bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 í Iðnaðarhverfinu á Akureyri
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=18951
Page 1 of 3

Author:  Einari [ Mon 11. Dec 2006 09:48 ]
Post subject:  E30 í Iðnaðarhverfinu á Akureyri

Veit einhver eitthvað um þennan bíl?
E30 sjálfskiftur með ljósu leðri. Svartur eða dökkblár.
Stendur þarna hjá Höldur verkstæðinu og Stillingu á neðra planinu.

Author:  mattiorn [ Mon 11. Dec 2006 09:56 ]
Post subject: 

já ég veit um þennan bíl, það er biluð sjálfsskiptingin í honum, pabbi stráksins er að vinna þarna hjá Höldur og ætlar að gera þennan upp í vetur, og sjá svo til í vor hvort hann vilji selja eður ei :wink:

Author:  mattiorn [ Mon 11. Dec 2006 10:44 ]
Post subject: 

en þú mátt þá segja mér í staðinn eitthvað um hvíta e30 bílinn sem stendur í Þingvallastræti 16 :D

Author:  Einari [ Mon 11. Dec 2006 11:02 ]
Post subject: 

hvaða mótor er í þessum bíl? veistu hvaða árgerð hann er?
spurning um að bjarga honum frá þessari sjálfskiftingu :wink:

en nei ég veit bara ekkert um þennan E30 í þingvallastrætinu :wink:

Author:  Djofullinn [ Mon 11. Dec 2006 11:06 ]
Post subject: 

Vonandi heldur hann honum ekki ssk :?

Author:  Einsii [ Mon 11. Dec 2006 11:30 ]
Post subject: 

Einari wrote:
hvaða mótor er í þessum bíl? veistu hvaða árgerð hann er?
spurning um að bjarga honum frá þessari sjálfskiftingu :wink:

en nei ég veit bara ekkert um þennan E30 í þingvallastrætinu :wink:

Þetta er 323i bíll sem hann átti hvað hann nú heitir aftur í straumrás.
Rosalega fallegur bíll en þarfnast smá aðhlynningar.

Author:  mattiorn [ Mon 11. Dec 2006 11:37 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Vonandi heldur hann honum ekki ssk :?


hann ætlar að halda sjálfsskiptingunni.. ég reyndi að sýna honum ljósið en hann vill hafa þetta sem mest orginal...

þetta er pre facelift bíll, þannig að hann er kannski 86, hugsanlega 85, man það ekki alveg...

Author:  arnibjorn [ Mon 11. Dec 2006 11:39 ]
Post subject: 

Ekkert að ssk E30! [-( [-(

:lol: :lol:

Author:  mattiorn [ Mon 11. Dec 2006 11:42 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Ekkert að ssk E30! [-( [-(

:lol: :lol:


með V8 er það kannski í lagi
:wink:

allavega EKKI 320ia :lol:

Author:  Geirinn [ Mon 11. Dec 2006 11:43 ]
Post subject: 

mattiorn wrote:
arnibjorn wrote:
Ekkert að ssk E30! [-( [-(

:lol: :lol:


með V8 er það kannski í lagi
:wink:

allavega EKKI 320ia :lol:


Ef þessar sjálfskiptingar væru ekki svona asnalegar þá væri það aðeins meiri séns.

Höggin í þessu geta verið mjög skrítin.

Author:  Einari [ Mon 11. Dec 2006 11:51 ]
Post subject: 

haldiði að hann sé eitthvað til sölu núna?

Author:  mattiorn [ Mon 11. Dec 2006 11:54 ]
Post subject: 

Einari wrote:
haldiði að hann sé eitthvað til sölu núna?


nei, reyndar er gaurinn alveg orðinn leiður á fólki að koma að spurja um þennan bíl, þannig kannski vill hann bara losna við hann :lol:

Author:  Einari [ Mon 11. Dec 2006 12:03 ]
Post subject: 

varst þú eitthvað að spá í hann Matti?

Author:  mattiorn [ Mon 11. Dec 2006 12:09 ]
Post subject: 

Einari wrote:
varst þú eitthvað að spá í hann Matti?


Maður er alltaf að spá þegar maður sér e30 8)

Author:  Bjarkih [ Mon 11. Dec 2006 13:49 ]
Post subject: 

Þessi 323 verður allavega ssk meðan þessi eigandi á hann, það er alveg 100%

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/