bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 22:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Sun 10. Dec 2006 13:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Einn góður maður á skoðunarstöð hér í bæ tjáði mér nokkuð sem ég vissi ekki varðandi filmaðar hliðarrúður á Roadsternum.
Getur vel verið að þið vitið þetta fyrir :wink:

En reglugerðin segir að leyfilegt sé að setja filmur í -hliðarrúðu nr 2. Þ.e.a.s á Z-unum(og öðrum tegundum liklega) má sem sagt ekki dekkja litla þríhyrnda gluggann við spegilinn. En hliðarrúðuna sjálfa má surta til helvítis þar sem hún er 2-rúða.. :wink:
En auðvitað fallegast að setja ljóst bara...auðvitað í litla gluggann líka :roll:

Vildi bara deila þessu með ykkur..

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Dec 2006 13:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. May 2006 14:00
Posts: 1525
Location: Hér & þar
Er það ekki þannig. Að það megi ekki vera dökkt fyrir framan ökumann.. Eða eitthvað álíka :/

_________________
E21 - E30 - E36


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Dec 2006 13:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Las þetta hjá þeim.
Semsagt ekki filma framrúðu og fyrstu hliðarrúðu...sem er sú litla.
Ef þú ert stoppuð(aður). með allt svart þarftu bara að skafa þá litlu. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Dec 2006 13:56 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 07. Sep 2006 22:08
Posts: 981
Location: Ásbrú
reglugerðinni var breytt í fyrra..
nú er það þannig að það má ekki dekkja rúður sem eru framar en bak ökumannssætis :?

_________________
Bjarki Steingrímsson.
8253105

Jeremy Clarkson wrote:
"Handbuilt" is just another way to say "the doors will come off"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Dec 2006 14:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Ég myndi nú frekar bara sleppa því heldur en að hafa það svoleiðis...

Myndi koma hrikalega út held ég


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Dec 2006 14:12 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
Ég var stoppaður um daginn vegna þess að ég er með svartar filmur i z-unni og ég bennti löggunni á þetta með að rúða nr 2 mætti vera filmuð en hann sagði við mig að það væri búið að breyta reglunum i að það má ekki hafa dökkar rúður frá fremstu hliðarrúðu og allveg að gluggapóstinum...En ég bennti honum á að það væri ekki gluggapóstur í mínum bíl og hann bara hló og sagði að ég vissi allveg hvað hann var að meina :)

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Dec 2006 14:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
ein spurning samt.. þarf maður að vera með hliðarúður þegar maður fer með bílinn í skoðun ?

ef ekki þá myndi ég bara skrúfa rúðurnar niður og taka öryggið úr fyrir rafmagnsrúðurnar :lol:

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Dec 2006 14:42 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Mar 2006 18:24
Posts: 868
Location: Kópavogur
Jrourke wrote:
ein spurning samt.. þarf maður að vera með hliðarúður þegar maður fer með bílinn í skoðun ?

ef ekki þá myndi ég bara skrúfa rúðurnar niður og taka öryggið úr fyrir rafmagnsrúðurnar :lol:


Aronandrew var ekki með sínar í þegar hann fór í skoðun :P sagði að þær væru "í viðgerð" :lol:

_________________
e36 316 Touring 1998
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Dec 2006 14:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
tók hann þær bara alveg úr ? :shock:

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Dec 2006 14:51 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
Skoðunar maður hér i eyjum sagði að það er ekki skylda að vera með hliðarrúður í skoðuninni...ef þú ætlar að taka þær úr sambandi þá verður rúðan allveg að hverfa ofaní hurðina,

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Dec 2006 16:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Quote:
Óheimilt er að þekja framrúðu og hliðarrúður sem eru framar en bak ökumannssætis í öftustu stöðu að hluta til eða alveg með litarefnum eða plasthimnu.


Quote:
"Óheimilt er að hafa hvers konar aukahluti innan á eða innan við framrúðu og fremstu hliðarrúður sem takmarkað geta útsýn."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Dec 2006 16:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Jrourke wrote:
ein spurning samt.. þarf maður að vera með hliðarúður þegar maður fer með bílinn í skoðun ?

ef ekki þá myndi ég bara skrúfa rúðurnar niður og taka öryggið úr fyrir rafmagnsrúðurnar :lol:


Verður að taka þær alveg úr.....þær verða að virka ef þær eru í.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Dec 2006 16:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
hvað með þessa smók tækni.. þannig að rúðan verði dökk ekki filmuð ?

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Dec 2006 17:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Shit hvað ég myndi ekki nenna að taka rúðurnar mínar úr fyrir skoðun :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Dec 2006 17:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
ert smástund af því


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group