bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
2002..... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=18809 |
Page 1 of 2 |
Author: | ömmudriver [ Sun 03. Dec 2006 08:21 ] |
Post subject: | 2002..... |
Ég var á rúntinum í bænum áðan og sá þar eitt stykki hvítann 2002 fyrir utan ÁG mótorsport ![]() ![]() |
Author: | siggir [ Sun 03. Dec 2006 10:00 ] |
Post subject: | |
Þessi? http://images.snapfish.com/34693679%3A%7Ffp33%3B%3Enu%3D3282%3E757%3E446%3EWSNRCG%3D323368544446%3Bnu0mrj |
Author: | Kristján Einar [ Sun 03. Dec 2006 13:14 ] |
Post subject: | |
getur ekki verið þessi hann er inní skúr ![]() |
Author: | IngóJP [ Sun 03. Dec 2006 15:10 ] |
Post subject: | |
en hver á appelsínugulan 2002 sá hann í sumar og hann var á gömlu númerunum með númerið * 2002 man ekki fyrsta bókstafinn |
Author: | ömmudriver [ Sun 03. Dec 2006 18:31 ] |
Post subject: | |
Nei það var sko ekki þessi, mig minnir að það vantaði húddið eða eitthvað svoleiðis á hann og kannski bretti líka, svo var hann soldið ryðgaður. Hann var samt með svona brettakannta eins og á 2002 turbo, einn þeirra var grár ![]() |
Author: | Djofullinn [ Sun 03. Dec 2006 18:34 ] |
Post subject: | |
Þessi bíll á allavega ekki von á góðu þar sem hann er í ÁG.... |
Author: | IngóJP [ Sun 03. Dec 2006 18:38 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Þessi bíll á allavega ekki von á góðu þar sem hann er í ÁG....
![]() |
Author: | ömmudriver [ Sun 03. Dec 2006 18:43 ] |
Post subject: | |
Nákvæmlega ![]() ![]() |
Author: | Kristján Einar [ Sun 03. Dec 2006 19:57 ] |
Post subject: | |
getur einhver tekið mynd af þessum? er einhver með aðgang á ökutækjaskránni, er það rangt hjá mér að G16316 sé eini 2002 turbo á landinu ![]() |
Author: | IvanAnders [ Sun 03. Dec 2006 20:52 ] |
Post subject: | |
IngóJP wrote: en hver á appelsínugulan 2002 sá hann í sumar og hann var á gömlu númerunum
með númerið * 2002 man ekki fyrsta bókstafinn R 2002 ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Sun 03. Dec 2006 21:03 ] |
Post subject: | |
IvanAnders wrote: IngóJP wrote: en hver á appelsínugulan 2002 sá hann í sumar og hann var á gömlu númerunum með númerið * 2002 man ekki fyrsta bókstafinn R 2002 ![]() Skráningarnúmer: R 2002 Fastanúmer: AX704 Tegund: BMW Undirtegund: 2002 Litur: Rauðgulur Fyrst skráður: 01.01.1974 Er þetta Turbo? |
Author: | Kristján Einar [ Sun 03. Dec 2006 21:04 ] |
Post subject: | |
turbo kom bara silfur eða hvítur svo nei, veit hvaða bíll þetta er þá |
Author: | Kristján Einar [ Sun 03. Dec 2006 21:04 ] |
Post subject: | |
var allavega mjög fallegur held ég |
Author: | ValliFudd [ Sun 03. Dec 2006 21:17 ] |
Post subject: | |
Kristján Einar wrote: var allavega mjög fallegur held ég
og ætliði ekki að kaupann? mér finnst að ykkar takmark ætti að vera að eignast þá alla ![]() svo breyta nickinu hérna í "Mr. 2002" ![]() |
Author: | IngóJP [ Sun 03. Dec 2006 22:16 ] |
Post subject: | |
IvanAnders wrote: IngóJP wrote: en hver á appelsínugulan 2002 sá hann í sumar og hann var á gömlu númerunum með númerið * 2002 man ekki fyrsta bókstafinn R 2002 ![]() Þetta er illa cool bíll ég var búinn að prufa R 2002 kom eitthvað annað eða ég skildi þetta ekki rétt fékk flog í kringum þetta leiti |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |