bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

TPC *tire pressure control
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=18912
Page 1 of 1

Author:  ta [ Fri 08. Dec 2006 21:27 ]
Post subject:  TPC *tire pressure control

er einhver með svona.
ég fæ warning á vertarsettið .
Er þetta búnaður sem ég get fært á
milli sumar-vetrarfelgna, eða splæsi ég í nýtt sett.
Og inni heldur það þá, ventilhettu með
sensor og sendi,, eða hvað er þetta og hvernig virkar þetta.
og já ég er búin að lesa "die manuel".
Svo finnst mér að kerfið ætti að sýna
hvaða dekk er að leka ..

Author:  Bjöggi [ Fri 08. Dec 2006 22:00 ]
Post subject: 

ég er nokkuð viss um að þetta sé búnaður sem er inni í felgunni og mjög líklega ventillinn sjálfur. Þetta er ekki í hettunni allavega. Þetta er allavega í vissum bíltegundum ventillinn sjálfur sem er með sendi sem sendir þetta í móttakara sem er oft undir miðjum bíl. Ertu með vetrarsett á felgum undan öðrum bíl? Það gæti verið skýringin að það séu þá engir sendar í felgunum sem fylgir því setti. Ef þú ætlar að setja senda í vetrarfelgusettið þá gæti það orðið leiðinlega dýrt þar sem eitt stykki sendir kostar sitt og svo þarftu að margfalda með 4 :wink:

Author:  Jökull [ Fri 08. Dec 2006 22:59 ]
Post subject: 

Hvernig bíll er þetta ??...í dag er það þannig að bíllinn les ABS skynjarann og ef að hann er ekki stilltur eftir umfelgun þá kemur ljós eftir 7km ca, sem sagt þetta les ef dekk fer færri hringi enn önnur :)

Author:  ta [ Fri 08. Dec 2006 23:44 ]
Post subject: 

Jökull wrote:
Hvernig bíll er þetta ??...í dag er það þannig að bíllinn les ABS skynjarann og ef að hann er ekki stilltur eftir umfelgun þá kemur ljós eftir 7km ca, sem sagt þetta les ef dekk fer færri hringi enn önnur :)


já , ok, 7 km hljómar nærri lagi, þannig að
þá er það abs dúddinn sem er að kvarta, sniðugt, takk.

þetta er 01 e46 330i frá bmw í B3 3,3 Alpina .

Takk,
Torfi

Author:  Bjössi [ Sat 09. Dec 2006 13:52 ]
Post subject: 

í bílnum mínum hefur verið nóg að jafna loftþrýsting í dekkjunum og halda svo takkanu inni þangað til að ljósið slokknar. Skv. manualnum hjá mér kviknar ljósið þegar þrýstingur í dekkinu hefur lækkað um 30%

Þetta á bæði við um z4 og e60 520i

Author:  ///M [ Sat 09. Dec 2006 15:40 ]
Post subject: 

ta wrote:
Jökull wrote:
Hvernig bíll er þetta ??...í dag er það þannig að bíllinn les ABS skynjarann og ef að hann er ekki stilltur eftir umfelgun þá kemur ljós eftir 7km ca, sem sagt þetta les ef dekk fer færri hringi enn önnur :)


já , ok, 7 km hljómar nærri lagi, þannig að
þá er það abs dúddinn sem er að kvarta, sniðugt, takk.

þetta er 01 e46 330i frá bmw í B3 3,3 Alpina .

Takk,
Torfi


reyndar er þetta b3 3,3 alpina sem bmw setur saman, í dag eru alpinur aldrei bmw fyrst :)

Author:  mattiorn [ Sat 09. Dec 2006 15:46 ]
Post subject: 

///M wrote:

reyndar er þetta b3 3,3 alpina sem bmw setur saman, í dag eru alpinur aldrei bmw fyrst :)


Óskar, nenniru að koma með stækkaða mynd af avatarnum þínum!!

langar að vita hvað stendur í auglýsingunni :P

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/