bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Afhverju er M3 dryrari en M5 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=18989 |
Page 1 of 1 |
Author: | M3 POWER [ Tue 12. Dec 2006 21:00 ] |
Post subject: | Afhverju er M3 dryrari en M5 |
Eg skil þetta ekki alveg mer fynnst nu M5 nu vera miklu meiri bill en M3 hvað er malið |
Author: | Djofullinn [ Tue 12. Dec 2006 21:38 ] |
Post subject: | |
Vinsælli ![]() |
Author: | jens [ Tue 12. Dec 2006 21:40 ] |
Post subject: | |
Veit ekki hvernig verðið er á þessum bílnum nýjum út úr umboði en þetta eru bæði svaka bílar, bara spurnig hvað þú ert að sækjast eftir. |
Author: | Jss [ Tue 12. Dec 2006 21:42 ] |
Post subject: | |
Það vill oft vera þannig með bíla úti í Þýskalandi að þeir sem nota meira bensín, og eru oft dýrari, falla fyrr í verði heldur en þeir sem eru eyðslugrennri. ![]() T.d. eru verðin á E39 540i og E39 523i ekki svo ósvipuð ef ég man rétt. |
Author: | M3 POWER [ Tue 12. Dec 2006 22:03 ] |
Post subject: | |
Ja sennilega einhvað svoleiðis þetta eru alveg geðveikir bilar.e30 m3 bilanir eru lika svipað dyrir og e36 m3 það er kannski utaf að e30 er bara klassi og að verða safn gripur |
Author: | Thrullerinn [ Tue 12. Dec 2006 23:16 ] |
Post subject: | |
Held að meginástæðan sé dýrar tryggingar á M5 í DE og nærliggjandi löndum. |
Author: | Alpina [ Tue 12. Dec 2006 23:22 ] |
Post subject: | |
Thrullerinn wrote: Held að meginástæðan sé dýrar tryggingar á M5 í DE og nærliggjandi löndum.
já og meiri afföll á M5 |
Author: | fart [ Wed 13. Dec 2006 05:45 ] |
Post subject: | |
Það er ekki mikið dýrara að tryggja t.d. E60M5 en E46M3 Cabrio. Þetta er held ég margir hlutir. 1. Eyðsla 2. Emission skattar 3. Tíska 4. nýtt boddy |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |