bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 22:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: 735 bimmi
PostPosted: Mon 20. Nov 2006 16:32 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Sep 2006 12:08
Posts: 431
Location: Norðlingaholtið
halló halló var að sjá á sölu bmw 1996 735 ekinn 143000 og finnst mér hann nú helv flottur og á verði sem ég ræð við en ég var að spá er það ekki morð hvað svona kerra eyðir :? eyðir hann ekki alveg 18+ eða? ég væri mjög þakklátur ef ég fengi að heyra ykkar álit og kunnáttu á þessu máli :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Nov 2006 16:37 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Sep 2006 12:08
Posts: 431
Location: Norðlingaholtið
já ég gleymdi líka að spyrja um eitt... þetta er nú að verða 11 ára gamall bíll og svona og var að spá hvernig eru þessir bílar eru þeir mikið að bila eða og er ekki svakalega dýrt í þá ef þeir bila?? þetta myndi vera minn fyrsti bíll og svona og var ég að hugsa út að myndi þessa bíll ekki bara setja mig á hausinn :( ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Nov 2006 16:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég hef sona smá reynslu af E38,

mitt mat, og ég legg áherslu á að þetta er mitt álit eftir minni reynslu úr mínum haus og allt það,

ef þú ætlar í sona bíl, þá þarftu að vera tilbúin í að reka hann, jú hann eyðir "miklu" mátt reiklna með 15-18l eftir aksturslagi, og jú hann kemur til með að bila dáldið meira en þessi hefðbundna a-b tík,

maður verður að gera sér grein fyrir því að þetta er heilmikil græja með v8 vél og fullt af búnaði, og svoleðis bíll er alltaf dáldill rekstur, annað væri bara skrítið,

hinsvegar ertu að fá alveg magnaða kerru, það er alveg fáránlega þægilegt að keyra þetta, allir v8 mótorarnir eru mjög skemmtilegir, og skila miklu í sona stórum bíl meðað við eyðslu, almennir slithlutir í þessa bíla eru á mjög sangjörnu verði, og með réttu viðhaldi og góðri umhugsun reynast þessi ´bílar nokkuð vel,

ég hef keyrt 735 e38 og fannst hann brilliant, töluverður munur á honum og 730 bílnum, en hann er engu síður engin 740,

þannig að i.m.o mæli ég með sona bíl fyrir hvern sem langar, en það þýðir ekkert að væla ef það ksotar dáldið að reka hann, þetta er mikil bifreið :)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Nov 2006 16:59 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Sep 2005 14:08
Posts: 795
Location: Höfuðborgarsvæðið
Ég er á 730 bíl, árinu eldri, og ég held það sé hægt að gera ráð fyrir alveg 16+ lítrum í eyðslu á þessu. Fer nú líka mikið eftir því hvernig maður keyrir gripinn.

Minn er nú töluvert meira keyrður en þinn en ég hef alveg sloppið við stórar bilanir, fór í honum í vor membra í soggrein, svo hefur þetta bara verið venjulegt viðhald. Jú, og upphalarinn í bílstjórahurðinni fór, kostar einhvern 40 kall hjá umboðinu en ég fékk hann utan á betra verði.

_________________
Danni
Mercedes Benz Viano 2.2cdi 2003 "Langferðabíllinn"
Audi A6 1.8 1999 "garmurinn"
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Nov 2006 17:50 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 25. Sep 2006 23:23
Posts: 327
félagi minn á e32 735 árg 1987 og hann er að fara með um 17 innanbæjar og síðan dettur hann alveg niður utanbæjar. það er líka alveg helþæjilegt að sitja í þessu og einnig að keira þetta...

svo eru þessir stóru bimmar eitthvað svo gangster legir :twisted:

_________________
OO=[] []=OO
BMW 525ix '95
Honda CRF 450 '05


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Tue 21. Nov 2006 00:23 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Ekki kaupa hann nema þú sért viss um að geta staðið undir þokkalegum rekstarkostnaði, því þetta er bíll af þannig kalíberi að það er ömurlegt að hafa hann ekki í 100% standi...

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Nov 2006 00:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
sko 87 735 er mjög.. ólíkt fyrirbæri. já ég tek undir það með wolf, og þetta er bíll sem bankar harkalega í hnakkan á þér ef þú trassar hann

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group