| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Hvað er ''flottasti'' rauði liturinn frá BMW ?! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=18561 |
Page 1 of 5 |
| Author: | aronjarl [ Mon 20. Nov 2006 23:59 ] |
| Post subject: | Hvað er ''flottasti'' rauði liturinn frá BMW ?! |
Ég er búinn að vera spá í þessu upp á síðkastið.... Hvað er ''flottasti'' rauði liturinn sem kemur frá BMW.?! Ykkar skoðun, það eru sjálfsagt rauðir BMW-ar sem þið slefið yfir... Væri gaman að koma með kannski mynd til að sýna og lita heiti.. Má vera hvaða týpa sem er af BMW....
Held að þetta sé þessi ''imola red'' Er búinn að spá mikið í þessum en held að ég mundi vilja fara í meira ELD rautt.! á mínum. Annars er þessi bíll nánast ''Fullkominn'' kveðja.. |
|
| Author: | Kristjan [ Tue 21. Nov 2006 00:11 ] |
| Post subject: | |
Calypso Rot Metallic Imola Rot
|
|
| Author: | HPH [ Tue 21. Nov 2006 00:13 ] |
| Post subject: | |
Kristjan wrote: Calypso Rot Metallic
Klárlega. |
|
| Author: | aronjarl [ Tue 21. Nov 2006 00:14 ] |
| Post subject: | |
þetta eru bæði flottir litir (Calypso Rot Metallic ) ég held hann sé ekki málið samt.. en samt flottur.. |
|
| Author: | mattiorn [ Tue 21. Nov 2006 00:16 ] |
| Post subject: | |
það er HELL að halda þessu í góðu standi ef þetta er ekki nýsprautað... |
|
| Author: | aronjarl [ Tue 21. Nov 2006 00:20 ] |
| Post subject: | |
ég get alveg trúað því.. |
|
| Author: | Lindemann [ Tue 21. Nov 2006 01:50 ] |
| Post subject: | |
ég get ekki gert upp á milli imola rot og calypso rot metallic Fer bara eftir bílum. |
|
| Author: | IceDev [ Tue 21. Nov 2006 01:54 ] |
| Post subject: | |
Imola rot í rauðu deildini án efa en í "rauðu" deildini er það þessi vínrauði án efa Im in <3love
|
|
| Author: | Lindemann [ Tue 21. Nov 2006 02:09 ] |
| Post subject: | |
er þetta ekki fjólublátt?? hvað heitir þessi litur annars? |
|
| Author: | IceDev [ Tue 21. Nov 2006 03:19 ] |
| Post subject: | |
lol, talandi um að feila á litum Þetta er annars Merlotmetallic Afsakið þetta input að ofan |
|
| Author: | burgerking [ Tue 21. Nov 2006 04:02 ] |
| Post subject: | |
Lindemann wrote: er þetta ekki fjólublátt??
hvað heitir þessi litur annars? Ég er alveg sammála þér sko
|
|
| Author: | IceDev [ Tue 21. Nov 2006 07:46 ] |
| Post subject: | |
Ég átti s.s við ég sem feilaði á litum |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 21. Nov 2006 08:06 ] |
| Post subject: | |
Hérna er einn "Ferrari red".. eflaust ekki bmw litur en samt geggjaður
Líka flottar felgur
|
|
| Author: | jens [ Tue 21. Nov 2006 08:39 ] |
| Post subject: | |
Calypso er ekki málið finst mér, samt flottur litur. Lýst vel á þessa pælingu með að hafa hann rauðan og eins og þú sagðir í BMW litunum. Svakalega fallegur
|
|
| Author: | Einarsss [ Tue 21. Nov 2006 08:44 ] |
| Post subject: | |
Hvernig gengur annars E30 M3 projectið ? allt ready fyrir utan sprautun ? Rauður er annars mjög gott val hjá þér en ég er ekki viss um hvaða tegund af rauðum ég myndi velja sjálfur. |
|
| Page 1 of 5 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|