bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Kvartmílan 04.07.03 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1891 |
Page 1 of 2 |
Author: | Schulii [ Fri 04. Jul 2003 23:38 ] |
Post subject: | Kvartmílan 04.07.03 |
jæja.. ætli maður sé ekki orðinn áskrifandi. Fór uppá mílu aftur í kvöld og tók nokkur run og bætti tímann minn um 0.7 sec. fór á 15.36 á móti Sæma sem var að prófa M5-inn sinn ![]() ![]() Gunni mætti á 325is bílnum og ÞVÍLÍKUR bíll mar.. engin smá hröðun á kvikindinu, Sæmi á sínum M5 og Patti á 730i -v8- ..og ég að sjálfsögðu.. Gunni fór eitt skiptið á 13.2 sec ..ekki margir bimmar sem gera betur held ég... |
Author: | bjahja [ Fri 04. Jul 2003 23:42 ] |
Post subject: | |
UHhhhuhuhuhuuuuhuhu :bigcry: :bigcry: Ég gat ekki losnað úr vinnunni, ég mætti síðasta föstudag og þá voru nokkir bimmar en núna hefur þetta verið almennilegt og þá kemmst ég ekki. |
Author: | Schulii [ Fri 04. Jul 2003 23:46 ] |
Post subject: | |
svona svona þetta er ekkert mál, þú kemur bara næst.. við verðum bara duglegir að minna alla á að mæta næsta föstudag.. ![]() ![]() ![]() |
Author: | bebecar [ Fri 04. Jul 2003 23:54 ] |
Post subject: | |
Hvernig gekk Sæma... og hver náði besta tíma? |
Author: | Schulii [ Sat 05. Jul 2003 00:07 ] |
Post subject: | |
Sæma gekk ekkert alltof vel alltaf í startinu.. stóð soldið í spóli en þegar hann loks komst af stað var hann skuggalegur. Hann var samt bara að fara á held ég frá 15.1 til 16.5 sko held ég Annars voru fullt af sprækum bílum þarna og gamlir amerískir burrar sem ENGINN átti séns í.. þvílíkt og annað eins, voru sumir að fara á rúmlega 12 |
Author: | Svezel [ Sat 05. Jul 2003 00:27 ] |
Post subject: | |
Ég virðist vera orðinn háður þessu og mætti einu sinni enn ![]() ![]() Samt var Gunni-GSTuning maður kvöldsins á sínu tryllitæki...fuck hann virkar vel ![]() |
Author: | saemi [ Sat 05. Jul 2003 00:57 ] |
Post subject: | |
Jáhh, þetta var mjög gaman. Verst bara hvað ég finn til með gripnum þegar maður er að skipta svona ![]() Ég missti hann í feikna spól fyrst, ég stóð hann í svona 3-4000 snúningum og það var alltof mikið. Síðan var ég bara í svona 15-2000 snúningum. Þá virkaði þetta nokkuð vel. Ég fór síðan eitt run þar sem ég var ekki með nógu mikla gjöf og bíllinn lyppaðist af stað. Tímarnir voru svona um 15, viðbragðið varð ekki í lagi fyrr en ég fór af stað á síðasta gula ljósinu, þá batnaði þetta. Besta run-ið var 14.894, viðbragði 0,666 og endahraði 154.8. Mjög gaman, en mig langar núna geðveikt að mæta á 745i aðeins uppskrúfuðum og .... ![]() Sæmi |
Author: | Schulii [ Sat 05. Jul 2003 01:27 ] |
Post subject: | |
hlakka til að sjá þig á honum næsta föstudag.. ![]() |
Author: | Dinan [ Sat 05. Jul 2003 01:51 ] |
Post subject: | |
jamm hevy gaman, náði hins vegar ekki takmarkinu að fara undir 16 (besti tíminn 16.001). Ætla fara strax á morgun að kaupa mér opna síu eða eitthvað bara til að sýna smá lit. |
Author: | Schulii [ Sat 05. Jul 2003 02:25 ] |
Post subject: | |
Dinan wrote: jamm hevy gaman, náði hins vegar ekki takmarkinu að fara undir 16 (besti tíminn 16.001).
ýkt óheppinn.. ![]() |
Author: | Haffi [ Sat 05. Jul 2003 03:03 ] |
Post subject: | |
hahaahahaha haoeuhaoue! Ég er búinn að vera að vinna síðan klukkan 4 síðustu nótt og er ennþá að.... skrapp bara í bæinn til að ná í nýja glufsadælu fyrir einn hraðbátinn og Ljósavél. Er á leið aftur uppá Hvítavatn og vona að ég fljúgi ekki útaf á leiðinni þar sem ég er nú búinn að vera vinna í 23 tíma og er soldið þreyttur ![]() Skemmtið ykkur í bimma paradís! Því þar sem ég er dugar ekkert nema Breyttur PATROL ![]() |
Author: | Benzari [ Sat 05. Jul 2003 04:00 ] |
Post subject: | |
Þú verður nú að fara að leggja þig maður, ![]() ![]() ![]() |
Author: | Dr. E31 [ Sat 05. Jul 2003 08:18 ] |
Post subject: | |
Ég var búinn að gleima að það væri föstudagur í gær, djöfull er maður heimskur. ![]() |
Author: | gstuning [ Sat 05. Jul 2003 13:40 ] |
Post subject: | |
Ég er svo ánægður með tímann sem ég náði að það hálfa væri nóg, ég náði 3 runnum undir 14sek fyrstu 3 notabene, svo allt í 14-14,5 því ég var orðinn svo stressaður að ég náði ekki að fara rétt af stað, spólaði alltaf svo mikið, Ég náði 160km hraða þegar ég fór 13,2 en náði eitt annað skipti 165 sem sýnir að það er í raun pláss fyrir 12 eitthvað, Svo í enda kvölds var brautin svo köld að ekki var hægt að komast af stað, En þetta var alveg mega stuð, ég var ekkert að lækka þrýsting í dekkjunum eða neitt svoleiðis, ók bara |
Author: | Stefan325i [ Sat 05. Jul 2003 16:13 ] |
Post subject: | |
sæmi ég dreymdi að þú hefðir stútað kassanum í m5 num í gær sktítið ovell |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |