bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Xenon spurning frá byrjenda:-)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=18613
Page 1 of 2

Author:  Giz [ Thu 23. Nov 2006 22:39 ]
Post subject:  Xenon spurning frá byrjenda:-)

Langaði bara rétt að spurja hvort verið væri að bjoða mér of dýrt eða lélegt stöff.

Það er ekkert morandi í þessu hérna en ég er búinn að finna eitthvað sem heitir Poweramper og er 6000k, held sé frá Taiwan.

Þetta er frá Alpine offisjal díler hérna þannig að allavega allt ofan borðs en ekki undir það.

Allavega er verið að rukka 400 euro fyrir þetta íkomið en það er bara fyrir aðal, eða lágu ljósin, sum sé 800 íkomið fyrir hátt + lágt. Ég hef séð þetta á bíl hérna og lýtur fínt út, held ég.

Er þetta of dýrt eður ei? Er að spá í að prufa bara allavega aðalljósin til að byrja með og halda háu.

Comments???

G

PS, það er ekkert angel eyes að sjá hér þannig að þetta verður að duga.

Author:  Alpina [ Thu 23. Nov 2006 22:53 ]
Post subject: 

Taktu ,,bara .. low beam

alveg nóg

400€ er í fínu lagi

Author:  IngóJP [ Thu 23. Nov 2006 23:05 ]
Post subject: 

reynslan af xenon er sú að hefur ekki þurft háuljósin þetta lýsir svo vel

Author:  bjahja [ Fri 24. Nov 2006 00:03 ]
Post subject: 

Mér finnst 400 evrur vera frekar hátt fyrir merki sem maður þekkir ekki.

Author:  Alpina [ Fri 24. Nov 2006 07:38 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Mér finnst 400 evrur vera frekar hátt fyrir merki sem maður þekkir ekki.

Kannski ekki hér en gæti verið ,,,,þekkt erlendis

Author:  HAMAR [ Fri 24. Nov 2006 08:06 ]
Post subject: 

En er þetta verð ekki jafn dýrt eða dýrara en svona Xenonkit kosta hér á klakanum ?

Author:  Hlynzi [ Fri 24. Nov 2006 12:51 ]
Post subject: 

En hvernig er það, er ekki hægt að fá sér spenni og sér ballest fyrir minni pening en þekkist. Eins og t.d. ef maður vill að flúorsent ljósapera virki ?

Author:  Svezel [ Fri 24. Nov 2006 17:20 ]
Post subject: 

ég get ekki mælt með svona dóti frá Taiwan og Kína, keyptu frekar eitthvað framleitt í Kóreu eða Japan.

Hlynzi wrote:
En hvernig er það, er ekki hægt að fá sér spenni og sér ballest fyrir minni pening en þekkist. Eins og t.d. ef maður vill að flúorsent ljósapera virki ?


Ætlar þú að setja fluorcent peru í framljósin þín????

Author:  Schnitzerinn [ Fri 24. Nov 2006 17:54 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
ég get ekki mælt með svona dóti frá Taiwan og Kína, keyptu frekar eitthvað framleitt í Kóreu eða Japan.

Hlynzi wrote:
En hvernig er það, er ekki hægt að fá sér spenni og sér ballest fyrir minni pening en þekkist. Eins og t.d. ef maður vill að flúorsent ljósapera virki ?


Ætlar þú að setja fluorcent peru í framljósin þín????


:lol:

Mundu að kaupa startara fyrir þær :lol:

Image

Author:  Einsii [ Fri 24. Nov 2006 18:41 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
ég get ekki mælt með svona dóti frá Taiwan og Kína, keyptu frekar eitthvað framleitt í Kóreu eða Japan.

Hlynzi wrote:
En hvernig er það, er ekki hægt að fá sér spenni og sér ballest fyrir minni pening en þekkist. Eins og t.d. ef maður vill að flúorsent ljósapera virki ?


Ætlar þú að setja fluorcent peru í framljósin þín????

ætli það væri þá ekki bara framljós ;)

Author:  Benzer [ Fri 24. Nov 2006 18:59 ]
Post subject: 

Schnitzerinn wrote:
Svezel wrote:
ég get ekki mælt með svona dóti frá Taiwan og Kína, keyptu frekar eitthvað framleitt í Kóreu eða Japan.

Hlynzi wrote:
En hvernig er það, er ekki hægt að fá sér spenni og sér ballest fyrir minni pening en þekkist. Eins og t.d. ef maður vill að flúorsent ljósapera virki ?


Ætlar þú að setja fluorcent peru í framljósin þín????


:lol:

Mundu að kaupa startara fyrir þær :lol:

Image


:rollinglaugh:

Author:  Hlynzi [ Fri 24. Nov 2006 20:41 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
ég get ekki mælt með svona dóti frá Taiwan og Kína, keyptu frekar eitthvað framleitt í Kóreu eða Japan.

Hlynzi wrote:
En hvernig er það, er ekki hægt að fá sér spenni og sér ballest fyrir minni pening en þekkist. Eins og t.d. ef maður vill að flúorsent ljósapera virki ?


Ætlar þú að setja fluorcent peru í framljósin þín????


Nei það er ekki í býgerð, var að pæla hvort maður gæti ekki hent nokkrum hlutum saman sem búa til spenninn og tilheyrandi á xenon peru (til að spara pening)

Author:  Alpina [ Fri 24. Nov 2006 22:10 ]
Post subject: 

Hlynzi wrote:
Svezel wrote:
ég get ekki mælt með svona dóti frá Taiwan og Kína, keyptu frekar eitthvað framleitt í Kóreu eða Japan.

Hlynzi wrote:
En hvernig er það, er ekki hægt að fá sér spenni og sér ballest fyrir minni pening en þekkist. Eins og t.d. ef maður vill að flúorsent ljósapera virki ?


Ætlar þú að setja fluorcent peru í framljósin þín????


Nei það er ekki í býgerð, var að pæla hvort maður gæti ekki hent nokkrum hlutum saman sem búa til spenninn og tilheyrandi á xenon peru (til að spara pening)


þetta eru tugþúsundir volta :shock:

Author:  Svezel [ Fri 24. Nov 2006 22:25 ]
Post subject: 

Hlynzi wrote:
Svezel wrote:
ég get ekki mælt með svona dóti frá Taiwan og Kína, keyptu frekar eitthvað framleitt í Kóreu eða Japan.

Hlynzi wrote:
En hvernig er það, er ekki hægt að fá sér spenni og sér ballest fyrir minni pening en þekkist. Eins og t.d. ef maður vill að flúorsent ljósapera virki ?


Ætlar þú að setja fluorcent peru í framljósin þín????


Nei það er ekki í býgerð, var að pæla hvort maður gæti ekki hent nokkrum hlutum saman sem búa til spenninn og tilheyrandi á xenon peru (til að spara pening)


maður þarf að hafa alveg svakalega slappt tímakaup til að það borgi sig

Author:  IngóJP [ Fri 24. Nov 2006 22:35 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
Hlynzi wrote:
Svezel wrote:
ég get ekki mælt með svona dóti frá Taiwan og Kína, keyptu frekar eitthvað framleitt í Kóreu eða Japan.

Hlynzi wrote:
En hvernig er það, er ekki hægt að fá sér spenni og sér ballest fyrir minni pening en þekkist. Eins og t.d. ef maður vill að flúorsent ljósapera virki ?


Ætlar þú að setja fluorcent peru í framljósin þín????


Nei það er ekki í býgerð, var að pæla hvort maður gæti ekki hent nokkrum hlutum saman sem búa til spenninn og tilheyrandi á xenon peru (til að spara pening)


maður þarf að hafa alveg svakalega slappt tímakaup til að það borgi sig


vel orðað :wink:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/