bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 22:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: hinn 2002 turbo
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 10:13 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
Image

svona eyðilagðist hinn 2002 turbo íslands, hann var í eigu pabba hehe

datt bara í hug að sýna ykkur þetta fyrst ég fann nú mynd af þessu :oops:

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 10:14 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
by the way var þessi bíll kominn á þriðja eða fjórða hundrað hesta, skal finna út meiri spec, en það var ennþæá stærri túrbína og alskonar rugl í þessu,

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 10:26 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Leitt að sjá en svona gerist :D

Gaman að fá svona myndir úr aksturssögu landsins.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 10:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Já tek undir það, virkilega gaman að fá svona smá sögutíma á spjallið. Hef staðið mig að því að detta niður í kvartmíluspjallið að skoða gamla bíla sem ég man eftir, var svolítið í kringum V8 í gamladaga ( fékk próf fyrir 20 árum :roll: )
En endilega koma með info um þennan 2002 sem pabbi þinn átti.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 10:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
endilega þrumaðu inn fleiri myndum þaðan ef þú nennir :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 11:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Getur ekki verið að það hafi verið til fleiri 2002 turbo bílar á íslandi?

Hef heyrt um einn 2002 turbo(átti að hafa verið það allavega) sem var notaður í rall og eyðilagðist þar, þá er ég ekki að tala um þennan bíl.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 11:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Lindemann wrote:
Getur ekki verið að það hafi verið til fleiri 2002 turbo bílar á íslandi?

Hef heyrt um einn 2002 turbo(átti að hafa verið það allavega) sem var notaður í rall og eyðilagðist þar, þá er ég ekki að tala um þennan bíl.

2002 í rallý... ætli það tengist ekki hans fjölskyldu líka :lol:
kæmi mér ekki á óvart ef það var jafnvel bara afi hans :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 12:16 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
ég held að þetta sé sá bíll sem var í rallinu,

skemmtilega er að þetta er allt til enþá

allt í skúrnum hjá afa, fiber allt á hann, körufstólar, annar 5 gíra kassi, annar mótor (með öllu tjúnuðu heita ása etc.) það er alveg ástæða fyrir að ég á bæði slikka og nítrókerfi fyrir túrbo 8)

skal finna út hvað þessi túrbína var að blása og svona

www.aik-rallycross.com fullt af gömlum rallycross myndum þarna, bara flott :)

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 12:17 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
var samt annar gaur sem átti hann í rallið

btw, hef aðeins verið að skoða og það er estimated að það séu um 400 2002 turbo eftir í heiminum, ég er ekki frá því að hann fari bráðum að ná þyngd sinni í gulli.. ekki það að þyngdin sé mikil :lol:

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 12:21 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
og já okkar hvíti er eini á landinu að minni vitund, allavega sá eini sem er skráður

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 12:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég sá 2002 bíl með brettaköntunum og öllum pakkanum, tjónaðan að framan um daginn, hef ekki hugm hvaða bíll þetta er, hvítur

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 13:09 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
íbbi_ wrote:
ég sá 2002 bíl með brettaköntunum og öllum pakkanum, tjónaðan að framan um daginn, hef ekki hugm hvaða bíll þetta er, hvítur


hmm, hversu mikið tjónaðann? 2002 bíll eða leit hann út eins og 2002 turbo? var hann með litlum gúmíspoiler aftaná?

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 13:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ekki eigið þið ennþá þennan 2002?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 13:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þar sem 2002 hefur aldrei heillað mig, hef ég bara ekki hugmynd um hvort hann var með turbo lúkki, en hann var samt með sona síðum stuðurum og brettaköntum,

hann virtst hafa fengið dáldið högg framan á sig, það var búið að tæta hann allan og hann stóð fyrir utan réttingaverkstæði,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 15:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Mér finnst 2002 turbo tehhh ultimate bmw.. Fæ ekki nóg af þessum bílum.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group