| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Smá spurning? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=18933 |
Page 1 of 2 |
| Author: | adler [ Sun 10. Dec 2006 13:38 ] |
| Post subject: | Smá spurning? |
Ég vara að spá er ekki eitthvað af E36 M3 3.0 litra Coupe til hér á klakanum. |
|
| Author: | Djofullinn [ Sun 10. Dec 2006 13:47 ] |
| Post subject: | Re: Smá spurning? |
adler wrote: Ég vara að spá er ekki eitthvað af E36 M3 3.0 litra Coupe til hér á klakanum. Ekki neinn euro coupe svo ég best viti. Einn cabrio.
|
|
| Author: | adler [ Sun 10. Dec 2006 13:55 ] |
| Post subject: | Re: Smá spurning? |
Djofullinn wrote: adler wrote: Ég vara að spá er ekki eitthvað af E36 M3 3.0 litra Coupe til hér á klakanum. Ekki neinn euro coupe svo ég best viti. Einn cabrio.Hvað áttu við með euro ? Ég vara að spá það að versla einn svona úti og ég var að spá í það hvað svona farartæki væri mikils virði hér heima |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Sun 10. Dec 2006 14:39 ] |
| Post subject: | |
það er til einn 3.0L hérna í keflavík hann er USA týpa.. |
|
| Author: | adler [ Sun 10. Dec 2006 16:04 ] |
| Post subject: | |
Þessi sem ég er að spá í lítur svona út E36 M3 3.0 litre. 135,000 KM *Sports exhaust. * M Contour alloys in very good condition with good tyres. Excellent black Nappa leather VADER interior, * KONI adjustable coil overs,* very clean.. |
|
| Author: | bjahja [ Sun 10. Dec 2006 16:06 ] |
| Post subject: | |
Er þetta USA bíll þá er hann bara 240 hestöfl |
|
| Author: | adler [ Sun 10. Dec 2006 16:09 ] |
| Post subject: | |
Hann er í Evrópu þannig að ég geri ráð fyrir því að þetta sé euro bíll. |
|
| Author: | Geirinn [ Sun 10. Dec 2006 16:13 ] |
| Post subject: | |
adler wrote: Hann er í Evrópu þannig að ég geri ráð fyrir því að þetta sé euro bíll.
Myndi fá það staðfest áður svo þú kaupir ekki köttinn í sekknum. Það er ekkert svona pottþétt nema að það sé staðfest. Sem dæmi eru USA týpur hér á landi....... Eina pottþétta EURO landið væri eflaust Þýskaland. |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Sun 10. Dec 2006 16:19 ] |
| Post subject: | |
úfff.. ég myndi nú bara kaupa þennan bíl út af Vader innréttingunni |
|
| Author: | bjahja [ Sun 10. Dec 2006 16:21 ] |
| Post subject: | |
Jrourke wrote: úfff.. ég myndi nú bara kaupa þennan bíl út af Vader innréttingunni
Þú veist að allir m3 coupe koma með vader innréttingu |
|
| Author: | Angelic0- [ Sun 10. Dec 2006 16:22 ] |
| Post subject: | |
Jrourke wrote: það er til einn 3.0L hérna í keflavík hann er USA týpa..
3,2 kjáni |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Sun 10. Dec 2006 16:22 ] |
| Post subject: | |
ó hún er BARA flott |
|
| Author: | Epicurean [ Sun 10. Dec 2006 16:33 ] |
| Post subject: | |
adler wrote: Þessi sem ég er að spá í lítur svona út
E36 M3 3.0 litre. 135,000 KM *Sports exhaust. * M Contour alloys in very good condition with good tyres. Excellent black Nappa leather VADER interior, * KONI adjustable coil overs,* very clean.. Hmm það er allavega eins útlítandi bíll á mobile sem er 97, 321 hö SMG, er það ekki bíllinn ? (saman myndin í það minnsta). SMG gerir þetta ekki jafnspennandi að mínu mati, en beinskiptur góður E36 coupe er hard to find. Rak líka augun í þetta Alltaf sér maður eitthvað nýtt. |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Sun 10. Dec 2006 16:34 ] |
| Post subject: | |
Angelic0- wrote: Jrourke wrote: það er til einn 3.0L hérna í keflavík hann er USA týpa.. 3,2 kjáni nauts wikipedia wrote: S50B30US
The S50B30US was a 3.0 L version, which powered the US-spec E36 M3. Power was 240 hp (179 kW). Applications: * 1995 E36 M3 |
|
| Author: | Hannsi [ Sun 10. Dec 2006 16:49 ] |
| Post subject: | |
Jrourke wrote: Angelic0- wrote: Jrourke wrote: það er til einn 3.0L hérna í keflavík hann er USA týpa.. 3,2 kjáni nauts wikipedia wrote: S50B30US The S50B30US was a 3.0 L version, which powered the US-spec E36 M3. Power was 240 hp (179 kW). Applications: * 1995 E36 M3 Mikið rétt US bíllin er 3.0 |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|