verður ekki keyptur fyrr en á þriðjudag ætla ég að bíða aðeins með að setja inn myndir. Smári er að ganga frá þessu fyrir mig og ef allt stenst þá set ég inn myndir á þriðjudagskvöld. Hefur einhver hérna fengið sér Angel eyes í E46? Hvar var þá verslað og vhaða týpa? |
Author: | ta [ Sat 16. Dec 2006 00:43 ] |
Post subject: | |
Quote: Hefur einhver hérna fengið sér Angel eyes í E46? Hvar var þá verslað og vhaða týpa?
ég er með gen1 frá http://www.ssdd-motorsport.com/ |
Author: | Aron Andrew [ Sat 16. Dec 2006 03:42 ] |
Post subject: | |
ta wrote: Quote: Hefur einhver hérna fengið sér Angel eyes í E46? Hvar var þá verslað og vhaða týpa? ég er með gen1 frá http://www.ssdd-motorsport.com/ freysi er líka með frá umnitza að mig minnir, kemur virkilega vel út og er með líffstíðar ábyrgð, sýndi sig um daginn að þeir standa við sitt, kitið bilaði og hann hafði samband við þá og fékk strax nýtt sett sent heim. |
Author: | Doror [ Tue 19. Dec 2006 12:02 ] |
Post subject: | |
Jæja þá hefur bíllinn verið verslaður í Germany. Þetta er 330i með SMG gírskiptingu. Ætti að vera kominn hingað í kringum 10 Jan. Ég skelli myndum inn í kvöld ![]() Er eitthvað af þessum M3 hérna heima með SMG? Var að spá í hvort þetta yrði eini þristurinn á landinu með svona kassa. |
Author: | bjahja [ Tue 19. Dec 2006 12:05 ] |
Post subject: | |
Ég held að það séu 2 frekar en 3 með smg, Guli og steingrái úr keflavík. En til hamingju með bílinn :d |
Author: | Bjössi [ Tue 19. Dec 2006 12:45 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Ég held að það séu 2 frekar en 3 með smg, Guli og steingrái úr keflavík.
En til hamingju með bílinn :d og þessi silfurgrái sem er hérna á kraftinum líka, held ég edit: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=18788 held ekkert um það lengur |
Author: | Einarsss [ Tue 19. Dec 2006 13:15 ] |
Post subject: | |
http://www.fmw-tuning.de/ keypti dót í bílinn minn þarna fyrr í haust og gekk alveg eftir. Fljótir að svara pósti ef maður sendir á þá og öllu pakkað mjög vel. |
Author: | Doror [ Tue 19. Dec 2006 19:31 ] |
Post subject: | |
Myndir af dýrinu: ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | ömmudriver [ Tue 19. Dec 2006 19:36 ] |
Post subject: | |
Helvíti myndarlegur andskoti ![]() ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |