bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
M5 með einkanúmerið Valli https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=18908 |
Page 1 of 4 |
Author: | Doror [ Fri 08. Dec 2006 16:38 ] |
Post subject: | M5 með einkanúmerið Valli |
Var bara að spá hvort að eigandinn væri fatlaður þar sem hann nýtti sér svoleiðis stæði fyir utan World Class, Laugum í dag. Ef ekki þá er þetta náttúrulega argasti dónaskapur. Það var reyndar einhver "góður samverji" að hringja á dráttarbíl þarna fyrir utan einmitt þegar ég var að fara ![]() |
Author: | ValliFudd [ Fri 08. Dec 2006 16:46 ] |
Post subject: | Re: M5 með einkanúmerið Valli |
Doror wrote: Var bara að spá hvort að eigandinn væri fatlaður þar sem hann nýtti sér svoleiðis stæði fyir utan World Class, Laugum í dag.
Ef ekki þá er þetta náttúrulega argasti dónaskapur. Það var reyndar einhver "góður samverji" að hringja á dráttarbíl þarna fyrir utan einmitt þegar ég var að fara ![]() Vil bara taka það fram að ÉG Á EKKI M5! ![]() væri samt alveg til í það en it wasn't me! ![]() |
Author: | BMWaff [ Fri 08. Dec 2006 16:54 ] |
Post subject: | |
Það ætti nú að vera til merkt stæði fyrir flotta bíla á fjölförnum stöðum finnst mér... Svipað og fyrir fatlað fólk... |
Author: | siggik1 [ Fri 08. Dec 2006 17:19 ] |
Post subject: | |
valli í ræktinni ? hefði ekki dottið það í hug.. veit ekki til að hann sé með p merki |
Author: | Kwóti [ Fri 08. Dec 2006 17:22 ] |
Post subject: | |
m5 er nú svo kúl að það er retarded |
Author: | Tommi Camaro [ Fri 08. Dec 2006 17:34 ] |
Post subject: | Re: M5 með einkanúmerið Valli |
Doror wrote: Var bara að spá hvort að eigandinn væri fatlaður þar sem hann nýtti sér svoleiðis stæði fyir utan World Class, Laugum í dag.
Ef ekki þá er þetta náttúrulega argasti dónaskapur. Það var reyndar einhver "góður samverji" að hringja á dráttarbíl þarna fyrir utan einmitt þegar ég var að fara ![]() viltu ekki bara setja þetta á mbl.is líka ![]() |
Author: | Bjarki [ Fri 08. Dec 2006 17:44 ] |
Post subject: | |
Ég á merki til að leggja í svona stæði, ég er sem betur fer ekki fatlaður en þetta fylgdi bíl sem ég keypti og gildir til '08. Ég er nú samt svo góður borgari að ég henti þessu merki bara. |
Author: | smamar [ Fri 08. Dec 2006 19:24 ] |
Post subject: | |
enda var löggan þarna að sekta hann ![]() |
Author: | Þórir [ Fri 08. Dec 2006 20:21 ] |
Post subject: | Re: M5 með einkanúmerið Valli |
Tommi Camaro wrote: Doror wrote: Var bara að spá hvort að eigandinn væri fatlaður þar sem hann nýtti sér svoleiðis stæði fyir utan World Class, Laugum í dag. Ef ekki þá er þetta náttúrulega argasti dónaskapur. Það var reyndar einhver "góður samverji" að hringja á dráttarbíl þarna fyrir utan einmitt þegar ég var að fara ![]() viltu ekki bara setja þetta á mbl.is líka ![]() Mér finnst þetta frábært framtak, ef rétt er að viðkomandi hafi sannarlega lagt í fatlað stæði. Það verður dapur dagur þegar við búum í samfélagi þar sem fólk skiptir sér ekki lengur af náunganum, lætur allt óátalið til að sleppa við "vesen". Kveðja Þórir I. |
Author: | gulli [ Fri 08. Dec 2006 22:15 ] |
Post subject: | Re: M5 með einkanúmerið Valli |
Tommi Camaro wrote: Doror wrote: Var bara að spá hvort að eigandinn væri fatlaður þar sem hann nýtti sér svoleiðis stæði fyir utan World Class, Laugum í dag. Ef ekki þá er þetta náttúrulega argasti dónaskapur. Það var reyndar einhver "góður samverji" að hringja á dráttarbíl þarna fyrir utan einmitt þegar ég var að fara ![]() viltu ekki bara setja þetta á mbl.is líka ![]() ![]() ert þú einn af þeim sem leggur í stæði fatlaðra og finnst það allt i lagi af því þú nennir ekki að labba einhverja auka 10metra!! |
Author: | Halli [ Fri 08. Dec 2006 22:26 ] |
Post subject: | |
þetta er bara svona þetta lið sem er að æfa í world class reynir að leggja svo nálagt dyrunum vegna þess að það nennir ekki að labba (kaldhæðni) ![]() |
Author: | iar [ Fri 08. Dec 2006 23:11 ] |
Post subject: | |
![]() |
Author: | íbbi_ [ Fri 08. Dec 2006 23:45 ] |
Post subject: | |
ég skal reyndar alveg viðurkenna að þegar ég byrjaði að æfa í world class, þá lagði ég alltaf í fatlaðrastæðin, en hinsvegar vantaði merkingarnar, ég hef að sjálfsögðu ekki lagt þar síðan ég sá þær koma upp |
Author: | pallorri [ Sat 09. Dec 2006 02:18 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: ég skal reyndar alveg viðurkenna að þegar ég byrjaði að æfa í world class, þá lagði ég alltaf í fatlaðrastæðin, en hinsvegar vantaði merkingarnar, ég hef að sjálfsögðu ekki lagt þar síðan ég sá þær koma upp
Var stór blár reitur engin vísbending fyrir þig? ![]() |
Author: | Doror [ Sat 09. Dec 2006 12:40 ] |
Post subject: | Re: M5 með einkanúmerið Valli |
Tommi Camaro wrote: viltu ekki bara setja þetta á mbl.is líka
![]() Manni finnst sem bílaáhugamanni mjög leiðinlegt að sjá að það eru mjög oft dýrari bílar sem er lagt í svona stæði án p miða. Það er einsog það fylgi því stundum einhver hroki að eiga flottan bíl og einhver misskilningur um að þú getir lagt hvar sem er. Ég held líka að það að pósta þessu hér sé miklu líklegra til þess að viðkomandi hugsi sig um næst þegar honum vantar stæði,, ég allavega myndi skammast mín mun meira heldur en útaf einhverri lögreglusekt. |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |