bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvað er ''flottasti'' rauði liturinn frá BMW ?! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=18561 |
Page 1 of 5 |
Author: | aronjarl [ Mon 20. Nov 2006 23:59 ] |
Post subject: | Hvað er ''flottasti'' rauði liturinn frá BMW ?! |
Ég er búinn að vera spá í þessu upp á síðkastið.... Hvað er ''flottasti'' rauði liturinn sem kemur frá BMW.?! Ykkar skoðun, það eru sjálfsagt rauðir BMW-ar sem þið slefið yfir... Væri gaman að koma með kannski mynd til að sýna og lita heiti.. Má vera hvaða týpa sem er af BMW.... ![]() ![]() ![]() Held að þetta sé þessi ''imola red'' Er búinn að spá mikið í þessum en held að ég mundi vilja fara í meira ELD rautt.! á mínum. Annars er þessi bíll nánast ''Fullkominn'' kveðja.. |
Author: | Kristjan [ Tue 21. Nov 2006 00:11 ] |
Post subject: | |
Calypso Rot Metallic Imola Rot ![]() |
Author: | HPH [ Tue 21. Nov 2006 00:13 ] |
Post subject: | |
Kristjan wrote: Calypso Rot Metallic
Klárlega. |
Author: | aronjarl [ Tue 21. Nov 2006 00:14 ] |
Post subject: | |
þetta eru bæði flottir litir (Calypso Rot Metallic ) ég held hann sé ekki málið samt.. en samt flottur.. ![]() |
Author: | mattiorn [ Tue 21. Nov 2006 00:16 ] |
Post subject: | |
það er HELL að halda þessu í góðu standi ef þetta er ekki nýsprautað... |
Author: | aronjarl [ Tue 21. Nov 2006 00:20 ] |
Post subject: | |
ég get alveg trúað því.. ![]() |
Author: | Lindemann [ Tue 21. Nov 2006 01:50 ] |
Post subject: | |
ég get ekki gert upp á milli imola rot og calypso rot metallic ![]() Fer bara eftir bílum. |
Author: | IceDev [ Tue 21. Nov 2006 01:54 ] |
Post subject: | |
Imola rot í rauðu deildini án efa en í "rauðu" deildini er það þessi vínrauði án efa Im in <3love ![]() |
Author: | Lindemann [ Tue 21. Nov 2006 02:09 ] |
Post subject: | |
er þetta ekki fjólublátt?? ![]() hvað heitir þessi litur annars? |
Author: | IceDev [ Tue 21. Nov 2006 03:19 ] |
Post subject: | |
lol, talandi um að feila á litum Þetta er annars Merlotmetallic Afsakið þetta input að ofan ![]() |
Author: | burgerking [ Tue 21. Nov 2006 04:02 ] |
Post subject: | |
Lindemann wrote: er þetta ekki fjólublátt??
![]() hvað heitir þessi litur annars? ![]() |
Author: | IceDev [ Tue 21. Nov 2006 07:46 ] |
Post subject: | |
Ég átti s.s við ég sem feilaði á litum ![]() |
Author: | arnibjorn [ Tue 21. Nov 2006 08:06 ] |
Post subject: | |
Hérna er einn "Ferrari red".. eflaust ekki bmw litur en samt geggjaður ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Líka flottar felgur ![]() ![]() ![]() |
Author: | jens [ Tue 21. Nov 2006 08:39 ] |
Post subject: | |
Calypso er ekki málið finst mér, samt flottur litur. Lýst vel á þessa pælingu með að hafa hann rauðan og eins og þú sagðir í BMW litunum. Svakalega fallegur ![]() |
Author: | Einarsss [ Tue 21. Nov 2006 08:44 ] |
Post subject: | |
Hvernig gengur annars E30 M3 projectið ? allt ready fyrir utan sprautun ? Rauður er annars mjög gott val hjá þér en ég er ekki viss um hvaða tegund af rauðum ég myndi velja sjálfur. |
Page 1 of 5 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |