bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar einhverjum að komast í bæinn frá Akureyri ?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=18898
Page 1 of 2

Author:  JOGA [ Thu 07. Dec 2006 21:49 ]
Post subject:  Vantar einhverjum að komast í bæinn frá Akureyri ?

Þetta er nú eiginlega ekki off topic :wink:

Ég var að versla mér auka E30 Touring bíl hérna á spjallinu (Jón Mar) og vantar að koma honum í bæinn.

Vildi athuga hvort það væri einhver hérna sem hægt væri að treysta og hefði áhuga á því að nýta sér fákinn til að ferja sig í bæinn. :wink:

Þetta er náttúrulega gamall bíll en er IX og á einhverjum vetrartuðrum.

Ef einhver hefur áhuga þá endilega senda mér PM sem fyrst.

Tek fram að ég vill ekki að þetta sé einhver sem rústar bílnum á leiðinni hingað. Ábyrgan aðila takk :lol:

Ef þetta gengur ekki fljótlega finn ég aðrar leiðir og þakka fyrir mig í bili...

Author:  Los Atlos [ Thu 07. Dec 2006 22:17 ]
Post subject: 

Ég er kannski að fara suður um helgina. KANNSKI sagði ég.

Þú minntist á hvort einstaklingi væri treistandi, ég ætla bara að segja þér axturssögu mína. fékk bílpróf 23. ágúst 2005 var fyrst tekinn fyrir of hraðann akstur. 31 ágúst 2005. Síðan var ég aftur tekinn fyrir stuttu. þann 15. september velti ég bílnum mínum sem kostaði 1.1 kúlur var síðan seldur á 90 kall, hann var svona sæmilega rústaður og vel það. svo var ég einhverntíman tekinn á krossara en það skiftir engu.

Author:  bjahja [ Thu 07. Dec 2006 22:21 ]
Post subject: 

Mættir kanski taka fram að bílinn er skakkur og vantar bita í hann :wink:

Author:  Alpina [ Thu 07. Dec 2006 22:23 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Mættir kanski taka fram að bílinn er skakkur og vantar bita í hann :wink:


úps

Author:  Geirinn [ Thu 07. Dec 2006 22:28 ]
Post subject: 

Los Atlos wrote:
Ég er kannski að fara suður um helgina. KANNSKI sagði ég.

Þú minntist á hvort einstaklingi væri treistandi, ég ætla bara að segja þér axturssögu mína. fékk bílpróf 23. ágúst 2005 var fyrst tekinn fyrir of hraðann akstur. 31 ágúst 2005. Síðan var ég aftur tekinn fyrir stuttu. þann 15. september velti ég bílnum mínum sem kostaði 1.1 kúlur var síðan seldur á 90 kall, hann var svona sæmilega rústaður og vel það. svo var ég einhverntíman tekinn á krossara en það skiftir engu.


Respect félagi :roll:

Author:  jon mar [ Thu 07. Dec 2006 22:32 ]
Post subject: 

Vantar nú ekki bita í hann, en það þarf að skipta honum út.

Hinsvegar er bíllinn lítilega skakkur en það er varla til að bölva yfir í 300km.

já og það er ekkert útvarp í honum.

Sjálfur myndi ég treysta mér hvert á land sem er á honum, en þar sem ég á ekkert erindi til reykjavíkur þá þýðir ekkert að ræða það.

Author:  JOGA [ Thu 07. Dec 2006 22:34 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Mættir kanski taka fram að bílinn er skakkur og vantar bita í hann :wink:


Já, meinti ekkert illt þarna, bara gleymdi því. En það á að vera lítið mál að keyra bílinn svona þó hann sé kannski ekki alveg eins og hann á að vera :?

En þetta átti bara að vera tilraun. Ef enginn getur nýtt sér þetta eða vill. Þá er að sjálfsögðu ekki stórmál að fara aðrar leiðir.

Author:  Aron Andrew [ Thu 07. Dec 2006 22:36 ]
Post subject: 

Mæli með því að það sé hlýtt þegar bíllinn er ferjaður suður, ekki gaman þegar/ef bíllinn bilar að þurfa að fara út að labba í GSM samband í -20°c

Já ég hef reynslu... :lol:

Author:  Haffi [ Thu 07. Dec 2006 22:36 ]
Post subject: 

Los Atlos wrote:
Ég er kannski að fara suður um helgina. KANNSKI sagði ég.

Þú minntist á hvort einstaklingi væri treistandi, ég ætla bara að segja þér axturssögu mína. fékk bílpróf 23. ágúst 2005 var fyrst tekinn fyrir of hraðann akstur. 31 ágúst 2005. Síðan var ég aftur tekinn fyrir stuttu. þann 15. september velti ég bílnum mínum sem kostaði 1.1 kúlur var síðan seldur á 90 kall, hann var svona sæmilega rústaður og vel það. svo var ég einhverntíman tekinn á krossara en það skiftir engu.


Hail my brother!

Author:  JOGA [ Thu 07. Dec 2006 22:37 ]
Post subject: 

Los Atlos wrote:
Ég er kannski að fara suður um helgina. KANNSKI sagði ég.

Þú minntist á hvort einstaklingi væri treistandi, ég ætla bara að segja þér axturssögu mína. fékk bílpróf 23. ágúst 2005 var fyrst tekinn fyrir of hraðann akstur. 31 ágúst 2005. Síðan var ég aftur tekinn fyrir stuttu. þann 15. september velti ég bílnum mínum sem kostaði 1.1 kúlur var síðan seldur á 90 kall, hann var svona sæmilega rústaður og vel það. svo var ég einhverntíman tekinn á krossara en það skiftir engu.


Já þetta hljómar vel :roll:

Held ég passi á þetta tilboð :wink:

Author:  jon mar [ Thu 07. Dec 2006 22:37 ]
Post subject: 

Aron Andrew wrote:
Mæli með því að það sé hlýtt þegar bíllinn er ferjaður suður, ekki gaman þegar/ef bíllinn bilar að þurfa að fara út að labba í GSM samband í -20°c

Já ég hef reynslu... :lol:


Have faith :lol:

Author:  Danni [ Fri 08. Dec 2006 18:55 ]
Post subject: 

hmmm ef þú getur reddað mér til Akureyrar get ég keyrt til baka, þarf að komast þangað :mrgreen:

Author:  Aron Andrew [ Fri 08. Dec 2006 19:05 ]
Post subject: 

Danni wrote:
hmmm ef þú getur reddað mér til Akureyrar get ég keyrt til baka, þarf að komast þangað :mrgreen:


Það ganga rútur nokkrum sinnum á dag :lol:

Author:  ValliFudd [ Fri 08. Dec 2006 19:07 ]
Post subject: 

Aron Andrew wrote:
Danni wrote:
hmmm ef þú getur reddað mér til Akureyrar get ég keyrt til baka, þarf að komast þangað :mrgreen:


Það ganga rútur nokkrum sinnum á dag :lol:

ég skal lána þér ferðatölvu með bíómyndum til að horfa á í rútunni.. batteríið dugar örugglega langleiðina til Akraness :lol:

Author:  JOGA [ Fri 08. Dec 2006 19:08 ]
Post subject: 

Danni wrote:
hmmm ef þú getur reddað mér til Akureyrar get ég keyrt til baka, þarf að komast þangað :mrgreen:


Þú átt EP :D

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/