Ef þú vilt mann í það fyrir þig, þá notarðu annað hvort Georg Úranus eða Smára í Hamburg. Notaðu leitina til þess að finna nánari upplýsingar um þá.
Síðan þegar þú ert að leita á autoscout.de og mobile.de og vilt vita hvað lokaverð gæti verið, þá notarðu BMWkrafts reiknivélina... mjög einföld.
http://www.bmwkraftur.is/innflutningur
Það er yfirleitt lítið hægt að prútta í .de, svo ekki reikna með einhverjum staðgreiðsluafsláttum. Þessir ofangreindu menn eru held ég að taka 150 þús kall í þóknun fyrir að skoða bíla þangað til að þú finnur þann rétta, kaupa hann og koma honum í skip.