bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bensín að hækka ---- Ódýrt V-power? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1855 |
Page 1 of 1 |
Author: | Benzari [ Tue 01. Jul 2003 00:49 ] |
Post subject: | Bensín að hækka ---- Ódýrt V-power? |
Kíkti á mbl.is stuttu eftir miðnætti og sá frétt um að bensínið eigi að hækka í dag. 00:35 Þar sem ég er að reyna að fylgjast með eyðslunni í V-power prófun dreif ég mig út á næstu Shell stöð(stutt að fara). Prófaði Breiðholts-Select fyrst en allar dælur óvirkar þar, renndi síðan niður á Dalveg v/Reykjanesbraut. Á stóra verðskiltinu stóð enn gamla verðið 104,1(100,1 sjálfsafgr.) og ég var feginn að fara ekki algjöra fýluferð. Svo kemur í ljós þegar ég byrja að dæla að verðið er 96,1kr. , er þetta ekki það lægsta sem sést hefur á V-powerinu hérna? |
Author: | bjahja [ Tue 01. Jul 2003 02:28 ] |
Post subject: | |
Það hefur venjulega verið yfir 100 kall er það ekki? |
Author: | benzboy [ Tue 01. Jul 2003 12:34 ] |
Post subject: | |
Ertu viss um að þú hafir verið að dæla V-power ? |
Author: | hlynurst [ Tue 01. Jul 2003 12:50 ] |
Post subject: | |
Kannski bara dísel? ![]() |
Author: | Benzari [ Tue 01. Jul 2003 17:49 ] |
Post subject: | |
benzboy wrote: Ertu viss um að þú hafir verið að dæla V-power ?
Smakkaði nú ekki á bensíninu en þetta var a.m.k. rétt dæla já. ![]() ![]() |
Author: | hlynurst [ Tue 01. Jul 2003 17:57 ] |
Post subject: | |
Maður ætti kannski að kíkja á sjá hvort þeir eru með þetta tilboð ennþá. ![]() |
Author: | MR.BOOM [ Tue 01. Jul 2003 22:30 ] |
Post subject: | |
Bömmmer ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |