bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E28 528 brúnn að lit - vélarlaus í Drekavogi
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=18795
Page 1 of 3

Author:  Bjöggi [ Sat 02. Dec 2006 19:41 ]
Post subject:  E28 528 brúnn að lit - vélarlaus í Drekavogi

hver á þennan bíl?
er hann til sölu?

Author:  IngóJP [ Sat 02. Dec 2006 19:42 ]
Post subject: 

sæmi eflaust

Author:  saemi [ Sat 02. Dec 2006 21:24 ]
Post subject: 

Nibb, á ekkert í þessum!

Author:  saemi [ Sat 02. Dec 2006 21:27 ]
Post subject: 

En ef þú skyldir vera að meina dökkgráum eða rauðbrúnum sem stendur á planinu við Fóstbræðraheimilið neðan við Langholtsveg, þá á ég þá.

Author:  srr [ Sun 03. Dec 2006 02:18 ]
Post subject: 

saemi wrote:
En ef þú skyldir vera að meina dökkgráum eða rauðbrúnum sem stendur á planinu við Fóstbræðraheimilið neðan við Langholtsveg, þá á ég þá.

Er það vínrauði 528 og svo dökkgrái næstum-því-WBS-M5 ?

Author:  srr [ Sun 03. Dec 2006 02:19 ]
Post subject: 

Í hvernig ástandi er hann Björgvin ?
Ætli maður renni ekki við þarna á morgun :wink:

Author:  ömmudriver [ Sun 03. Dec 2006 04:44 ]
Post subject: 

Það eru nú tveir E28 hérna í kef, einn svartur 528i með svartri leðurinnréttingu og líka eitthverkonar kitti(svona með röndum í svipað og á sexunni hjá bangsapabba), hann er hjá pústþjónustu Bjarkars í kef. og hinn er svona ca. 50-100 metrum frá bakvið Röstina hann er gullitaður or some með ljósri plussinnréttingu en er samt gangfær var mér sagt :wink: Ég held að báðir þessir bílar séu í eigu Sigga bamba hérna á spjallinu.

Author:  srr [ Sun 03. Dec 2006 05:04 ]
Post subject: 

ömmudriver wrote:
Það eru nú tveir E28 hérna í kef, einn svartur 528i með svartri leðurinnréttingu og líka eitthverkonar kitti(svona með röndum í svipað og á sexunni hjá bangsapabba), hann er hjá pústþjónustu Bjarkars í kef. og hinn er svona ca. 50-100 metrum frá bakvið Röstina hann er gullitaður or some með ljósri plussinnréttingu en er samt gangfær var mér sagt :wink: Ég held að báðir þessir bílar séu í eigu Sigga bamba hérna á spjallinu.

Zender??

Author:  ömmudriver [ Sun 03. Dec 2006 05:20 ]
Post subject: 

Já ég held að það heiti það :roll:

Author:  Bjöggi [ Sun 03. Dec 2006 11:19 ]
Post subject: 

saemi wrote:
En ef þú skyldir vera að meina dökkgráum eða rauðbrúnum sem stendur á planinu við Fóstbræðraheimilið neðan við Langholtsveg, þá á ég þá.


ég hélt að þetta héti Drekavogur :? en já ég er að meina þessi rauðbrúni.

Author:  saemi [ Sun 03. Dec 2006 13:23 ]
Post subject: 

Ég á þann bíl já, gamli R1986.

Vínrauður heitir víst þessi litur, einn af þeim flottustu sem ég veit um á e28. Synd að boddíið er ekki nógu gott í þessum bíl :(

Author:  saemi [ Sun 03. Dec 2006 13:24 ]
Post subject: 

srr wrote:
saemi wrote:
En ef þú skyldir vera að meina dökkgráum eða rauðbrúnum sem stendur á planinu við Fóstbræðraheimilið neðan við Langholtsveg, þá á ég þá.

Er það vínrauði 528 og svo dökkgrái næstum-því-WBS-M5 ?


Þessi dökkgrái er ekki næstum M5 bíllinn. Sá er silfraður.

Author:  srr [ Sun 03. Dec 2006 14:04 ]
Post subject: 

saemi wrote:
srr wrote:
saemi wrote:
En ef þú skyldir vera að meina dökkgráum eða rauðbrúnum sem stendur á planinu við Fóstbræðraheimilið neðan við Langholtsveg, þá á ég þá.

Er það vínrauði 528 og svo dökkgrái næstum-því-WBS-M5 ?


Þessi dökkgrái er ekki næstum M5 bíllinn. Sá er silfraður.

Hvar geymiru að tryllitæki ? 8)
Er hann eitthvað notaður ?

Author:  saemi [ Sun 03. Dec 2006 16:48 ]
Post subject: 

srr wrote:
saemi wrote:
srr wrote:
saemi wrote:
En ef þú skyldir vera að meina dökkgráum eða rauðbrúnum sem stendur á planinu við Fóstbræðraheimilið neðan við Langholtsveg, þá á ég þá.

Er það vínrauði 528 og svo dökkgrái næstum-því-WBS-M5 ?


Þessi dökkgrái er ekki næstum M5 bíllinn. Sá er silfraður.

Hvar geymiru að tryllitæki ? 8)
Er hann eitthvað notaður ?


Hann stendur fyrir utan hjá mér, er ennþá að bíða eftir hjartaígræðslu.

Author:  ömmudriver [ Mon 04. Dec 2006 22:27 ]
Post subject: 

Ég fór og tók nokkrar myndir af E28 bílunum sem standa hér í kef. og komst ég að því(fyrsta skipti sem ég skoða þá up close og í birtu :lol: ) að svarti bíllinn er ekki með neinu kitti og ekki heldur með leðurinnréttingu, og báðir bílarnir eru í miklu verra ástandi en ég hélt :?

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/