bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Sektir vegna umferðarlagabrota hækka https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=18853 |
Page 1 of 2 |
Author: | Kull [ Tue 05. Dec 2006 12:51 ] |
Post subject: | Sektir vegna umferðarlagabrota hækka |
Voru allir búnir að taka eftir því að 1.des tóku tvær nýjar reglugerðir gildi. Þar eru meðal annars sektir hækkaðar en það sem mér finnst merkilegra er að núna er byrjað að sekta ef þú ert 6km/klst yfir hámarkshraða en ekki 11km/klst eins og var áður. Þú getur til dæmis verið sektaður á 36km/klst hraða í 30 götu. Hægt að sjá reglugerðirnar hérna: http://samgonguraduneyti.is/media/frett ... rbrota.doc - http://samgonguraduneyti.is/media/frett ... .brota.doc |
Author: | JonHrafn [ Tue 05. Dec 2006 12:56 ] |
Post subject: | |
bitnar á þeim sem síst skyldi held ég. |
Author: | Geirinn [ Tue 05. Dec 2006 16:11 ] |
Post subject: | |
Hum jam. Ég hefði frekar viljað sjá harðari viðurlög við dæmdum ofsakastri heldur en það sem ég myndi persónulega flokka sem nitpicking. Það er hins vegar harðara m.a. í Noregi þar sem vikmörkin eru 3 km/klst. Þeir eru líka með deadly myndavélastaura sem við munum væntanlega fá að finna fyrir hérlendis áður en langt um líður. |
Author: | Lindemann [ Tue 05. Dec 2006 20:18 ] |
Post subject: | |
Hver er aftur leyfinleg skekkja á hraðamælum í bílum? Ég veit bara að þeir eru mjög ónákvæmir og því finnst mér þetta vera bjánaleg aðgerð. Það skiptir ekki það miklu máli hvort bíll er á 96km/klst eða 101km/klst. Þetta þjónar þeim eina tilgangi að moka meira í ríkiskassann. |
Author: | bebecar [ Tue 05. Dec 2006 21:25 ] |
Post subject: | |
Það er margt kostulegt þarna... Quote: 35. gr. Óþarfa hávaði o.fl. 1. mgr.: Óþarfa hávaði frá vélknúnu ökutæki 10.000 Hvað er eiginlega óþarfur hávaði? Það er ansi mikið matsatriði - er ansi hræddur að þessir með fretkútana finnist þeir hvorki valda hávaða, þess þá heldur að hann sé óþarfur. Þetta er svosem virðingarvert að reyna að stöðva ölvunarakstur svona fyrir jólin - en samt svona eins og verið sé að hengja bakara fyrir smið. Quote: 46. gr. Áfengisáhrif o.fl. 1. og 3. mgr.: Veitingamenn, þjónar eða bensínafgreiðslumenn reyna ekki að koma í veg fyrir ölvunarakstur 10.000 Svo er eins gott að skafa almennilega á morgnana - þær verða víst margar frúrnar sem eigi eftir að fá sekt í vetur út af þessu... ![]() Quote: - hélaðar rúður 5.000 Þetta lýst mér reyndar sérlega vel á - það er alltof mikið að fólk fleygji rusli út um gluggana á bílunum eða geri eitthvað þaðan af verra. Quote: 77. gr. Óhreinkun vegar o.fl. 1. - 2. mgr.: Munum fleygt eða þeir skildir eftir á vegi þannig að þeir hafa í för með sér hættu eða óþægindi fyrir umferð 10.000 – 30.000 Eins geta ökumenn nýtt sér þetta ákvæði því það er oftast sem vegamerkingar eru vita gagnslausar og jafnvel hættulegar þegar vinna er í gangi... Quote: 86. gr. Merkingar þegar röskun á vegi vegna vegavinnu eða af öðrum ástæðum veldur hættu
Ófullnægjandi merking 5.000 – 20.000 Annars er þetta pínötts miðað við sektirnar sem atvinnubílstjórar þurfa að hlíta eins og þegar þeir gleyma að skipta um ökuskífurnar ![]() |
Author: | IngóJP [ Tue 05. Dec 2006 23:56 ] |
Post subject: | |
sem betur fer er ég ekki kominn á skífubíl þyrfti að líma post-it á framrúðuna til að muna það |
Author: | gulli [ Wed 06. Dec 2006 00:14 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: Það er margt kostulegt þarna...
Quote: 35. gr. Óþarfa hávaði o.fl. 1. mgr.: Óþarfa hávaði frá vélknúnu ökutæki 10.000 Hvað er eiginlega óþarfur hávaði? Það er ansi mikið matsatriði - er ansi hræddur að þessir með fretkútana finnist þeir hvorki valda hávaða, þess þá heldur að hann sé óþarfur. Þetta er svosem virðingarvert að reyna að stöðva ölvunarakstur svona fyrir jólin - en samt svona eins og verið sé að hengja bakara fyrir smið. Quote: 46. gr. Áfengisáhrif o.fl. 1. og 3. mgr.: Veitingamenn, þjónar eða bensínafgreiðslumenn reyna ekki að koma í veg fyrir ölvunarakstur 10.000 Svo er eins gott að skafa almennilega á morgnana - þær verða víst margar frúrnar sem eigi eftir að fá sekt í vetur út af þessu... ![]() Quote: - hélaðar rúður 5.000 Þetta lýst mér reyndar sérlega vel á - það er alltof mikið að fólk fleygji rusli út um gluggana á bílunum eða geri eitthvað þaðan af verra. Quote: 77. gr. Óhreinkun vegar o.fl. 1. - 2. mgr.: Munum fleygt eða þeir skildir eftir á vegi þannig að þeir hafa í för með sér hættu eða óþægindi fyrir umferð 10.000 – 30.000 Eins geta ökumenn nýtt sér þetta ákvæði því það er oftast sem vegamerkingar eru vita gagnslausar og jafnvel hættulegar þegar vinna er í gangi... Quote: 86. gr. Merkingar þegar röskun á vegi vegna vegavinnu eða af öðrum ástæðum veldur hættu Ófullnægjandi merking 5.000 – 20.000 Annars er þetta pínötts miðað við sektirnar sem atvinnubílstjórar þurfa að hlíta eins og þegar þeir gleyma að skipta um ökuskífurnar ![]() Ég held að það sé aðalega nú þeir sem rífa hljóðkútana af eða að þeir séu bara ekki á (t.d á druslum) sem að þetta nær yfir. Óþarfi að vera með einhverjar kjánalegar getgátur um hvað óþarfa hávaði er... ég tel ekki kraftpúst eða(brumpukútur) hvað sem þú villt kalla þetta sé óþarfa hávaði heyrist ekki svo hátt í þeim að þeir valdi einhverjum óþægindum. |
Author: | ValliFudd [ Wed 06. Dec 2006 00:49 ] |
Post subject: | |
óþarfur hávaði.. er það ekki frekar reykspól, standa bílinn flatann á kúplingunni og svoleiðis fíflalæti? ![]() |
Author: | finnbogi [ Wed 06. Dec 2006 05:09 ] |
Post subject: | |
ValliFudd wrote: óþarfur hávaði.. er það ekki frekar reykspól, standa bílinn flatann á kúplingunni og svoleiðis fíflalæti?
![]() nei nei þetta á bara við ef þú átt hondu ,eða rollu osfv þessir littlu með óhljóðakút eða kraftminnkunar kút þeir hreyfast voða lítið en það koma mikil læti í kjöl farið sama hvort á gjöf eður ei ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | IceDev [ Wed 06. Dec 2006 09:58 ] |
Post subject: | |
Ætli það sé ekki verið að tala um ónýt púst og slakar reimar, líklegast einungis notað í tilvikum þar sem lögregluni er extra illa við stæla í eintaklingnum og þegar kvartað er undan honum af nágrönnum |
Author: | Geirinn [ Wed 06. Dec 2006 10:52 ] |
Post subject: | |
Quote: 46. gr. Áfengisáhrif o.fl.
1. og 3. mgr.: Veitingamenn, þjónar eða bensínafgreiðslumenn reyna ekki að koma í veg fyrir ölvunarakstur 10.000 Þetta er ekki nýtt í Evrópu. Kem ég með einn klassískan um Noreg ![]() Systir mín vann sem barþjónn þar og hún þurfti að taka ábyrgð á þeim drykkjum sem hugsanlega mögulega kannski færu ofan í menn sem væru á leið undir stýri. Hins vegar held ég að sektin þar sé hærri. Ef manneskjan sem þú ert að veita áfengi drepur sig..... held að þú sért dáldið doomed þá. Man samt ekki hvernig þetta er nákvæmlega. |
Author: | zazou [ Wed 06. Dec 2006 11:09 ] |
Post subject: | |
Geirinn wrote: Quote: 46. gr. Áfengisáhrif o.fl. 1. og 3. mgr.: Veitingamenn, þjónar eða bensínafgreiðslumenn reyna ekki að koma í veg fyrir ölvunarakstur 10.000 Þetta er ekki nýtt í Evrópu. Kem ég með einn klassískan um Noreg ![]() Systir mín vann sem barþjónn þar og hún þurfti að taka ábyrgð á þeim drykkjum sem hugsanlega mögulega kannski færu ofan í menn sem væru á leið undir stýri. Hins vegar held ég að sektin þar sé hærri. Ef manneskjan sem þú ert að veita áfengi drepur sig..... held að þú sért dáldið doomed þá. Man samt ekki hvernig þetta er nákvæmlega. Hljómar dáldið ,,,ammrískt,,, |
Author: | bebecar [ Wed 06. Dec 2006 11:29 ] |
Post subject: | |
Gulli wrote: Ég held að það sé aðalega nú þeir sem rífa hljóðkútana af eða að þeir séu bara ekki á (t.d á druslum) sem að þetta nær yfir. Óþarfi að vera með einhverjar kjánalegar getgátur um hvað óþarfa hávaði er... ég tel ekki kraftpúst eða(brumpukútur) hvað sem þú villt kalla þetta sé óþarfa hávaði heyrist ekki svo hátt í þeim að þeir valdi einhverjum óþægindum.
![]() Ég var ekki með getgátur um hvað væri óþarfa hávaði, tók bara mögulegt dæmi um hvernig það er háð mati þess sem stoppar sektarþola. Það er fullt af bæði bílum og mótorhjólum hér í bænum sem þurfa að setja aðra kúta undir fyrir skoðun til að sleppa í gegn. Kjánalegt að átta sig ekki á því að eins og þetta er orðað er þetta eingöngu matsatriði þess sem stoppar þig. |
Author: | ValliFudd [ Wed 06. Dec 2006 11:47 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: Gulli wrote: Ég held að það sé aðalega nú þeir sem rífa hljóðkútana af eða að þeir séu bara ekki á (t.d á druslum) sem að þetta nær yfir. Óþarfi að vera með einhverjar kjánalegar getgátur um hvað óþarfa hávaði er... ég tel ekki kraftpúst eða(brumpukútur) hvað sem þú villt kalla þetta sé óþarfa hávaði heyrist ekki svo hátt í þeim að þeir valdi einhverjum óþægindum. ![]() Ég var ekki með getgátur um hvað væri óþarfa hávaði, tók bara mögulegt dæmi um hvernig það er háð mati þess sem stoppar sektarþola. Það er fullt af bæði bílum og mótorhjólum hér í bænum sem þurfa að setja aðra kúta undir fyrir skoðun til að sleppa í gegn. Kjánalegt að átta sig ekki á því að eins og þetta er orðað er þetta eingöngu matsatriði þess sem stoppar þig. Með þessarri grein er hægt að útrýma öllum Imprezum á Íslandi ![]() ![]() |
Author: | Lindemann [ Wed 06. Dec 2006 13:26 ] |
Post subject: | |
ValliFudd wrote: bebecar wrote: Gulli wrote: Ég held að það sé aðalega nú þeir sem rífa hljóðkútana af eða að þeir séu bara ekki á (t.d á druslum) sem að þetta nær yfir. Óþarfi að vera með einhverjar kjánalegar getgátur um hvað óþarfa hávaði er... ég tel ekki kraftpúst eða(brumpukútur) hvað sem þú villt kalla þetta sé óþarfa hávaði heyrist ekki svo hátt í þeim að þeir valdi einhverjum óþægindum. ![]() Ég var ekki með getgátur um hvað væri óþarfa hávaði, tók bara mögulegt dæmi um hvernig það er háð mati þess sem stoppar sektarþola. Það er fullt af bæði bílum og mótorhjólum hér í bænum sem þurfa að setja aðra kúta undir fyrir skoðun til að sleppa í gegn. Kjánalegt að átta sig ekki á því að eins og þetta er orðað er þetta eingöngu matsatriði þess sem stoppar þig. Með þessarri grein er hægt að útrýma öllum Imprezum á Íslandi ![]() ![]() ekki rétt....heyrist t.d. lægra í wrx'inum sem ég er á heldur en bara þínum bíl ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |