bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Stýris tegund ? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=18760 |
Page 1 of 3 |
Author: | siggik1 [ Fri 01. Dec 2006 00:39 ] |
Post subject: | Stýris tegund ? |
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/New-BMW- ... 5323QQrdZ1 http://cgi.ebay.com/BMW-E28-E30-E34-E36 ... dZViewItem http://cgi.ebay.com/ebaymotors/BMW-M3-E ... 2171QQrdZ1 hvað fynnst ykkur passa í e36 ? |
Author: | Benzer [ Fri 01. Dec 2006 00:41 ] |
Post subject: | |
efsta styrið,,klárlega |
Author: | ValliFudd [ Fri 01. Dec 2006 00:42 ] |
Post subject: | |
Benzer wrote: efsta styrið,,klárlega
sammála |
Author: | bjahja [ Fri 01. Dec 2006 00:51 ] |
Post subject: | |
Benzer wrote: efsta styrið,,klárlega
no doubt |
Author: | Eggert [ Fri 01. Dec 2006 01:09 ] |
Post subject: | |
ValliFudd wrote: Benzer wrote: efsta styrið,,klárlega sammála Mér finnst þetta stýri bara svo hræðilega ljótt... ![]() Bara ef þetta alpina stýri væri ekki með þessu ógeðs silfri þarna.. þá væri það alveg í lagi. |
Author: | siggik1 [ Fri 01. Dec 2006 01:15 ] |
Post subject: | |
mér lýst best á efsta, það sem gerir það flott eru saumarnir neðsta fynnst mér líka nokkuið nett mtech2 fynnst mér bara of ræfilslegt í e36 er að spá í stýrum í staðinn fyrir hlunkinn sem ég er með |
Author: | Eggert [ Fri 01. Dec 2006 01:20 ] |
Post subject: | |
Neðsta stýrið er klárlega það flottasta þarna.. en mér finnst það bara einhvernveginn passa í fimmur og sjöur. Kannski er það bara ég... 3ja stýrið fær mitt vote. |
Author: | íbbi_ [ Fri 01. Dec 2006 01:34 ] |
Post subject: | |
3ja stýrið, líka massaþægilegt að halda utan um það. kúlurnar á því gera munin |
Author: | siggik1 [ Fri 01. Dec 2006 07:45 ] |
Post subject: | |
líka búinn að taka eftir að stýrin eru að fara á allt að 600 dollara sem mér fynnst nú dágóð summa.. |
Author: | arnibjorn [ Fri 01. Dec 2006 09:45 ] |
Post subject: | |
Mér finnst þetta hérna bara mjög fínt og það fæst í TB ![]() BMW SPORTSTÝRI M-TEC BMW Original ÁN AIRBAG Vörunúmer: B32-33-2-226-860 Kr. 43.500 stk |
Author: | Gunni [ Fri 01. Dec 2006 10:28 ] |
Post subject: | |
Efsta stýrið er E36 stýri og tekur sig bara mjög vel út í svoleiðis bifreið, þó ég segi sjálfur frá ![]() klunnalegt í E36, það er allavega mín skoðun. |
Author: | íbbi_ [ Fri 01. Dec 2006 10:49 ] |
Post subject: | |
ég hef nú séð þetta stýri í E36 |
Author: | íbbi_ [ Fri 01. Dec 2006 10:52 ] |
Post subject: | |
ekkert að þessu ![]() ![]() |
Author: | Gunni [ Fri 01. Dec 2006 10:53 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: ég hef nú séð þetta stýri í E36
Æjá þetta kom í síðustu árgerðunum af E36, my bad ![]() |
Author: | IngóJP [ Fri 01. Dec 2006 12:31 ] |
Post subject: | |
3. klárlega finnst persónulega efsta eitthvað silly en það er bara mín skoðun |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |